Vísir - 18.05.1981, Page 3

Vísir - 18.05.1981, Page 3
Mánudagur 18. mal 1981 vtsm 3 Leöurkápur Leöurjakkar Leöurbuxur Leöurpils Leðurvesti Greiðsluskilmálar við allra hæfi, 25% útb., eftirstöðvar samkomulag. Skallalagabreytlngar með afturvirknl: „Þella eru ðtæk vlnnubrögð” ■ seglr lormaöur Félags lögglltra endurskoðenda Keppnisliöiö ásamt fararstjórum og leiöbeinendum. Taliö frá vinstri: Guömundur Þorsteinsson námsstjóri, Siguröur Guömundsson, frá Kópavogi, keppir i vélhjólaakstri, Helgi Sigurösson, Selfossi,’ keppir i vélhjólaakstri, Ólafur Jóhannsson, Garöabæ, reiöhjólaakstur, Þórarinn Sævarsson, Reykjavik, reiöhjólaakstur, og Sigrún ólafsdóttir, leiöbeinandi i umferöarfræöslu. (Visismynd- Emii Þór). Taka pátt í alpjóða hjðlakeppni í Osló Fjórir vaskir sveinar munu keppa fyrir íslands hönd i alþjóö- legri hjólakeppni sem fram fer i Oslo í Noregi dagana 19.—22. maí næstkomandi. Forkeppnir hafa staðið yfir hérlendis siðastliðið ár, en keppt verður bæði i reiðhjóla- og vél- hjólaakstri. „Þessi keppni er lokapunkturinn i þeirri viðleitni að efla verklegar æfingar um- ferðarfræðslu i skólum”, sagði Guðmundur Þorsteinsson náms- stjóri i umferðarfræðslu i samtali við Visi. Islendingar hafa undanfarin ár verið i miðju þeirra þjóða sem keppt hafa, en þrivegis höfum við verið efstir Norðurlandaþjóð- anna. Vélhjólakeppnin hefur ver- ið haldin i samráði við Bindindis- félag ökumanna, en Visir birti einmitt úrslit forkeppnanna sið- astliðið sumar. Með piltunum fjórum fara þau Guðmundur námsstjóri og Sigrún ólafsdóttir lögregluþjónn i Kopavogi, sem hefur einnig séð um umferðar- fræðsluna. A sama stað og hjóla- keppnin fer fram, verður svo haldið þing Umferðarráða, sem þeir Sigurjón Sigurðsson lög- reglustjóri og Óli H. Þórðarson hjá Umferðarráði sitja. AS „Við mótmæltum þvi, bæði við ráðherra og nokkra alþingis- menn, þegar ennþá einu sinni var lagt fram frumvarp um skatta- lagabreytingar með afturvirkni, enda eru þetta ótæk vinnubrögð”, sagði Kristinn Sigtryggsson, for- maður Félags löggiltra endur- skoðenda, er Visir spurði hann álits á stöðu framtalsmála i at- vinnurekstri. „Það sem við bentum sérstak- lega á er að fyrirtækjum er gert illmögulegt að starfa eftir fyrir- framgerðum áætlunum og ná settum markmiðum, auk þess að vitanlega verður meiriháttar truflun á framtalsvinnu og allri úrvinnslu”, sagði Kristinn, „það má segja að stjórnvöld berjist gegn skynsamlegri stjórnun hjá fyrirtækjum i landinu.” Þá sagði Kristinn að mjög væri misjafnt hvernig endurskoðendur brygðust við þvi, að fyrir lægi frumvarp um breyttar álagn- ingarreglur fyrir liðiö ár. Sumir senduinn framtöl gerð eftir gild- andi reglum en aðrir biðu eftir áformuðum breytingum. Næri útilokað væri þó að biða með öll framtöl, og þegar miklu væri skil- aðaf framtölum, sem siðan þyrfti að breyta, þýddi það væntanlega mikla vinnu á skattstofunum. Sá framtalsfrestur sem siðast var kynntur, rennur út 25. mai fyrir einstaklinga meö rekstur, en 31. mai fyrir félög. Framtöl verða sifellt marg- þættari og eftir breytingar i fyrra á framtalskerfinu öllu saman, eru það nærri 40 mismunandi eyðu- blöð, sem fylla þarf út, mismörg fyrir hvern og einn eöa hvert fyr- irtæki, en ekki óalgengt að fyrir þau þurfi að pára á svona 15—20 eyöublöð hvert. HERB Arnarhóil opnaður á laugardaglnn Veitingastaðurinn Arnarhóll, sem Visir sagði frá i föstudag- blaðinu, verður opnaður laugar- daginn 23. mai. 1 frásögninni hafðihins vegar læðst inn sú villa, að staðurinn hefði verið opnaður á laugardaginn var. Leiðréttist þaö hér með. stoinfundur samlaka um frjálsan úlvarpsrekslur: Er útvarpsstðD SFUI sjðnmáli? Formleg samtök þeirra sem vilja frjálsan útvarpsrekstur á ts- landi hafa aldrei verið til, og þvi hafa áhugamenn um málið ákveðið að efna til stofnfundar Samtaka um frjálsan útvarps- rekstur (SFU) að Hótel Sögu i kvöld, mánudaginn 18. mai kl. 20.30. Gestur fundarins verður bresk- ur dagskrárgerðarmaður frá óháða útvarpinu (IBA) i Bret- landi, Edwin Riddell að nafni. Hann mun fræða fundargesti um þróun útvarps i Bretlandi, þar sem óháðar staðbundnar út- varpsstöðvar hafa verið settar á laggirnar við hlið rikisútvarpsins BBC. Skráning félaga fer fram á stofnfundinum, og geta þeir greitt árgjaldið þar, sem er lágmark kr. 50.- 4 Þá mun Ólafur Hauksson ræða um aðdraganda að stofnun SFU, Magnús Axelsson mun ræða um verkefni samtakanna, og Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson mun leggja fram stofnsamþykkt og stýra stjórnarkjöri. Fundarstjóri verður Jón Ólafsson. Robin Hood *4c4<-*<-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-»t-K-*t-k-K-k-ie'k-k'K-K-k-k-k-k4t-»c-»t-k-k-k i ★ ★ i ★ ! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ •¥• ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 3700 Litur: Kakigrænt leöur Verö kr.: 295.- PÓSTSENDUM STJÖRNUSKÓBÚÐIN * . ..............................._ 1 ^♦-g-g-H-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K Laugavegi 96 (við hliðina á Stjörnubiói). Simi 23795. vmfmm fEbSMN WRftfUMti S- "2.0*60 OPÍÞI-t AUA ÞMA /AU&ARCA6A fXAHLIO-IZ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.