Vísir


Vísir - 18.05.1981, Qupperneq 2

Vísir - 18.05.1981, Qupperneq 2
Eru mánudagar leiðin- legir dagar? Tómas Guðmundsson, rafvirki: Já, svona frekar finnst mér þaö. Það er erfitt að byrja að vinna aftur eftir helgarhvlldina. Sigrún Guðlaugsdóttir, húsmóð- ir: Nei, nei, ekkert leiðinlegri en aör- ir dagar. Hafsteinn Garöarsson, sjómaður: Nei, það finnst mér ekki. Jenný Rikharösdóttir, húsmóðir: Já, mér finnst þeir leiðinlegir. Kári Ingvarsson, trésmiður: Alls ekki. Þá byrjar vikan og maður leggur grunninn aö þvl, sem maöur ætlar aö afreka þá vikuna. Arangurinn kemur svo I ljós á sunnudagskvöldum. - segir Alexander Sigurðsson, sem smíðar vélar fyrir ýmsan iðnað Alexander heitir maður Sig- urðsson, tæplega meðalmaður á hæð, og nokkuð þybbinn, hljóp hundrað metrana á 10,9 hér i dentið og nú smíðar hann vélar. Þeir sem skrifuðu iþróttafrétt- irnar I dentið, segja að Alexander hafi einu sinni stungið Hauk Clausen af á vellinum, þannig að Haukur var eins og statisti. En það var fyrir löngu, og kannski hefur sagan eitthvað magnast i meðförum. Alexander Vesturbæingur, með stórum staf, uppalinn á horninu á Hringbraut og Bræðraborgarstig og auövitað i KR. Eftir barnaskólann tók við nám i vélvirkjun og siðan vélstjóra- skólinn. Nokkur ár vélstjóri við Sogið og svo var farið aö reka vélsmiðjur, Stálberg, sem hann á núna er sú þriðja i röðinni. Fljótur að fylla markaðinn „Ég er búinn að stunda það i 20 ár að smiða vélar. Aðallega hef ég haldiö mig við að smiöa tré- smiöa- og bókbandsvélar. Markaöurinn var nú svo litill i bókbandsvélunum að ég fyllti hann eiginlega strax, af þessum fjórum gerðum af þeim, sem ég smiðaði. Þá fór ég að smiöa trésmiða- vélar og fékk alveg stórkostlegar undirtektir trésmiða, þeir hafa keypt af mér i öll þessi ár, spóna- pressur, pússivélar, allskonar kantlimihgapressur og sagir. Það hefur verið markaður fyrir svona litiö fyrirtæki. Margir trésmiðanna hafa leitt mig áfram i að smiða sérstakar vélar. En á þessu ári hefur dæmið eiginlega snúist þannig að trésmiðafyrir- tækin viröast vera i erfiðleikum, með þeim afleiðingum að það eru ekki pantaðar vélar. Og ég sé oft i auglýsingum, bæði um nauðung- aruppboð og annað, að vélar sem ég hef selt á liönum árum, eru til sölu, ásamt öðrum vélum. Þetta segir mér það, að það sé ábyggilega hárétt að innflutning- ur á t.d. húsgögnum er að drepa smiöina niður. Ég veit ekki hvað ég get Þá fór ég yfir i sjávarútveginn. Ég hef smiðað fiskkassaþvotta- vélar fyrir tvö fyrirtæki og nú er ég að kynna seilingarvél, sem ég hef smiðað og er að hefja framleiöslu á. Ef ég fæ eins góðar undirtektir i framtiðinni og ég hef fengiö undanfarna daga hjá út- gerðarmönnum, þá horfiég björt- um augum á framhaldið. Ég var beöinn um aö smiða ódýra skreiðarpressu og ég er bú- inn að teikna hana og sá sem bað mig um þetta er búinn aö panta vélina hjá mér. Alexander Sigurðsson: „Þetta er eins og að tefla skák” — Fleiri vélar á döfinni? „Já, ég hef verið beðinn um að smiða hinar og þessar vélar fyrir sjávarútveginn, sem vantar. Ég vil þó sem minnst segja um það að sinni, ég veit ekki hvað ég get gert í þvi eíni.” Fyrir þrábeiðni lét Alexander til leiðast að nefna eina vél, vél til að umstafla saltfiski og bætti við: „Ég veit ekkert hvort ég ræð við það.” Einsog skák — Eigum við að kalla þig hug- vitsmann eða uppfinningamann? „Nei, ég vil bara að ég sé kallaöur vélsmiður, sem er að reyna að gera það sem gert er úti I útlandinu, þar sem menn eru að glima við að smiða alls konar vélar. Þeir nota sér þá þekkingu sem fyrir liggur og ég reyni að gera slikt hið sama.” — Eru þetta skemmtileg viðfangsefni? „Já, þaðer geypilega gaman aö þessu, þetta er alveg eins og skák.” Og þar sem við vitum að við höfum ekki pláss i blaðinu til að fara ofan i hvernig Alexander byggir upp skákirnar sinar — og vélarnar, setjum við punktinn hér. — SV. Vlirheyrsla i siónvaroi Ingvi Hrafn Jónsson hefur greint frá störfum Alþingis I sjónvarpinu I vetur með heíðri og sóma. Siðasta þingsjáin verður á föstudagskvöld og þá mun ætlunin að fá einn mann frá hverjum fjöl- miðli til að spyrja stjórnarsinna og stjórnarandstæðinga spjörunum úr. Veröa spyrjendur frá dagblöð- unum og útvarpi, auk Ingva, og við vonum að það verði heitt I kolunum. Ingvi Hrafn er mátulega ágengur spyrjandi. Maður er tittnefndur „Þetta byggist mikið á þvl að gera sér grein fyrir þvi hvað MAÐUR ætlar aö gera á árinu og hvað MAÐUR þarf til þess og það hefur gengið svo langt aö MAÐUR hefur keypt fóöur handa ákveðnum áðila til aö ala upp ákveöna hjörö sem MAÐUR ætlar aö selja á ákveönum tlma”. Þetta er tiivitnun úr Timaviötaii og heföi þaö átt aö heita: Maöur er nefndur maöur. Jónas Guðmundsson. Jónas um orkuna Menn eyða nú miklum tima I aö ræöa orkumál og ýmist er rætt um orku- sparnaö eöa stórvirkjanir á öllum landshornum. Ég hitti Jónas Guömundsson rithöfund og málara fyrir helgina þarsem hann var á leiö I Norræna húsiö aö opna málverkasýningu sina. Ég haföi orö á þvl aö þaö þyrfti mikla orku til aö mála myirdir og halda sýningu meöfram slírif- um l blöö. Jónas gaf iltið út á það, en eitthvað bár- ust orkumálin I tal I fram- haldi af þessu og þegar við kvöddumst sagði Jónas hugsandi: „Annars væri það um- talsverður orkusparn- aður að taka iönaðarráð- herra af fjölritunaroll- unni og setja hann á svartoliu i staöinn”. Fleiri uppsagnlr? Sandkorn hcfur fregnað að mikill urgur sé meðal starfsmanna kvikmynda- deildar sjónvarps og upp- sögn Þórarins Guðna- sonar, deildarstjóra, sé aðeins fyrirboöi hópupp- sagna. Astæðu þeirrar óánægju sem þarna rlkir, er sagt að megi rekja til ágreinings kvikmynda- manna viö Hörð Frl- mannsson, yfirverkfræð- ing sjónvarps, en starfs- menn telja hann ekki fara réttar leiðir viö endur- nýjun tækja og fleira. • Málblóm spretta Það er dálltið erfitt að fylgjast með hinni öru máljþróun sem á sér stað hérlendis. t útvarpsfrétt- um fyrir helgi, var rætt við mann nokkurn I tilefni af ráöstefnu um barna- nefnd. Hann tók svo til oröa, aö „ýmis hagnýt vandamál” heföu boriö á góma á þessari sam- komu. Gott ef einhverjir geta hagnýtt sér vandamálin. • Ópolandi vinnusvik. Siguröur Einarsson, forstjóri og útgeröar- maöur i Vestnmnnaeyj- um er þekktari fyrir annaö en ganga um vinnslusali I jakkafötum meö bindi. Best kann hann viösins I vinnutöfum á stigvélum, starfandi meö sinu fólki. 1 aflahrotunni að undanförnu vann Sig- urður sem berserkur. Utanbæjarmaður hafði komið til Eyja I von um fljóttekna peninga og starfaði I saltfiskverkun- inni. Ekki þekkti hann Sigurð frá öðrum starfs- mönnum. Þótti utan- bæjarmanninum ekki einleikið að einn vinnu- félaganna skyldi stöðugt vera að hlaupa I slmann þegar menn sáu ekki út úr annrlki. Þótti utanbæjar- manni þetta brátt óþol- andi hyskni og hafði orð á þvi við aðra, en þeir sinntu þvl ekki. Loks var vini okkar nóg boðiö og þcgar Siguröur var enn einu sinni kallaöur I slm- ann þreif utanbæjar- maöur I öxl SigurÖar og öskraöi: „Nei góöi. Þetta gengur ekki. Ég þoli ekki menn sem ekki geta veriö þar sem þeim ber”. Ætlaöi hann siöan að draga þennan svikula starfsmann til verk- stjora, en er aðrir engd- ust af hlátri sá hann að ekki var allt meö felldu og upplýstist þá sannleikur málsins. Lesóiurog hommar A fundi útvarpsráðs á dögunum var upplýst, aö Samtökin '7S hefðu borið fram margendurteknar óskir um að mega nota I auglýsingum ávarösoröin „lesbiur og hommar”. Eitthvað mun þetta hafa vafist fyrir útvarpsráði, en aö lokum var fallist á tillögu Ölafs R. Einars- sonar um aö heimila Samtökunum 78 að aug- lýsa — á vönduðu islensku máli. Þaö veröur svo höfuð- verkur auglýsingadeildar aö skera úr um hvort lesbiur og hommar teljist gott mál eöa ekki. Fundi aflýst Ungir menn úr röðum ihalds og ailaballa hafa þeyst um landið og haldið kappræöufundi, almenn- ingi til skemmtunar og jafnvel nokkurs gagns. A fimmtudagskvöld átti að halda slfkan fund I Vest- mannaeyjum, en sá fundur féll niður þar sem ekki tókst að fá þrjá AÞ þýðubandalagsmenn til að tala. thaldsmenn I Eyjum sitja þvl eftir með sárt ennið og-snjallar ræður seni enginn fær að heyra. Sæmundur Guðvinsson skrifar t

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.