Vísir - 28.04.1981, Blaðsíða 13
n VÁSynt Þriðjudagur 28. aprll 1981
r--—......................................................................................1
Ester Harðardót tir sigraði á Krapa i fjórgangi unglinga 13-15 ára.
Friða Steinarsdóttir sigraðiá Muggi I töitiog fjórgangi iB41okki.
E.vjólfur tsólfsson á Krumma frá Skörðugiljum
tþróttadeild hcstanianna-
félagsins Fáks hélt iþróttamót
laugardaginn 25. april. Fjöldi
hestamanna tók þátt i þessu móti
og voru til dæmis 23 knapar
skráðir til leiks i tölt og fjórgang.
Akveðið var aö mótið færi fram á
einum degi og var hverju atriði
skammtaður ákveðinn timi en
þrátt fyrir veitt aðhald dróst mót-
ið mjög á langinn og var ekki lok-
ið fyrr en uppúr niu um kvöldið.
Eyjólfur tsólfsson vann sex af sjö
guilverölaunum i flokki
fulloröinna en tapaði þeim
sjöundu klaufalega þar sem að
hann kom of seint i úrslit i tölti
vegna tímapressu og var dæmdur
úr lcik.
Unglingakeppnin
Geysilegur fjöldi unglinga
stundar hestamennsku i Reykja-
vik en ekki mætti nema litill hluti
þeirra i iþróttakeppnina. Litil
endurnýjun,þvi þetta voru svo til
sömu unglingarnir og i fyrra.
Unglingakeppnin hófst klukkan
niu i vetrarveðri snjófjúki og
rigningarsudda. En veðrið batn-
aði fljótt og var unglingakeppnin
keyrð i gegn af miklum krafti og
lauk um tvöleytið. 1 unglinga-
keppni i tölti 10—12 ára varð
efstur Guðmundur Benediktsson
á Hálsa, SigrUn Valdimarsdóttir
varð önnur á Krapa og Dagný
Ragnarsdóttir varð þriðja á
Þresti. Ekki mættu nema tveir
keppendur i fjórgang unglinga
10—12 ára og var þar efstur
Guðmundur Benediktsson á
Hálsa en Dagný Ragnarsdóttir
varð önnur á bresti. öllu fleiri
þátttakendur mættu i keppni
Jón Ingi Baldursson á Hrafnkeli i fjórgangi
Jón Steinbjörnsson á Röðli. Jón
var efstur eftir forkeppni en i
úrslitum tókst Eyjólfi að ná
fyrsta sætinu. Þriðji varð svo
Trausti Þór Guðmundsson á
Degi. i B flokki börðust þeir
bræður Jón og Sigvaldi Ægissynir
og varð Jón hlutskarpari og sigr-
aði á Þokka. Sigvaldi varð annar
á bresti og Anna Sigurðardóttir
þriðja á Nasa. 1 gæðingaskeiði
sigraði Eyjólfur Isólfsson á Niku-
lási ánnar varð Hreggviður
Eyvindsson á Eldingu og Erling
Sigurðsson þriðjiá Vafa. Eyjólfur
isólfsson varð svo stigahæstur
knapa i flokki fullorðinna en
einnig vann hann islenska
tvikeppni en það er samanlagður
besti árangur i tölti annarsvegar
og hinsvegar annaöhvort
fjórgangur eða fimmgangur.
Það er greinilegt eftir þetta
mót að næsta mót verður að vera
tveggja daga mót með til dæmis
forkeppniog unglingakeppni fyrri
daginn og Urslitum seinni daginn
þvi allir starfsmenn jafnt og
keppendur voru orðnir
dauðþreyttir undir lokin enda
voru menn að frá þvi klukkan 9
um morguninn tilrúmlega niuum
kvöldið. Að öðru leyti fór þetta
allt vel fram.
E.J.
hestamennskunnar. Þarna var
um tilraunastarfsemi að ræða
þvi auðvitað var erfitt að flokka
alla knapa á ákveðinn stað. Ekki
er hægt að segj a að keppni i flokki
fullorðinna hafi verið svipmikil,
þátttakendur sýndu jafnræði þó
að nokkrir hestar hafi átt góða
spretti. Annars urðu úrslit sem
hér segir. 1 tölti i A flokki varð
efstur Aðalsteinn Aðalsteinsson á
Svarta Safir annar varð
Sigurbjörn Bárðarson á Hljóm og
Sveinn Hjörleifsson þriðji á Gull-
Blesa. i B flokki sigraði Friða
Steinarsdóttir á Mugg Kristbjörg
Eyvindsdóttir varð önnur á Núpi
og Jón Ingi Baldursson þriðji á
Hrafnkeli. 1 fjórgangi sigraði
Eyjólfur isólfsson á Krumma,
Aöalsteinn Aðalsteinsson varð
annar á Svarta Safir og Erling
Sigurðsson þriðji á Dýra. I B
flokki varð kvennfólkið of aná og i
þremur efstu sætunum. Friða
Steinarsdóttir sigraði á Mugg,
Margrét Jónsdóttir varð önnur á
Huginn og Kristbjörg Eyvinds-
dóttir þriðja á Núpi. Það er
greinilegt að konur eru að sækja
sig í hestaíþróttum og hefur þátt-
taka þeirra aukist með hverju ári
sem liður. I fimmgangi i A flokki
sigraði Eyjólfur isólfsson á
Nikulási eftir harða keppni við
unglinga 13—15 ára. i töltkeppn-
inni varð Tómas Ragnarsson
efstur á Bjarka, Sigurður
Marfnusson var annar á Stormi
og Jenný Magnúsdóttir þriðja á
Sendingu. I fjórgangi unglinga
13—15ára skutu stúlkurnar strák-
unum aftur fyrir sig og Ester
Harðardóttir á Knapa sigraðf og
bórunn Eyvindsdóttir varð önnur
á Blesa. Sigurður Marinusson
varð þriðji á Stormi. Tómas
Ragnarsson var stigahæsti
unglingurinn. bað vakti athygli
hve dómarar sýndu mikið
samræmi í unglingakeppninni og
munaði yfirleitt ekki nema 0.5 á
hæstu einkunn og lægstu. En á
hinn bóginn virtist sem dómar-
arnir væru ragir við að nota skal-
ann.
Fullorðnir
Það hefur verið mikið rætt
meðal hestamanna hve óréttlátt
það sé I iþróttakeppni að tamn-
ingamenn og aðrir sem atvinnu
hafi af hestamennsku sitji við
sama borð og áhugahestamenn.
Fáksfélagar tóku þvi upp þá
nýbreytni i þessari iþróttakeppni
að skipta keppendum i tvo flokka
A- og B flokk. A flokkur er opinn
öllum sem vilja en i B flokki
máttu ekki taka þátt félagar i
Dömarar i tiskubúningi
Tamningamannafélaginu, aðrir
hestamenn sem hafa atvinnu af
hestamennsku svo og knapar sem
hafa unniö til afreka á sviöi
EYJOLFUR i ÚTOPNU
Þriðjudagur 28. aprll 1981
VÍSIR