Vísir - 18.05.1981, Blaðsíða 32

Vísir - 18.05.1981, Blaðsíða 32
wsmm Mánudagur 18. maí 1981 síminneröóóll veöurspá dagsins Vestur af Irlandi er viöáttu- mikil, hægfara 990 mb lægö, en hæöarhryggur frá Norð- ur-Noregi vestur um til Græn- lands. Viöast veröur sæmilega hlýtt, en á Austurlandi og viöa Noröanlands veröur þokuloft meö 2-4 stiga hita. Suöuriand til Breiöafjaröar: Hæg austlæg átt en austan- kaldi viö Vestmannaeyjar, skúrir. Vestfiröir: Noröaustangola, viöast þokuloft en sums staöar gott skyggni inni á fjöröum. Strandir og Norðurland vestra: Noröaustangola, þokuloft og sild. Noröurland evstra: Hægviöri og gott skyggni aö deginum til landsins. Austurland aö Gléttingi: Aust- angola, viðast þoka léttir sums staöar til aö deginum i innsveitum. Austfiröir: Austangola, þoku- loft og súld. Suöausturland: Austan- og norðaustan kaldi, rigning eöa súld meö köflum. VeöPiö hér og har Akureyri þoka 7, Helsinki heiörikt 16, Reykjavik þoku- móöa 8, Stokkhólmur heiörikt 13, Þórshöfn þokumóða 8, Aþena léttskýjaö 17, Bergen þrumur 13, Chicago alskýjaö 11, Feneyjar léttskýjað 22, Frankfurthálfskýjaö 15, Nuuk skýjaö -f2, London léttskýjaö 12, Luxemburgskýjaö 13, Las Palmas skýjaö 20, Mallorca skýjaö 18, New York heiörlkt 19, Paris skýjaö 12, Róm létt- skýjaö 19, Vin skúrir 12. Loki segir Alþýöublaöiö segir. aö Visir sé farinn aö birta klámmyndir og bendir á myndirnar af sumarstúlkum VIsis þvi til staöfestingar! Ef þaö er klám aö birta myndir af stúlkum I baöfötum þá vil ég benda kröt- um á aö byrja á þvi aö láta loka sundlaugum um allt land. Nýskipuðum varðstjóra á Litla-Hrauni vikið úr starfi: SAGflUR HAFA TENGT FRAM HJA LAS „Hann er sakaöur um aö hafa i tilteknum tilfellum I janúar og mars tengt simann fram hjá lás i stööinni”, sagöi Björk Bjarka- dóttir formaöur Fangavaröa- félagsins um mál fangavaröar á Litla-Hrauni, sem vikiö var úr starfi um páskana meöan kæra á hann er i rannsókn. „Þetta er dularfullt leiðinda- mál”, sagöi Björk, ,,og ótrúlegt hvernig aö þvi var staöiö, ásak- anirnar er varla hægt aö kalla stórvægilegar, en dómsmála- ráöuneytiö vék honum um- svifalaust frá þegar kæra barst frá stjórn fangelsinsins. Og siöan gerir ráöuneytiö ekkert til þess aö hraöa málinu, þótt viökomandi starfsmaöur hljóti að eiga óskor- aöan rétt til þess aö máliö veröi upplýst án tafa.” Þaö er Siguröur I. Svavarsson fangavöröur, búsettur á Eyrar- bakka, sem fekk reisupassann meö þessum hætti. Blekiö á bréf- inu þar sem hann var skipaður varöstjóri var rétt nýlega þornaö. Siguröur vildi ekki tjá sig um máliö aö sinni. Aö sögn Bjarkar leitaöi Sigurö- ur fyrst til lögfræöings beint, en þegar Fangavaröafélagiö tók mál hans aö sér var þaö fært til lög- manns BSRB. Mál Siguröar var fyrir helgi „á frumstigi rannsóknar” hjá RLR, aö sögn Arnar Guömundssonar deildarstjóra. Aö ööru leyti vildi hann ekkert um málið segja. Þótt nú sé liðinn um mánuöur siöan Sigurði var vikiö frá, mun ekki ennþá hafa veriö kannaö hvort yfirleitt hafi veriö tengt fram hjá lásnum á simstöö Litla-Hrauns. HERB Suzukibilarnir rööuöu sér i efstu sætin og hér er Arni óli Friöriksson, sem varö i ööru sæti, rétt á eftir Úlfari Hinrikssyni. Suzuki sigraði í Sparakstrinum Suzuki-bilarnir voru greiniiega sigurvegarar i Sparaksturs- keppni B ifreiöa i þróttaklúbbs Reykjavikur, sem fram fór um helgina. Suzuki-bilar höfnuöu i þremur fyrstu sætunum i minnsta flokknum, en keppt var i fimm flokkum. Nitján einbýlishúsalóöum i Fossvogi og Suöurhliöum veröur endanlega úthlutaö á morgun og eru um 58 umsækjendur um hverja lóö. Á föstudaginn var gengiö frá fráviksúthlutunum, þar sem 6 aðilar fengu lóö vegna sérstakra aðstæðna, án þess aö hafa hlotið nægjanlegan stigafjölda. Þar á Sigurvegari i minnsta flokkn- um (vélarstærö 0-1000 rúmsenti- metrarð var Úlfar Hinriksson, og komst Suzukinn hans 113 kiló- metra á fimm litrum og var eyðslan þvi 4.4 litrar á hundrað kiiómetrum. í öörum flokki varð Renault 5 TL i fyrsta sæti, komst meðal var sóknarpresturinn I Há- teigssókn, foreldrar barna viö öskjuhliöar- og Heyrnleysingja- skólann og einnig fékk Magnús Kjartar.sson fv. ráöherra lóö i Fossvogi. Sex aöilar fá örugglega úthlut- un á morgun, hafa hlotið yfir 104 stig, en allmargir eru jafnir meö þann stigafjölda og veröur dregið 96.7 kilómetra (eyöslan 5.17 litr- ar/100 km.). Talbot Horizon sigr- aði i þriöja flokki og komst j)0.3 kilómetra (5.54 1/100 km.) I þriðja flokki voru bilar með vél- arstæröina 1300-1600 rúmsenti- metrar. Dodge Omni varö fyrstur i fjórða flokki, komst 71.81 kiló- metra (6.96 1/100 km.) og Volvo 244 GL varð fyrstur i stærsta flokknum, 2000-3000 rúmsenti- metraflokknum, og komst 64.97 kilómetra (7.7 1/100 km). Alls voru þátttakendur tuttugu. —ATA á milli þeirra. Úthlutun raöhúsalóða I sömu hverfum fer fram skömmu siöar. Þar er um aö ræöa 44 lóöir I Foss- vogi og 70 lóðir i Suöurhliöum. Um 450 manns hafa sótt um nú þegar, en einnig munu margir þeirra sem sóttu um einbýlishús bætast viö, þar sem þeir sækja um raöhús til vara. -^iB Stunginn meéhnífií heimahúsi Ungur maður var stunginn með hnifi i heimahúsi aðfaranótt laugardags. Hann var þegar fluttur á sjúkrahús en meiðsli hans voru ekki talin svo alvarleg aö ástæöa þætti til þess að leggja hann inn. Maðurinn hafði verið i heim- sókn hjá konu nokkurri er fyrr- verandi sambýlismaður hennar kom þar að. Eitthvað mun honum ekki hafa likað vera hins fyrr- nefnda og lagði hann til hans með hnifi, þannig á áverki hlaust af. — AS Ranaslys Banaslys varö á Krisuvíkur- vegi siödegis á laugardag er 14 ára gamall piltur frá Hafnarfiröi, Guöráður Daviö Bragason varö fyrir bifreiö. Guöráöur og félagi hans voru á reiöhjólum á Krisuvikurveginum um 800 metra frá Reykjanesbraut er bill kom aðvlfandi niöur Krisu- vikurveg á nokkuö miklum hraöa. Varð Guðráöur fyrir bifreiðinni og mun hafa látist samstundis. —AS Hlekktist á Fjögra sæta flugvél varö fyrir óhappi i lendingu á túninu á Broddanesi I Strandasýslu á laugardaginn. Flugmaöurinn og þrir farþegar sluppu með öllu ómeiddir. Flugvélin TF-MOL, er i eigu nokkurra ungra manna og var einn þeirra, ásamt þrem farþeg- um, aö fara i heimsókn vestur aö Broddanesi. Hann lenti á túninu þar, en annaö aöalhjóliö lenti i ójöfnu og brotnaði, meö þeim af- leiöingum, að vélin datt niöur og snerist. Enginn meiddist og skemmdir á vélinni eru sáralitlar, að sögn Skúla Jóns Sigurössonar hjá loft- feröaeftirlitinu. Elnbýiishúsalóðum úlhlulað á mðrgun: 58 manns um hverja lóð Hver fær bústaðinn? Vertu strax Vísis-áskrifandi Síminn er 86611 Verðmæti yfir 200.000 Dregid 29. maí Sjá getraunaseði! b/s. 31 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.