Vísir - 18.05.1981, Side 12

Vísir - 18.05.1981, Side 12
12 Mánudagur 18. mal 1981 Ljós sumarkjóll úr bómull frá Moons á ttaliu. „Buxnadress” úr bómull frá Moons á ttaliu. Sumartíska hjá Moons Tiskuverslunin MOONS i Þing- holtsstræti efndi til tiskusýningar i Hollywood á fimmtudagskvöldið sl. þar sem sýnt var sýnishorn af sumarfatnaði sem versiunin býður upp á i sumar. A sýning- unni kom m.a. fram að helstu lit- irnir i ár eru hvitt, ljósgult og ljósblátt, þótt annars sé erfitt að binda tiskuna við ákveðinn lit. Þá vakti það og athygli að fatnaður- inn gengur bæði á konur og karla. Ljósmyndari Visis, Þráinn Lár- usson, leit inn á sýninguna og tók þar meðfylgjandi myndir, sem tala sinu máli og gefa okkur örlit- ið sýnishorn af sumartiskunni hjá Moons. Vinsæll sportfatnaöur, — bómullarbolur og galla- buxur. Buxur og skyrta frá Ball. Buxurnar eru meö teygju- saum sem er mjög vinsæll I ár. MATSEÐILL HEIMILISINS Hanna Gisladóttir húsmóöir er innkaupastjóri og framkvæmda- stjóri á fimm manna heimili og þennan matseöii hefur hún I hyggju að bjóða slnu fólki þessa viku. Tvisvar I vikunni ætlar hún aö grlpa til pottsins góða, sem viö höfum reyndar gert aö umtalsefni hér á siðunni áöur. t þessum pottum er næstum þvl hægt aö sjóöa hvaöa hráefni sem er og ef linurnar eru I athugun og undir smásjá fyrir sumariö, koma þessir pottar aö góöum notum. Viö sjáum á seðlinum hennar Hönnu aö vel er haldiö aö hennar fólki og eins öllum hinum sem þessa viku fylgja matseðlinum hennar. — ÞG. Mánudagur Fla tkökur Brauö Álegg: hangikjöt, lifrarkæfa, spægipylsa, egg, agúrka. lifrarpylsa sviöasulta Brauösúpa meö þeyttum rjóma Þriðjudagur Nautahakk/Risotto Hakkið stcikt á pönnu, og bætt úti 1 pakka af Risottogryte. Hrisgrjón borin fram meö. Föstudagur Sveppasúpa Svinarif meö barbequesósu, hrlsgrjón. Laugardagur GriIIaðir kjúklingar kartöflusalat Limehlaup meö hnetum (Royalhlaup I pakka) maiskorn ávaxtasalat Sunnudagur Lambalæri Léttur og vinsæll sportklæönaöur frá Ball. Fatnaðurinn gengur bæöi á konur og karla. Hanna Gisladóttir, húsmóöir. Miðvikudagur Svartfugl kartöflur — brúnaöar grænar baunir rauðkál rabarbarasulta sósa, jöfnuð úr soðinu af svart- fuglinum. is — ávextir. Fimmtudagur Ýsubollur meö grænmeti Hrasalat/ salatsósa borin fram meö. Grjónagrautur meö kanil og r jóm a. Or ýsuhakki eru búnar til litlar bollur og þær settar I pott, þ.e. einn af þessum amerlsku emal- eruöu pojtum, sem settir eru i ofn. Siöan er sett yfir bollurnar niöursneitt grænmeti: kartöfl- ur, gulrætur, paprika, sellerl og laukur. Allt sett yfir fiskboll- urnar og látiö krauma góöa stund I ofninum. Brúnaöar kartöflur belg-baunir brún sósa hrásalat/salatsósa EFTIRRÉTTUR Ananasfromas Lambalæriö er kryddaö og þakiö meö barbequesósu, látiö bíöa daglangt meö kryddinu og sósunni. Siöan sett I pott (þenn- ancmaleraða) ásamt gulrótum, nýrri papriku og selleri allt niöursneitt. — Lokiö er sett á pottinn og síöan er potturinn settur inn I 350 gr. (F) heitan ofninn (1 1/2 klst.). Ur soöinu sem kemur af kjötinu og græn- metinu I pottinum er siðan jöfn- uö sósa og brúnaöar kartöflur og maiskorn borin meö. Einnig hrásalat, en salatsósa er ekki sett yfir hrásalatiö, heldur borin fram sér I skál. ANANASFROMAS 5 egg 6 blöö matarlim 250 gr. sykur 1/2 peli vatn safi úr einni sitrónu 1/2 1. rjómi 1/2 dós ananas

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.