Vísir - 18.05.1981, Side 5

Vísir - 18.05.1981, Side 5
Mánudagur 18. mal 1981 vism s útlöndímorgxin Opið: fföstudaga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—12 Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. Símar 10600og 28603. Kina skýrði frá þvi i gær, að kinverskir herflokkar hefðu fellt 150 vietnamska hermenn i fyrra- dag i einhverjum heiftarlegustu átökum, sem orðið hafa á landa- mærum rikjanna, siðan striði þeirra lauk fyrir tveim árum. „Dagblað alþýðunnar” segir, að vietnamskur herflokkur hafi farið inn fyrir kinversku landa- mærin i Guangxi-héraði, en landamæraverðir hafi snúist þeim i mtít. Blaðið segir, að her- flokkurinn hafi gert árásir á fjtírum stöðum i skjóli stórskota- hriðar vi'etnamsks stórskotaliðs. Barist var i sex klukkustundir, eftir þvi sem Pekingblaðið segir, og hrundu heimamenn fimm sinnum áhlaupum Vietnama. Blaðið segir ennfremur, að stór- skotahriöinni hafi verið haldið áfram alla helgina. Pekingstjórnin mótmælti harð- lega yfirgangi Vietnama við landamærin, og ófriði siðustu ellefudaga,við sendiráð Vietnam i Peking. Segja Kinverjar, að hernaðaraðgerðir Vietnama við landamærin gefi til kynna, að Vfetnamar hafi meiriháttar ófrið i undirbúningi. Þetta er önnur meiriháttar rimman, sem háð er við landa- mæri Kina og Vietnam á skömm- um tima. Hinn 7. mai sögðust Kinverjar hafa fellt um 100 viet- Mjög þykir hafa dregið úr mannfalli i pólitiskum illverkum i Tyrklandi. Fréttir frá Ankara herma, að fimm lögreglumenn og átta hryðjuverkamenn hafi látiö lifið frá þvi i september, þegar herinn tók við völdum. Fyrir þau timamót hafði rikt slik skálmöld siðustu tvö árin, að daglega létu nær 20 manns lifið i pólitiskum átökum. Yfirvöld segja, að mjög hafi veriö hert öll löggæsla i landinu, og í skjóli herlaga, sem gengu i gildi við valdatöku hersins, hafa á þessum tima verið handteknir um 100 þúsund manns, en flestum hafi verið sleppt aftur eftir yfir- heyrslu. Fyrstu tvær vikur mai-mánaðar voru rúmlega 4 þúsund pólitiskir öfgamenn hand- teknir. 1500 þeirra voru vinstri- sinnar, um 200 hægrisinnar, en hinir ýmist Kúrdar, sem krefjast aðskilnaðar, eða öfgasinnar, sem hvergi eiga heima i neinum á- kveðnum flokki. Um 27 þúsund menn, grunaðir eða dæmdir fyrir pólitisk afbrot, sitja i fangelsum I Tyrklandi. Langflestir þeirra biða dóms- meðferðar. Tæp 1500 hafa hlotið dóma, en nær 20.700 hafa verið á- kærðir og biða eftir dómum og af- gangurinn situr i gæsluvarðhaldi (allt að 90 daga). öryggissveitir landsins hafa lagt hald á mikiö magn af vopn- um, siðan herinn komst til valda. namska hermenn, sem ráðist höfðu inn i Yunnan-hérað. Vietnam svaraði þessum frétt- um með ásökunum á hendur Kina fyrir ögrandi tilburði við landa- mærin og einnig gegn Laos. A föstudaginn sakaði Laos Kina um að hafa skotið af fallbyssum inn i Laos og sýnt annan yfirgang við landamærin. Kinversk mynd af „hermönnum alþýöunnar” á veröi við landamæri Kina. Og bjóðum ekki aðeins lágt verð/ heldur einnig ótrúlega hagstæða greiðsluskil- mála allt niður í 20% útborgun og lánstíma alltað? mánuðum. Vegna mjög hagkvæmra innkaupa bjóðum við næstu daga nokkrar nýjar gerðir af gólfteppum á ÓTRÚLEGA hagstæðu verði. Verð frá kr. 75 á ferm. Kappaksturshetia hlýddl ekki Franski ökuþórinn, Rene Amoux, ttík illa ósigri sinum i undanrásum heimsmeistara- keppninnar i kappakstri I Zolder i Belgiu. Komst hann ekki I úrslit. A leið Ut af kappaksturs- brautinni neitaði hann aö stöðva við stöövunarmerki og hélt sina leið. En lögreglan sótti kappann heim á hótel og lét hann gista i fangelsi I fyrri- nótt. Pólltískum vígum fækkar í Tyrklandi Bardagar við landa- mæri Klna og Víet- nam um helgina Kínverlar segjast hata teilt 150 menn úr ínnrásarlfði Víetnams Knstnir hægrisinnar biða næstu árásar, en stoðugn sttírskotahrfð hefur verið haldið uppi á hverfi þeirra f Beirút um helgina. israels- stjtírn segist munu hjálpa kristnum, en það mæiist misjafnlega fyrir. israeiar halda aö sér höndum um slnn Israelsstjórn hefur lýst þvi yfir, að hún muni ekki gripa til hern- aðaraðgerða gegn eldflaugaskot- pöllum Sýrlendinga I Suður -Libanon, á meðan bandariski erindrekinn, Philip Habib, geng- ur á milli deiluaðila og leitast við að ná friðsamlegri lausn á deil- unni. En kvisast hefur, að innan Israelsstjórnar hafi komið upp mikill ágreiningur um þessa af- stöðu, þótt hún hafi einróma sam- þykkt hana. Veldur þvi gagnrýni stjórnarandstæðinga og um leiö nýtt fylgistap Likúd-samsteypu Begins, forsætisráðherra, sem borið hefur á núna sex vikum fyrir þingkosningar. 1 ísrael hefur borið á gagnrýni siöustu daga á ýmsa ráðherra stjórnarinnar, sem þykja hafa verið fullfljótir til þess að lýsa þvi yfir, aö lsrael mundi siga flug- hernum á eldflaugaskotpallana, ef Sýrlendingar ekki fjarlægðu þá hið fyrsta. Simon Peres, leiðtogi Verka- mannaflokksins og stjórnarand- stööunnar, hefur gagnrýnt Begin forstæisráðherra, sem hann segir ekki hafa neina heimild til þess að draga tsrael inn I nýja styrjöld i þágu kristinna i Libanon. Dregurai hungur- föngunum IRA-fanginn, Reymond McCreesh, sem hefur verið i hugurverkfalli i 58 daga, er ekki talinn eiga eftir nema tvo til þrjá daga ólifaða. Er hann nær blindur orðinn, máttfarinn og oft rænuli'till. Hann er einn fjögurra, sem voru I hungurverkfalli til þess að knýja á um fangelsisum- bætur fyrir IRA-fanga. — Tveir hafa þegar skiliö við þennan heim. Pasty O’Hara er annar, sem fastað hefur jafnlengi og McCreesh, og er mjög aðfram- kominn. Honum hefur sömu- leiðis daprast sjón og fær varla haldiö niðri i sér vatni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.