Vísir - 28.04.1981, Side 23

Vísir - 28.04.1981, Side 23
Þriöjudagur 28. april 1981 23 VÍSIR AFKASTAMIKIÐ NATTURUVERNDARMNG: svomœiir Svnrthöíöi Eu elll Ulkkllósaslysll: AREKSTUR og velta vio rorgartún Harður árekstur varð á gatna- mótum Kringlumýrarbrautar og Borgartúns skömmu fyrir mið- nætti á sunnudagskvöld. Annar billlinn valt og voru tveir menn fluttir á slysadeild. Bifreið af gerðinni Mercedes Benz var ekið vestur Borgartún og Lada bill ók suður Kringlu- mýrarbrautina. Á gatnamótun- um blikkuðu gul umíerðarljós og er umferð á Borgartúninu þá i rétti. Ladabillinn ók út á gatna- mótin i veg fyrir Benzinn og valt Ladan. Okumaður Lödunnar og far- þegi, sem i henni var, voru fluttir á siysadeild. Farþeginn var litið sem ekkert meiddur en ökumaður eitthvað meira. Bilarnir skemmdust báðir allmikið.—ATA •<—-------------------n Eyþór Einarsson grasafræðing- ur, endurskipaður formaður Náttúruverndarráðs. A þriggja daga Náttúruvernd- arþingi i siðustu viku var fjallað um fjölmörg málefni, þ.á.m. um æskilega heildarstjórn umhverf- ismála, náttúruvernd i þéttbýli, áhrif mannvirkja á umhverfið og verndun villtra dýrategunda. Þingið mælti með samþykkt frumvarps til nýrra náttúru- verndarlaga, sem lagt var fyrir það til umsagnar. Beint var tilmælum til rikis- stjórnar og Alþingis um setningu laga um heildarstjórn umhverfis- mála hið allra fyrsta. Til sveitarstjórna og náttúru- verndarnefnda var beint tilmæl- um um að tekin verði frá rúm svæði til útivistar við skipulagn- ingu, fyrir komandi kynslóðir, og varað var við þvi að ganga á slik svæði, sem fyrir eru. Skorað var á stjórnvöld, að forðast sem mest má verða rösk- un a mannlegu og náttúrulegu umhverfi, þegar ákvarðanir eru teknar um nýjar virkjanir og iðjufyrirtæki. Fagnað var sam- komulagi um verndun Þjórsár- vera, sem vekja muni athygli á alþjóðavettvangi. A hinn bóginn var harmað, hve mikið land verð- ur að leggja undir vegna nýrra virkjana, og lögð áhersla á að jafnmikið land verði jafnan grætt upp og hverfur undir vatn. Þá var farið fram á að Náttúru- verndarráð fái aukið fé til starf- semi sinnar og i þvi sambandi bent á nauðsyn þess að ráða starfsmann til eftirlits með mannvirkjagerð. Þingið ályktaði um nauðsyn að- gerða til þess að tryggja jafnvægi i stofnum villtra spendýra og fugla, m.a. til þess að koma i veg fyrirýmist offjölgun eða útrým- ingu. Loks má geta tilmæla um að- gerðir til þess að tryggja eftirlit með útflutningi hvers konar nátt- úrugripa. f Náttúruverndarráð voru kjör- in Bjarni E. Guðleifsson, Hjálmar R. Bárðarson, Lára Oddsdóttir, Páll Lindal, Sigurður Blöndal og Sigurður Þórarinsson. Mennta- málaráðherra endurskipaði Ey- þór Einarsson formann ráðsins. HERB /A AA AAA ' , i —11—i — —i Qtj _ _ iu»iusj ! IJTV/ ________J -I'JQO I nlílf Allt undir einu þaki Húsbyggjendur — Verkstæði • milliveggjaplötur • plasteinangrun • glerull steinu/l • spónaplötur • grindarefni • þakjárn • þakpappi • harðviður é spónn • málning • hreinlætistæki • flisar • gólfdúkur • loftplötur • veggþiljur Greiðsluskilmálar rmTnm JIS Jón Loftsson hf. Hringbraut 10600 Frá fundum Náttúruverndarþings. VILL SETNINGU LAGA UNI HEILDARSTJÚRN UMHVERHSMALA SYNT í FAR GÍSLA SÚRSSONAR Af þeim ungu kvikmyndaleik- stjórum, sem komið hafa fram á sjónarsviðið siðustu árin, má ó- efað telja Agúst Guðmundsson þann þeirra, sem þekktastur hefur orðið bæði hér heima og utan landssteinanna. Fyrsta stóra myndin sem hann gerði hefur orðið viðfræg og má segja, að með henni hafi hann skapað sérstakan kvikmyndastii, sem á skömmum tima getur orðiö til þess að erlendis verði talað um islenska myndagerð, sem ekki er eftiröpun af neinu, heldur ný hefð, þar sem miklir og góðir kostir lands og leikfólks fá notið sin til fullnustu. Þetta eru þýð- ingarmikil atriði fyrir unga kvikmyndalist i landinu. Kvik- mynd Agústs, Land og synir, hefur einmitt fengiö þær viðtök- ur erlendis, að horfur eru á aö Agústi muni takast að ryðja is- lenskum kvikmyndum brautina á vettvangi, þar sem sam- keppnin er hörð, en jafnframt full viðurkenningar á þvi sem vel er gert og sérlegt á einhvern máta. Nú um helgina komst Agúst Guðmundson i fréttirnar, þegar hann bjargaði fjórum mann- eskjum með þvl að synda i land af strandstað vestur I Breiða- fjarðareyjum og kalla á hjálp áöur en sjó flæddi að, þar sem fólkið beið á skeri. Þetta afrek Agústs er svona hliðstætt við vinnubrögð hans I kvikmynd- um. Þaö eru i mesta lagi fimm til sex aöilar, sem ráða þvi hvernig kvikmynd tekst. Leik- stjórinn er þar fremstur I flokki. Hann syndir i land og bjargar málum þegar hina er að byrja aö flæða á skerinu. Agúst sýndi þegar I skóla i Englandi, að hann var til margra hluta fær i kvikmyndum. Prófverkefni hans, „Lifeline to Cathy”, þótti mjög eftirtektarverö. Kvik- mynd hans, „Litil þúfa”, tók á félagslegu vandamáli af nær- færni, sem gæddi hiö „féiags- lega” óvenju næmri persónu- legri túlkun, og samspil Agústs og Siguröar Sverris Pálssonar I Landi og sonum mun mörgum vera eftirminnilegt, þeirra er séð hafa myndina. Svo vildi til, þegar strandið varö I Breiöafjarðareyjum, að Agúst var þar á ferö til að at- huga um ýmsar staðsetningar vegna töku á myndinni Útlag- inn, sem á að fara fram þarna 1 eyjunum að hluta i sumar. Útlaginn er byggður á sögu Gisla Súrssonar, og kemur þvi Hergilseyjarkafli þar við sögu. Ingjaldi bónda i Hergilsey er list miklu að það verk takist vel, bæði vegna þess að við erum viökvæm fyrir meðferð sagn- anna, og einnig vegna þess, að keppt er að alþjóölegri viður- kenningu á íslenskri kvik- myndagerö. Enginn er betur. I stakk búinn til að afla þeirrar viðurkenningar nú en einmitt Agúst Guðmundsson að öðrum ungum kvikmyndaieikstjórum óiöstuðum. Útiaginn er um margt hentugt verk ef miðað er við verkefni úr isiendingasög- um. Og skeð getur aö leikstjór- inn efni sér i einskonar þjóð- hetjunafnbót á þvi sviöi. Þess vegna kemur mjög á óvart að hann skuli þegar vera oröin einskonar þjóðhetja af vett- vangskönnuninni i Breiðafjarð- areyjum einni saman. Kvikmyndalistin er ung i landinu, og það eru ungir menn, sem bera hitann og þungann af þeim verkum sem þar eru unn- in. Við vonum öll að þeim takist hvert vek vel. Og okkur grunar aö við höfum þau spil á hendi, sem geti gert islensku kvik- myndina að stóru islensku ævin- týri. Hvernig sem allt fer I þeim efnum, þá er vist að einn af höf- undum þess ævmtyris verður Agúst Guðmund^Mi. (f-Í3Svarthöföi. frábærlega vel i sögunni af Gisla, og siðan kom Stephan G. og bætti um betur meö kvæði sinu um Hergilseyjarbóndann. Væntanlega mun ieikstjóranum hafa verið gengiö um þessa sögufrægu ey i ferðinni, sem minnstu munaði að yrði svo ör- iagarik. En guð og lukkan var með i feröinni og það skipti auö- vitaö mestu. Kvikmyndin um Útiagann verður óefað mesta átak Agústs til þessa sem leikstjóra. Skiptir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.