Vísir - 14.05.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 14.05.1981, Blaðsíða 24
vísm Fimmtudagur 14. maí 1981 síminnerðóóll veöurspá dagsins Um 550 km suð-suðvestur af íslandi er 995 mb kyrrstæö lægð, en 1027 mb hæð yfir noröaustur Grænlandi. Hlýtt veröur áfram. Suðurland til Breiöafjaröar: Austankaldi eða stinnings- kaldi, viöa súld eða rigning. Vestfiröir: Norðaustan stinningskaldi og sums stað- ar allhvasst, súld, einkum norðan til. Strandir, Norðurland vestra og Norðurland eystra: Norö- austangola eða kaldi, viða þoka eða súld. Austurland að Glettingi tii Suðausturlands: Austankaldi og súld. Veöriö hér 09 har Akureyri alskýjað 4, Bergen rigning 13, Helsinki léttskýjaö 11, Osló skýjað 12, Keykjavik rigning 7, Stokkhólmur létt- skýjað 1, Þórshöfn þoka 8, Aþena hálfskýjað 19, Berlfn léttskýjað 25, Feneyjar rigning 14, Frankfurt hálf- skýjað 19, Nuukléttskýjað -s-1, London rigning 14, Luxem- burg léttskýjað 15, Las Pal- mas skýjað 19, Mallorca létt- skýjaö 18, Montreal alskýjað 8, New York iéttskýjað 18, Paris hálfskýjað 13, Róm hálfskýjaö 16, Malaga skýjaö 19, Vinléttskýjað 15, Winnipeg léttskýjað 20. Sverrií Hermannsson hótar vantrausti á Hjörleif, Arni Gunnarsson viii eignarnám viö Blöndu og Eggert Haukdai krefst Sultartanga. Ætli Alþýðubandalagið láti þá ekki virkja á Vestfjöröum? Sáralftil not at TF-Rán til hessa: NVJA ÞVRLAN VERIÐ SÍFELLT I VIÐGERS „Við höfum verið að skipta um þá hluti I þyrlunni, sem hafa ekki reynst vei hjá þeim, sem nota samskonar þyrlur, og það hefur vantað ýmsan búnað sagði Pétur Sigurðsson, forstjóri Landheigis- gæslunnar, í samtali við Visi. Blaðið leitaði skýringar á þvi, hvers vegna hin nýja þyrla gæsl- unnar hefur veriö meira og minna óflughæf siðan hún kom til lands- ins i september. Fyrir skömmu þurfti til dæmis að fá þyrlu frá Varnarliðinutilaðfara með lækni til Hveravalla, þar sem þyrla Gæslunnar, TF-RAN, var ekki til- tæk. Um þetta tiltekna atvik sagði Pétur Sigurðsson, að þá hefði þurft aðskipta um hlut i þyrlunni. Þessi hlutur hefði verið komin til landsins frá Bandarikjunum, en þá hefði vantað verkfæri til við- gerða. Pétur sagði ennfremur, að mikill timi hefði farið i að þjálfa flugmenn og hefðu þrir flugmenn farið tii þjálfunar i Bandarikjun- um A meðan áþessum undirbún- ingi öllum hefði staðið, hefði þyrl- an aðeins verið notuð i neyðartil- fellum. „Nú er þessi undirbúningstimi liðinn og þegar dregið verður úr siglingum varðskipanna nú i mai, kemur þyrlan i fulla notkun,” sagði Pétur Sigurðsson. TF-RAN kostaði um 850 milljónir króna og kom ' ný til alndsins i september, sem fyrr segir. Að sögn Péturs, notar bandariska strandgæslan ekki þyrlur af þessari gerð. TF-RAN hefur verið litið á lofti undanfarna mánuði og eru margir efins um, að öllum viðgeröum verði lokiö i bráö. Olvaöir á stoinum bíl eftir innbrot Lögreglan i Reykjavik stöðvaði bil I gærkvöldi sem ekið hafði á 100 kllómetra hraða eftir Hafnar- fjaröarvegi. Reyndist ökumaður vera ölvaður, blllinn stolinn og viðurkenndu piltarnir er I bflnum voru, að hafa brotist inn I íbúð við Reynimel. Grunur Ieikur á að ibúðirnar sem piitarnir fóru I séu fieiri. Fóstrudeiian leystist I nótt og mættu fóstrur, sem vinna á dag- heimilum reknum af rlkinu, til vinnu sinnar i morgun. Sam- komuiagið náðist um eitt. leytiö i nótt og var það samþykkt af féiagsfundi fóstra, en allar fóstrur I þjónustu ríkisins, 37 að tölu, voru staddar I húsi BSRB i nótt og samkomulagiö var þegar i stað borið undir þær. Að sögn Þorsteins Geirssonar, setts ráðuneytisstjóra i fjármála- ráöuneytinu, er samkomulag þetta mjög svipaö samkomulag- inu sem Reykjavikurborg gerði við fóstrur. „Þó viðurkennum við ekki hluta af námstima fóstra sem Piltarnir fjórir höfðu náð að spenna upp glugga á ibúð við Reynimel. Þar fóru þeir inn, fundu billykla og tóku eitthvað af peningum. Tóku þeir nú bifreið traustataki, er tilheyrði ibúðar- eiganda, og héldu i ökuferð um borgina. Rannsóknarlögreglan i Reykjavik hefur nú mál þeirra til rannsóknar. starfsaldur og með samningnum hefur þessi afstaða ráðuneytisins verið staðfest”, sagði Þorsteinn. Fóstrur hjá rikinu byrja þvi i 12. launaflokki, fyrsta þrepi, en fóstrur hjá borginni byrja i 12. launaflokki, öðru þrepi. A móti þessukemur, að fóstrur, sem eru að byrja, fá viðurkenndan lengri undirbúningstima en reyndar fóstrur og nemur undirbúningur- inn sex timum á mánuði. Marta Sigurðardóttir, fóstra, sagði að fóstrur væru ánægðar meö þessar niðurstöður. „Við erum búnar ná fram sam- bærilegupi samningum og fóstrur hjá borginni og við fórum aldrei fram á meira”. Hún sagði, að ökumaöur bifreiðarinnar, reyndist vera sá hinn sami og leiddi til afhjúpunar á brugghús- inu i Garðabæ, sem lögreglan i Hafnarfirði fann um helgina, en þá hafði pilturinn verið tekinn meö 41% spira, og gaf upp hvar bruggiö hafði verið keypt. —AS þessir sex timar, sem nýjar fóstrur fengju i undirbúnings- tima, væru sambærilegir við muninn á fyrsta og öðru þrepi. I samkomulaginu er einnig getiö á um að fóstrur færist upp i 13. flokk eftir eitt ár. „Þar með erum við búnar að ná fóstrum hjá borginni”. Þá hefur verið heimiluð staða yfirfóstru, þar sem eru 50 börn eða fleiri og allar fóstrur fá met- inn tveggja tima undirbúnings- tima á viku. „Þetta er ágætis niðurstaða i fyrsta skrefinu i kjarabaráttu fóstra”, sagði Marta Sigurðar- dóttir. — Ata Meiddist í slagsmálum Ungur maður liggur nú á slysa- deild borgarsjúkrahússins eftir slagsmál, er hann lenti i fyrir ut- an skemmtistaðinn Hollywood I nótt. Að sögn lögreglunnar i Reykja- vik.hafðislest uppá vinskapinn hjá nokkrum ungum mönnum ut- an við Hollywood, sem leiddi til þess, að 5 menn lentu i hörku slagsmálum. Féll einn þeirra i stéttina, á gangstéttarbrún, og meiddist illa á höfði. Var hann þegar fluttur á slysadeild, en lög- reglunni var ekki kunnugt u'm, hversu alvarleg meiðsl hans voru i morgun. Mennirnir fjórir, sem eftir stóðu, voru allir fluttir i geymslu lögreglunnar, til þess að sofa úr sér ölvimuna, en yfir- heyrslur áttu að hef jast i morgun. —AS Ragnhlldur hress eftir atvikum Liðan Ragnhildar Guðmunds- dóttur, sem fékk hönd sina grædda á aftur fyrir skömmu eft- ir vinnuslys, er góð og þykir hún mjög hress eftir atvikum. Ekkierákveðiðhvenær hún fær að fara heim. JB FÓSTRUR SÖMDU í NÖTT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.