Vísir - 28.04.1981, Qupperneq 11
Þriöjudagur 28. april 1981
VÍSIR
ASKORAHIR UNI
UPPSKRIFTIR
„Hann forframaöist I Þýskalandi i matargerö og ýmsu ööru” sagöi Vilhjálmur Ragnarsson fram-
kvæmdastjóri Reykingavarnanefndar, síöasti áskorandinn um Pál Kr. Pálsson sem nú er kominn á
vettvang i áskorendaþátt Visis.
Páil nam hagfræöi og verkfræöi og er nú hagverkfræöingur hjá Sambandi málm- og skipasmiöa.
Þegar siikt sambiand af góöu námi er nýtt i eidhúsinu viö matargeröina hlýtur útkoman aö vera góö.
Páll gerir sjálfur grein fyrir þvi hér á eftir hvaöan aöalrétturinn er upprunninn, en um forréttinn hafði
hann þetta aö segia i viðtali viö biaöamann:
„Þegar ég variskóla i Þýskalandi, var eitt sinn staddur hjá mér tyrkneskur strákur og rak hann aug-
un i harðfisk frá lslandi. Sagöi hann aö I austur Tyrklandi, viö Svartahafiö, væri veiddur flatfiskur, sem
væri þurrkaður likt og haröfiskurinn okkar. Og i Tyrklandi væri þurrkaöi fiskurinn steiktur i olíu, svo
auövitaö prófuðum við þetta með Islenska haröfiskinn”.
Hver veröur svo næsti áskorandi?
„fcg ætla að skora á kollega minn, Ilafliða Loftsson verkfræöing, hann er þekktur fyrir mikinn og góö-
an vinkúltúr og áræðni I matargerð”, sagöi Páll Kr. Pálsson áskorandi dagsins.
Hafliöi Loftsson, viö biöum eftir þinum áræönu uppskriftum fyrir næstkomandi þriöjudag. — ÞG
Forréttur —
Steiktur harðfiskur
1 pakki af harðfiski
5 matskeiðar olifuolia
10-20 ólifur
1 hvitlauksrif
timian, salt, pipar.
Takið roðið af harðfiskinum og
hreinsið úr honum beinin. Rifið
fiskinn niður i hæfilega bita.
Hitið oliuna vel á pönnu, setjið
fiskinn úti og steikið hann i 3 til 5
minútur, kryddið eftir smekk.
Borið fram með vel kældum
ólifum.
,,Hinn trúi vinur”
I Portúgal einkum i norður-
hluta landsins er saltfiskur hin
klassiska föstudagsmáltið. Þar
kalla menn saltfiskinn gjarnan
„hinn trúa vin”. 1 þessu sam-
bandi má einnig benda á að
stúlkur þar syðra sem ekki
kunna minnst 10 mismunandi
saltfiskuppskriftir eiga að sögn
litla möguleika á að finna sér
maka. (Þaðfer vist um sumar).
Með þessu er ég siður en svo
að láta i það skina að það sé ein-
ungis hlutverk konunnar að sjá
um eldamennskuna, heldur að
benda á mikilvægi saltfiskelda-
mennskunnar meðal annarra
þjóða. Það er merkilegt að við i
þessu mikla fisklandi skulum
ekki hafa þróaðri matarkúltúr á
sviði matreiðslu úr fiski en raun
ber vitni, vonandi tekur einhver
áhættuna og prófar, þetta er af-
bragðs réttur.
Aðalréttur — Salt-
fiskur
500 g af saltfiski
5 afhýddir tómatar eða ein stór
dós af niðursoðnum tómötum
1 græn paprika
4 meðalstórir laukar
1 litil púrra
500 g af kartöfium
0,2 1 matarolia
2 lárviðarlauf
1 hvitlauksrif
salt, timian, svartur pipar
Látið fiskinn liggja i bleyti i um
10 klukkustundir. Skiptið um
vatn einu sinni til tvisvar.
Hreinsið roðið af fiskinum og
fjarlægið úr honum öll bein.
Setjiö ca. 4 matskeiðar af oliu i
pott, skeriö iaukinn i litla báta
og púrruna i þunnar sneiðar og
setjið þetta ásamt pressuðu
hvitlauksrifinu úti oliuna, þegar
hún er orðin vel heit. Steikist
þar til laukurinn er orðinn gul-
brúnn. Bætið 0,2 1 af oliu ásamt
fiskinum úti og kryddið með
timian. Setjiö lok á pottinn og
látið þetta malla i um 20 minút-
ur. Takið fiskinn og laukinn úr
pottinum. Skrælið kartöflurnar,
skerið þær i þunnar flögur,
hreinsið paprikuna, skerið hana
i þunnar ræmur og setjið þetta
allt ásamt tómötunum út i pott-
inn. Brjótið lárviðarlaufin i 3-4
bita hvort blað og setjið úti pott-
inn. Kryddið með salti og svört-
um pipar.
Sé borið vin með matnum,
hellið þá ca. 0.1 litra af vini úti
pottinn.annarsO.llitra af vatni,
eða eins og með þarf. Látið
þetta sjóða i um 25 minútur.
Bætið siðan fiskinum úti og látið
krauma i 5-10 minútur. Borið
fram með heitu Bagett (snittu)
brauði.
Vin; hvitvin eða rósavin
(portúgalskt).
Einnig getur verið gott að
• bera fram hrásalat með niður-
skornum tómötum, agúrkum og
lauk með fiskinum.
„Ein vika helguð
öryggismálum”
Páll Kr. Pálsson hagverkfræöingur, sem forframaöist I Þýskalandi I matargerö og ööru, telur aö viö sé-
um of bundin við aö matreiða á „staölaöan hátt" okkar mat. Eitt er vist aö fáum heföi dottiö i hug að
steikja haröfisk, eins og hann býr sig undir aö gera hér á myndinni. Visismynd/GVA
flskorun tn riklsljðlmlðla:
Ein þeirra fjölmörgu nefnda er
starfa innan Bandalags kvenna i
Reykjavik er heilbrigöismáia-
nefnd. Eftirfarandi ályktanir frá
nefndinni voru samþykktar á
aöaifundi B.K.R.
Heilbrigðismálanefnd
1. Aðalfundurinn treystir þvi að
framfylgt verði þeim lögum,
sem kveða svoá að aliir þegnar
landsins skuli jafnan eiga að-
gang aö bestu heilbrigöisþjón-
ustu, sem völ er á. Fundurinn
leggur áherslu á að enginn einn
þjóðfélagshópur verði þar af-
skiptur.
2. Eins og kunnugt er hefur alvar-
legum umferðar- og vinnusiys-
um farið ört fjölgandi hér á
landi á undanförnum árum.
Fjöldi manns hefur hlotið
varanlega fötlun af þessum
sökum. Aðalfundurinn beinir
þeim tilmælum til rikisfjöl-
miðla, að þeir gangist fyrir þvi
i samráði við Umferðaráð, At-
vinnusjúkdómadeild, Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavikur,
lögreglustjóra og aðra hlutað-
eigandi aðila, að nú á ,,ári
fatlaðra” verði ein vika helguð
sérstaklega öryggismálum
ýmiskonar. Verði þar sérstak-
lega tekin fyrir varnaöarorö til
vegfarenda og jafnframt
öryggismál á vinnustöðum.
3. Aðalfundur B.K.R., haldinn 22
og 23. febrúar 1981,beinir þvi til
Samtaka heilbrigöisstétta, að
þau sjái um reglubundna
fræðslu i fjölmiðlum um heil-
brigðismál, heilsuvernd og
fyrirbyggjandi aðgerðir á
þessu sviði.
4. Aðalfundurinn fagnar fram-
kominni tillögu til þingsálykt-
unar um geðheilbrigöismál,
skipulag og úrbætur. Aðalfund-
urinn beinir þeirri áskorun til
Alþingismanna að þeir nú á
,,ári fatlaðra” afgreiði þessa
tillögu, þar eö geðrænir sjúk-
dómar eru ein algengasta fötl-
un sem um getur, en um leiö sá
þáttur heilbrigðismála, sem
hvað minnsta umfjöllun hefur
fengið.
5. Aðalfundur B.K.R., haldinn 22.
og 23. febrúar 1981, skorar á
borgaryfirvöld að sjá til þess að
geðdeild sú sem nú er starfrækt
á Hvitabandinu og er ein sinnar
tegundar á Islandi, fái að vera
þar áfram sem ómissandi þátt-
ur i geðheilbrigðisþjónustu
landsmanna. Húsnæði Hvita-
bandsins hentar vel fyrir þessa
starfsemi, án nokkurs teljandi
tilkostnaðar eða breytinga.
6. Aðalfundur B.K.R.. haldinn
dagana 22. og 23. febrúar 1981
skorar á borgaryfirvöld að
beita sér fyrir þvi að lokið veröi
við B-álmu Borgarspitalans,
eigi siðar en á miðju næsta ári.
Þar sem neyðarástand rikir I
málefnum aldraðra, skorar
aðalfundurinn ennfremur á
borgaryfirvöid að auka og efla
heimahjúkrun og heimilishjálp
meöan þetta ástand varir.
Þórunn
Gestsdóttir
HOSRÁÐ
Barnið vex en brókin ekki, segir máltækið. Algildur
sannleikur er þetta nú ekki, því húsráðið sem við get-
um foreldrum ungbarna í dag, sýnir annað. Flestar
náttbuxur ungbarna eru með,,skóm" og þegar að því
kemur að barnið hafi vaxið úr brókinni er auðvelt að
láta brókina vaxa með barninu. Við klippum „skóna"
neðan af náttbuxunum og saumum líningu neðan á
buxurnar, þannig afsönnum við gamla máltækið og
látum brókina vaxa með barninu.
I
I
I
I
I
I
1«
I
-J