Vísir


Vísir - 18.05.1981, Qupperneq 4

Vísir - 18.05.1981, Qupperneq 4
4 Mánudagur 18. maí 1981 ítalskir karlmannaskór vondoðir — smekklegir Teg: 1030 Litur: Svart leöur m/leöursóla Stæröir: 40—46 Verö kr. 319.- Teg: 550 Litur: Dökkbriínt leöur m /leöursdla Stæröir: 40—46 Verð kr. 329,- Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Bjarmaland 3 I Sandgeröi, þinglýst eign Viöars Markússonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. miövikudaginn 20. mai 1981 kl. 15.00. Sýslumaöurinn i Guilbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Kirkjuteigur 15 i Keflavik, þinglýst eign Rún- ars Guöjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Veö- deildar Landsbanka tslands og innheimtumanns rikis- sjóös fimmtudaginn 21. mai 1981 kl. 10.00. Bæjarfógetinn i Kefiavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingablaðinu á fasteign- inni Vallargata 15, efri hæö og ris i Keflavik, þinglýst eign Rögnu Jóhanncsdóttur, fer fram aö kröfu Tryggingastofn- unar rikisins ofl. miövikudaginn 20. mai 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Keflavik. Ódýr dilkaslög 15 kr. kílóið KJÖTBÚÐIN BORG Laugavegi 78, sími 11636 ®SAMM I\ > II' RVO GINOAR Ármúla 3 - Reykjavik - Simi 38500 Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa i umferðaróhöppum: International Cargostar Oldsmobile Delta Oldsmobile Cutlass Daihatsu Runnabout Toyota Corolla Land Rover Lada 1500 árg. 1978 1980 1979 1980 1977 1972 1976 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi, mánudaginn 18. mai kl. 12—17. "'Á'. oðum sé skilað til Samvinnutrygg- fc/ireiðadeild, fyrir kl. 17, þriðju- dagi«nl9. mai 1981. $jón er sögu rikari M yndir í smáauglýsingu Sama vcrð Stminn er 86611 VlSIR Skyldi þess langt aö bföa aö norskir karlmenn grípi tii „karlafrídags” eöa annars álika til aö vekja at- hygliá þvf misrétti sem framundan er hjá þeim? MISRÉTTI KYNJAHNA I NOREGI - Nú skulu karlarnir kúgaðir Misrétti kynjanna er nú farið að angra norsku stjórnina svo mjög að hun hefur lagt fram áætlun i 25 liðum um hvernig skuli auka möguleika kvenna tii mennta og starfa. St jórnin hefur i huga aö koma á kvötaskiptingu við inntöku nemenda í framhaldsskóla og einnig viö ráðningu yfirmanna I hinar mismunandi menntastofn- anir landsins. Þessa skiptingu vilja Norðmenn jafnvel færa inn i pólitfsk embætti og önnur opinber störf í landinu. Viö inntöku nemenda i fram- halds-og háskóla vilja yfirvöld að konur hafi forgang, þar sem frammistaða þeirra og hæfileikar séu metnir jafnir á við karlkyns- umsækjendur. f þeim deildum sem konur hafa verið i miklum minnihluta, á jafnvel aö ganga enn lengra og láta konur ganga fyrir skólavist enda þótt karl- menn sem sækjaum, hafi meiri hæfileika en þær. Norska stjórnin vonast til aö þessar aðgerðir muni hvetja konur til frekari menntunar og þátttöku í atvinnulifinu. Enskyldi þettaekki kynda und- ir jafnréttisstrið hjá körlum? Eru Norömenn að úeyja út? Eftir 70 ár mun fólksfjöldi i Noregi veröa kominn niður i 3.3 milljónir og árið 2100 veröa Norömenn aöeins orðnir 2.2 milljónir talsins ef sama þróunin heldur áfram í fæöingartíðni og undanfarin ár. Aö vonum hafa norsk yfirvöld þungar áhyggjur af þessum gangi mála. Norðmenn telja i dag rúrnar fjórar milljónir og alltaf hækkar meðalaldur þeirra. Ef fæðingum heldur áfram að fækka, mun aldursskiptingin verða orðin vægast sagt óhagstæð eftir nokkra tugi ára. Hvað skyldu frændur vorir nú taka til bragðs, banna pilluna? Níðurstðður bandariskrar kðnnunar llnglr forstjðrar taka ástúð fram yftr melorð Freddie Laker hefur trú á unga fólkinu f dag og er tilbúinn aö veita þvf tækifæri. vilja ná á toppinn. Tækifærin i dag eru margfalt meiri en þau voru fyrir þrjátiu árum, fyrir- tækjunum hefur f jölgað svo ört að ungt fólk i dag getur óhikaö stefnt aö metoröum”. Talsmaöur breska „Forstjóra- sambandsins” taldi breska fram- kvæmdastjóra vera meðal hinna bestu sem þekktust i dag. „Siðan að stjórnin slakaði á rikisafskipt- unum og ákvaröanirnar lenda meira á forstjórum fyrirtækjanna sjálfum, hefur hugur þeirra eflst m jög og þeir eru tilbúnir aö bjóða heiminum byrginn”, sagði hann. Einn forsvarsmanna iönaðar- ins sagöi: „Við erum aö ala upp núna forstjóra framtiðarinnar og þeir verða góðir. Ungir menn i dag eru áræðnir og harðir, hika ekki við að taka tviræðar ákvaröanir tilað ná markmiöum sinum fram. beir munu komast teinréttir I gegnum efnahags- kreppur og vandræði”. Ungir framkvæmdastjórar vilja heldur njóta ástúðar og vináttu starfsmanna sinna, en að komast á toppinn i störfum sin- um, segir i könnun sem nýlega var gerð i Bandarlkjunum. Þeir hafa meiri áhuga á persónulegum vandamálum starfsfólksins en þeim erfiðleik- um sem t.d. iðnaðurinn á viö aö etja. Þeir vilja gjarnan njóta gagnkvæms trúnaðar og trausts undirmanna sinna. Rúmlega tvö hundruö manns tóku þátt I könnuninni, allt nýút- skrifaðir háskólaborgarar, sem komnir voru i stjórnunarstööur ýmissa fyrirtækja. beir höfðu mun minni trú á framtiðinni og á- huga á framgangi fyrirtækjanna en t.d. menn sem voru i svipaöri aöstöðu fyrir þrátiu árum siöan. Bretar eru ekki tilbúnir til að kyngja þessum niöurstööum orðalaust. Þeir telja aö þessi til- hneiging sé mjög ólik þvi sem gerist hjá ungum athafnamönn- um i Bretlandi. Sir Freddie Laker, forstjóri Laker-flugfelagsins, sagöi um máliö: Ég fæ hundruö atvinnu- umsókna daglega frá ungu fólki sem vill komast til metoröa. Tveir af fjórum framkvæmda- stjórum minum hafastarfað hér i fimmtán ár og eru þó aöeins 35 ára gamlir. Þeir hafa metnaö og Jóhanna Birgisdóttir skrifar: <7

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.