Vísir - 18.05.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 18.05.1981, Blaðsíða 21
Mánudagur 18. mai 1981 21 VÍSIR Ungir menn til Birminghaml Fyrir stuttu lauk landsliðsein- vigi Bridgesembands lslands, en spilað var um rétt til þátttöku i Evrópumótinu i bridge, sem haldið verður i Birmingham i Englandi i júlimánuði. Sveit A var skipuð þessum mönnum: Björn Eysteinsson, Þorgeir Eyjólfsson, Guðmundur Sv. Hermannsson, Sævar Þorbjörnsson Og i sveit B voru þessir: Asmundur Pálsson, Karl Sigurhjartarson, Simon Simonarson, Jón Asbjörnsson. Spiluð voru 128 spil i fjórum lotum og var sveit A öruggur sigurvegari með 243 gegn 195. Björn, Þorgeir, Guðmundur og Sævar munu þvi skipa landsliðið ásamt Guðlaugi R. Jóhannssyni og Erni Arnþórssyni. Mun þetta vera i fyrsta sinn, sem nýliðar eru i meirihluta i í júlí landsliðinu, en þeir fjórir fyrr- nefndu hafa ekki spilað á Evrópumóti i opnum flokki áð- ur. Areiðanlega mun sveitin gjalda reynsluleysis i svo erfiðu móti sem Evrópumótin eru, en á móti kemur að bridgeáhugi þessara ungu manna er mikill, þeir spila agressivan bridge og geta verið hættulegir hvaða sveit sem er. A það má lika benda, að Guð- mundur og Sævar munu spila á Norðurlandamóti ungra manna mánaðamótin júni/júli, sem verður ágæt æfing undir Evrópumótið. Hér er skemmtileg slemma frá landsliðseinviginu. Suður gefur / allir utan hættu DG532 10876 G K106 6 AKG932 D54 742 A109853 D95 G874 AK109874 KD6 A32 1 opna salnum sátu n-s Jón Asbjörnsson og Simon Simonar- son, en a-v Björn Eysteinsson og Þorgeir Eyjólfsson. Sagnir voru i daufara lagi hjá n-s: Suður Vestur Norður Austur 4S! pass pass pass 1 lokaða salnum sátu n-s Sæv- ar Þorbjörnsson og Guðmundur Hermannsson, en a-v Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartar- son. Nú var meira fjör i þvi: Suður Vestur -Norður Austur 1L 2H dobl 4 H 4S 5H 6S pass pass pass Bikarkeppnin að hefjast Dregið hefur verið i fyrstu umferð Bikarkeppni Bridge- sambands tslands og eru sveitir utan Reykjavikur i fyrsta sinn i meirihluta. Þessar sveitir spila saman i fyrstu umferð, sú sem fyrri er talin á heimaleik: Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði - Þorgeir Eyjólfsson, Rvik Jón Stefánsson, Akureyri - Vestfjarðamót i sveitakeppni ( og tvimenningi) verður haldið að Núpi dagana 30. og 31. mai n.k. og hefst kl. 13.30. Barð- strendingar eru sérstaklega hvattir til að mæta, en þátttaka þeirra hefur verið dræm undan- farin ár. Þáttttaka tilkynnist sem fyrst til Tómasar Jónsson- ar, Þingeyri, simar 8119 og 8155. Úrtökumót fyrir Islandsmót i tvimenning fyrir Vestfirði var Ferðaskrifstofa Akureyrar, Akureyri. Þórður Eliasson, Akranes - Jón Þorvarðarson, Rvik. Sverrir Kristinsson, Rvik - Páll Pálsson, Akureyri Árni Guðmundsson, Rvik - Leif Osterby, Selfossi Tryggvi Bjarnason, Rvik - Suðurnesjamenn c/o A. Alfreðs- son. / haldið á Isafirði þ. 17. april s.l. Sextán pör frá Isafirði og Þing- eyri tóku þátt i mótinu og var spilað i einum riðli alls 60 spil. Röð og stig efstu manna urðu þessi: 1. Arnar Hinriksson - Kristján Haraldsson 548 2. Guðm. M. Jónsson - Grimur Samúelsson 506 3. Asa Loftsdóttir - Páll Áskels- son 482 Sigmundur Stefánsson, Rvik - Guðmundur Hermannsson, Rvik. Kristján Kristjá nsson , Reyðarfirði - Örn Arnþórsson, Rvik. Jón P. Sigurjónsson, Rvik - Sigurjón Tryggvason, Rvik. Kristján Blöndal, Sauðár- króki - Þórhallur Þorsteinsson, Rvik. Sigurður B. Þorsteinsson, Rvik - Egill Guðjohnsen, Rvik. Ólafur Valgeirsson, Rvik - Arnar Hinriksson, tsafirði. Þorsteinn Geirsson, Isafirði - Aðalsteinn Jörgensen, Hafnarf. Yfirsetu i fyrstu umferð eiga eftirtaldar sveitir: Asgrimur Sigurbjörnsson, Sigluf. Ólafur G. Ólafsson, Akranesi. Óli Þór Kjartanss. Keflav. Spiluð skulu 40 spii i fyrstu umferð, 4 lotur, 10 spil i hverri. Fyrstu umferð skal lokið fyrir 15. júni. Fyrirliöar eru m inntir á að skila inn til Bridgesam- bandsins úrslitum leikja og nöfnum spilara i sigursveitum. Nánari upplýsingar veitir Sævar Þorbjörnsson, sima 84143. vestfjarðamót hefst hráðlega íallt undir cinu þaki þú verslar í * S?S3id þúfærð aíít á einn og sama kaupsamninginn/ skuldabréf og þú borgar allt niður i 20% SEM ÚTBORGUN, og eftirstöðvarnar færðu lánaðar allt að 9 MÁNUÐUM. Nú er að hrökkva eða stökkva, óvist er hvað þetta tilboð stendur lengi (okkur getur snúist hugur hvenær sem er). Þegar þú hefur reitt af hendi útborgunina og ritað nafn þitt undir KA UPSA MNINGINN. . kemur þú auðvitað við i MATVÖRUMARKAÐNUM og birgir þig upp af ódýrum og góðum vörum. I Opið til kl. 22 á föstudögum og til hádegis á laugar- mhm dögumí Matvörumarkaðnum. > Allar aðrar deildireru opnar: föstudaga til kl. 19 laugardaga kl.9—12 Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 HEITIR POTTAR við sundlaugina, heimahús og sumarbústaðinn fró 1000 - 15000 lítra, til afgreiðslu strax Ýmsar gerðir og stœrðir af garð-og busl-laugum fyrirliggjandi Eflum íslenskan iðnað Veljum íslenskt Tref japlast h.f. Blönduósi sími 95-4254

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.