Vísir - 28.04.1981, Síða 6
6
Þjáfari
óskast til Færeyja
íþróttafélagið Neisten, Þórshöfn,
Færeyjum leitar að þjálfara til að
þjálfa nokkur lið félagsins
næsta vetur. Þeir, sem áhuga
kynnu að hafa, eru vinsamlegast
beðnir að snúa sér sem fyrst
til formanns félagsins:
Hjalmar Petersen,
Idrætsforeningen Neisten,
Sva/bardsvegur 13,
Thorshavn, tel. 12870
(ef hringt er beint: 90-4542-12870).
Blikksmiðir
óskum eftir aö ráða vana blikksmiði, nú þeg-
ar. Uppl. i sima 99-2040 eða á staðnum.
B/ikksmiðja Se/foss hf.
Hrísmýri 2
RITARI
Félagsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða rit-
ara til afleysinga í 7-8 mánuði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur/
menntunog fyrri störf berist félagsmálaráðu-
neytinu fyrir 9. maí n.k.
Félagsmálaráðuneytið/ 27. apríl 1981.
Kambsvegur
Dyngjuvegur
Dragavegur
Hjallavegur
**+**+*****************************************
Karímannaskor
Teg: 8404
Litur: Brúnt leður m/hrágúmmísóla ♦
Stærðir: 41-45. Verð kr. 369.-
VÍSIR
Þriöjudagur 28. aprli 1981
John Bonfl kemur með nýtt Clty-lið tll fslands
..Cilv verður eilt
af nestu lélaas-
liðum Enalanfls”
- segir John Bonú. sem nú er byrjaður að
undirbúa miklar breytingar á Maine Road
John Bond, framkvæmdastjór-
inn þekkti, sem hefur gefið
Manchester City nýtt Hf, hefur
ákveöiö aö gera mikiar
breytingar á Maine Road. —
„City mun verða eitt af 1.-3.
bestu félagsliðum Englands. Ég
er ákveðinn að gera allt sem ég
get, svo að það takist og þakka
forráðam önnum City þannig
fyrir að gefa mér tækifæri til
starfa hjá þessu fræga félagi”,
sagði Bond.
John Bond hefur nú þegar
fært margt til betri vegar á
Maine Road — hann hefur lyft
City úr miklum öldudal og kom-
ið félaginu til Wembley, þar
sem City mætirTottenham i 100.
bikarúrslitaleik Englands 9.
mai'.
„Eftir leikinn á Wembley,
I verð ég að tilkynna nokkrum
jleikmönnum, að þeirra timi sé
búinn hjá City. Ég hef ákveðið
ITOMMY HUTCHINSON...
einn af þeim leikmönnum,
sem komu ineð nvtt bldð til
City.
að byggja upp nýtt lið, skipað
leikmönnum, sem eru ákveðnir
að leggja hart að sér og ég mun
gera þeim ljóst, að það verður
aðeins einn maður sem stjórnar
— Ég. Það verður sárt að til-
kynna leikmönnum, að það séu
ekki not fyrir þá — en ég verð að
gera það. Knattspyrnan er hörð
og óvægin”, sagði Bond.
Aðeins það besta er gott fyrir
Maine Road og til að byggja upp
gott lið, þarf leikmenn með
kunnáttu, leikni og baráttu.
Leikmenn, sem berjast allan
leikinn og gefast aldrei upp,
hvað sem á gengur. — Ég mun
gera allt til að ná i alla þá leik-
menn, sem við höfum not fyrir
hér á Maine Road, sagði Bond.
Járnagi
„Þegar ég kom hingað til
Maine Road, var City-liðið eins
og sundurlaus her — leikmenn
ráðvilltir. Það var greinilegt að
Malcolm Allison hafði eytt
miklum peningum i ekkert. Það
er þó ekki hægt að loka augun-
um fyrir þvi, að hann skildi eftir
marga unga og stórefnilega
leikmenn fyrir mig — eins og
Nick Reid, Steve MacKenzie,
TommyCatonog Kevin Reeves,
sem ég þekkti vel frá þvi að
hann var undir minni stjórn hjá
Norwich. Þettaeru alUefnilegir
leikmenn, sem koma til með að
vera lykilmenn i framtiöarliði
minu”, sagði Bond.
John Bond byrjaði á þvi, þeg-
ar hann kom til City, að ná i
leikmenn með reynslu að baki,
til liðs við sig. Hann keypti þá
Bobby McDonald og Tommy
Ilutchinson frá Coventry, Phii
Boyer frá Southampton og
Garry Gow frá Bristol City og
þá kom Dennis Tueart frá
Bandarikjunum. Þessir leik-
menn hjálpuðust að, til að kjöl-
festa kæmi aftur I lið City.
Hefur augastað á Wood-
cock
John Bond er nú þegar
byrjaður að leita að snjöllum
leikmönnum, sem hann hefur
not fyrir — hann hefur nú auga-
stað á Tony Woodcock, sem
leikur með 1. FC Köln og Trevor
Francis hjá Forest. Þá hefur
Bond hug á að fá son sinn Kevin
til City frá Seattle Sounders i
Bandarikjunum. — Mér er
sama hvað hVér segir. Kevin er
góður leikmaður og City hefur
not fyrir hann — hann er snjall
með knöttinn, hefur næmt auga
Tellur og Sveinn
sKoruðu í SvlHJóð
Ska ga m aðu rinn Teitur
Þóröarsson og Eyjamaðurinn
Sveinn Sveinsson skoruðu
mörk I Sviþjóð um helgina.
Teitur skoraði gott mark fyrir
öster, þegar félagiö vann
sigur 2:1 yfir IFK Gautaborg I
„Allsvenskan”.
öster er nú i efsta sæti
ásamtSundsvall — með fjögur
stig eftir tvær umferðir.
örn óskarsson átti góðan
leik með örgryte, sem lagði
Djurgaarden að velli 3:1 i'
Gautaborg. Nýliðarnir hjá
örgryte leika skemmtilega
knattspyrnu — sóknarleikur-
inn erlátinn liggja i fyrirrúmi.
Sveinn Sveinsson skoraði
mark fyrir Jönköping, sem
tapaði 2:4 fyrir Helsingjaborg.
—sos
JOHN BOND... framkvæmda-
stjorinn snjalii.
fyrir samleik og hann er með
einar bestu langspyrnur og
krosssendingar, sem sjást hér á
Englandi. — Ég lit ekki á hann
sem son minn, þegar ég hugsa
um knattspyrnu — heldur kem
ég fram við hann eins og aðra
leikmenn mina, sagði Bond.
Það er þvi greinilegt á öllu, að
knattspyrnuunnendur á Islandi
fá að sjá marga nýja leikmenn i
City-búningnum, þegar Man-
chester City leikur hér á landi i
sumar. Við fáum að sjá nýtt
City-lið, sem Bond ætlar að gera
að einu besta knattspyrnuliði
Englands.
-SOS
Swansea upp
í 1. deild?
Tommy Craig og Leithton
James skoruðu fyrir Swansea,
sem gerði jafntefli 2:2 gegn Lut-
on i gærkvöldi. Ricky Hill skor-
aði bæði mörk Luton. Swansea
þarf nú að vinna Preston til aö
tryggja sér 1. deildarsæti.
— SOS
Þorsleinn
fær léll-
ara gifs
Þorsteinn ólafsson, landsliös-
markvörður I knattspyrnu, sem
varð fyrir þvi óhappi aö brjóta
pi'pu f hægri fæti á dögunum,
hefur nú fengið léttari gifsum-
búðir. Þorsteinn var fyrst meö
gifsuppá læri, en nU hefur hann
fengið nýjar gifsumbUðir, sem
ná upp aö hné, þannig aö hann
getur fariö að æfa sig að beygja
fótinn.
— SOS