Vísir - 18.05.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 18.05.1981, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Mánudagur 18. maí 1981 i iiiiil [ ii ®si iiii iiii iiiiii | i *9*U | *riw» Ml 11, HILHHR. HARORRSON DÝRI GUÐMUNDSSON... átti þrumuskot upp undir þverlána aö marki KR... valsmenn með nýtt lið... i mt I Þaö má segja aö Valsmenn I I hafi teflt fram svo til nýju liöi í | j fyrsta leik sinum i tslandsmót- | inu gegn KR á laugardaginn. I | Aöeins 5 ieikmenn liösins þá, I ' léku meö liöinu I fyrra þegar J |Valur varö tslandsmeistari. | :Það voru þeir Dýri Guömunds- . I son, Sævar Jónsson, Þorgrfmur I iÞráinsson, Grfmur Sæmundsen I Jog Þorsteinn Sigurösson. Allir J | hinir, scm iéku sér aö þvf aö | ivinna KR-ingana 3:0, voru nýir | 'leikmenn meö Val f 1. deildinni 1 I- I L____________________TÍ'ÍZJ • MATTHÍAS HALLGRtMS- SON... m arkaskorarinn in ikli. i ... knötturinn hrökk út þar sem Hilmar Haröarson kom aövffandi og skallaöi knöttinn f netiö — 2:0... Myndir: Friöþjófur Helgason. Oskabyrjun hjá Valsmönnum.... Valsmenn hófu vörn tslands- meistaratitiisins f knattspyrnu á laugardaginn meö þvf aö leika sér aö KR-ingum á Melavellinum. Þéir sigruöu þá meö þrem mörk- um gegn engu og var þaö sann- gjarn sigur. KR-ingar fengu varla almennilegt marktækifæri I leiknum og voru óllkt slakari f þessum leik en gegn FH á dögun- um. Þá hefur sjálfsagt munaö mest um aö vera nú án Ottós Guðmundssonar, sem meiddist í FH-leiknum. Hann er kjölfestan i liöinu, og sá sem byggir upp og stjórnar spilinu sem KR-ingarnir byrja á i öftustu vörninni. - pegar beir unnu léttan sigur yfir KR-ingum. Dýri átti tvö sláarskot. sem gáfu mörk ,Eg er máttlaus og lítið hreyft - sagði Matthías Hallgrimsson. sem harf að leggjast inn á sjúkrahús Valsmenn felldu þá á þessu spili sfnu upp við markið i leikn- um á laugardaginn. Þeir gáfu KR-ingum ekkert svigrúm til þess aö byrja almennilega á þvi — hjóluðu i þann sem var meö boltann eins og skot — og þannig uppskáru þeir fyrsta markið. Það kom strax á fyrstu minút- unum. KR-ingarnir sendu knött- inn á milli sin rétt fyrir utan vita- teig. Þar var hann sendur á Atla Þór Héðinsson þrátt fyrir að hann væri valdaöur eins og peð úti i horni. Valsmaðurinn sem gætti hans, Þorvaldur Þorvaldsson, hirti þar auðveldlega af honum knöttinn og brunaði upp að marki og skoraöi léttilega. Viö þetta mark var allt puöur i KR-ingunum og Valsmenn tóku leikinn i sinar hendur. Þaö var rétt undir lok hálfleiksins sem lff færðist aftur I KR-liðiö, en þvi tókst ekki að nýta þá spretti til aö skora mark. I siöari hálfleik gerðist heldur fátt ef frá eru talin tvö mörk Vals- manna. KR-ingarnir áttu varla skot aö marki og nær allur leikur- inn fór fram á miöjunni eöa á vallarhelming KR. Annað mark Vals kom á 15. mfn. siðari hálf- leiks og sá Hilmar Harðarson um aö skora það eftir mikil spörk i þvögu við mark KR. Þriðja markið kom svo 10 mlnútum siöar og var það perlan i leiknum. Dýri Guömundsson átti þá mikið skot aö marki KR. Knötturinn small i þverslánni og út aftur þar sem Jón Gunnar Bergs afgreiddi hann viöstöðu- laust I netið með þrumuskoti.. Gullfallegt mark. Þeir Grimur Sæmundsen og Dýri Guðmundsson voru mjög góðir f vörn Vals og athyglisverð- ur leikmaður er Jón Gunnar Bergs — bróðir Magnúsar Bergs hjá Borussia Dortmund. Þá voru þeir nafnarnir Hilmar Sighvats- son og Hilmar Haröarson mjög friskir og Þorvaldur Þorvaldsson gerði mikinn usla i KR-vörninni með hraöa sinum og dugnaöi. Hjá KR bar enginn af öörum nema þá helst Stefán Jóhannsson I markinu, sem hvað eftir annað varði glæsilega og hefði KR örugglega fengiö enn verri útreið ef hans heföi ekki notið við i þess- ari viöureign viö íslandsmeist- arana. Leikinn dæmdi Rafn Hjaltalin Akureyri og gerði þaö vel.. —klp— ,,Ég tel litlar likur á þvi aö ég leiki meö Val á næstunni. Ég er aö fara inn á sjúkrahús og verö þar áreiðanlega I einhvern tfma ef ég á aö fá mig góöan” sagði markakóngur tslandsmótsins i fyrra, Matthias Hallgrimsson úr Val er viö hittum hann á Melavellinum á laugardaginn. „Þar var Matthias I á- horfendahópnum og var niður- dreginn mjög, þvi hann getur hvorki æft né keppt með félög- um sfnum i Val. Gömul veikindi hrjá hann en hann fékk snert af einhverjum óþekktum vfrus eftirlndónesíuferö semhann fór meö Akranesliðinu fyrir þrem árum. „Þetta lýsir sér þannig að ég er máttlaus og svo slappur aö ég get ekkert hreyft mig. Ég fann fyrir þessu strax eftir Indónesiuferðina og var lagöur inn á sjúkrahús i fyrravetur. Eftir rannsóknir og aögerð þar náði ég mér alveg, en nú er þetta að taka sig upp aftur og þar með er ég úr leik, f bili aö minnsta kosti” sagöi marka- kóngurinn af Skipaskaganum aö lokum... —klp— w, , Björgvin með Framliðið 0111. deildarliðin í handknattleik liafa nú ráðíð sér hiálfara [,V.......] Wj0»\ Björgvin Björgvinsson, lands- liösmaöurinn sterki I hand- knattleik, veröur aö öllum Hk- indum þjálfari Fram-liðsins. Björgvin er tilbúinn aö taka viö Fram-liöinu og er aöeins eftir aö ganga frá smávægi- legu I sambandi viö samning hans. I Björgvin hefur mikla BJORGVIN ... mun ekki leika reynslu aö baki. — Hann hefur meö Fram. veriö einn besti handknatt- leiksmaöur Islands undanfar- in ár og einnig lék hann um J tima meö v-þýska liöinu TV J Grambke frá Bremen. 0111. deildarfélögin hafa þvi J ráöiö þjálfara fyrir næsta J keppnistimabil. Eins og viöj sögöum frá fyrir helgina, þá j var Jóhann Ingi Gunnarsson I ráöinn þjálfari KA. Þá hefurl Þórsteinn Jóhannesson veriöl endurráöinn þjálfari Kópa-1 vogsliösins HK. I At 4 ''&*■ ' ... og þeir Jón Gunnar Bergs, Hilmar fagna markinu. Dýri Guömundsson (Vfsismyndir (nr. 5) og Friðþjófur) ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.