Tíminn - 06.11.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.11.1969, Blaðsíða 2
2 TIMINN FIMMTUDAGUR 6. nóvember 1969 Ljósafoss siglir inn í Reykjavíkurhöfn. (Tímamynd: GE). Ljósafoss kominn til Reykjavíkur FB-Reykjavík. M. s. Lj&aföss, hið nýja skiip Eimiskipaifélagsins sigildi inn á ytri höfnina í Reykj'avík M. 12 á hádegi á þriðjiudag og laigðist að bnyggju JdL 12.40. Hinn 25. septeniber 1969 undir ritari Eimskipafélagið samning við M. V. Maatsohappij Zeevaart, (Hudig & Veder) í Rottendam í Hioiland, um kaup á vönufllutninga sMpinu m. s. ECHO. Skipið var aflhent EimsMpafé- laginu í Rotterdam hinn 28. okt. s. 1. og gefið nafnið LJÓSAFOSS. Sigldi sMpið frá Rotterdam hinn 29. október og tók Land í Vest mannaeyjum 3. nóvemiber M. 14, 30. Peimdi skipið þar 330 tonn af íry.stum fiski og hélt áleiðis tii Reykjavíkur. Ljósafloss er smíðaður árið 1961 hjá N. V. SOheepswerf „De Hoop“ í Lobith í Hollandi og tefcið í notkun 24. júlí sama ár. ELgendur sMpsins voru N. V. Maatschappij Vriesvaart í Rotterdam. Mýrasýsla Listmuna- uppboð í Sigtúni í dag AK-iReykjavík, miðivikud. Kristján Fr. Guðmiundsson máiiverkiasiali á Týsgötu 3 efnir til tuttugasta lismuna uppboðs síins í Sigúni við Austunvöll M. 5 síðdegir á morgun, fimmtudag. Mun- imir eru til sýnis eftir kl. 1,30 á morgun á upp- boðsstað. Munirnir eru af mörgu tagi, t. d. gamlar ijósmyndir og pnemtmyndir og módel af bátum, útskorn ir munir, geislasteinar, krist ali, skrín og postulínsstyttur, rokkar, silfurflöt, bvensilfur, kvensöðull, svipa, háismen, gamalt orgel og sitthvað fleira. Aðalf-undur Framsóknarfélag- anna í Mýrasýslu verður haldinn í Hótel Borgarnesi sunnudaginn 9. nóvember og hefst hann kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Umræð ur um stjórnmálaútlitið. Stjórnir. Framsóknarfél. Dalasýslu Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu verður haldinn að Asgarði, sunnudaginn 9. nóv. n.k. og hefst kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin Framsóknarkonur, Reykjavík Félag Framsóknarkvenna heldur framhaldsaðalfund að Hallveigarstöðum, fimmtudag- inn 13. nóv. kl. 8,30. Fundar- efni: Aðalfundarstörf, bazarmál efni, vetrarstarfsemin o.fl. — Undirbúningsncfndin. FYRIRLESTUR Munið fyrri fyririestur Dr. Jens Kruuse í Norræna húsinu, í kvöld ld. 20,30, um danska menningarpólitík samtímans og framtíðarinn- ar. Jens Kruuse er einn af fremstu og skemmtilegustu fyrirlesurum Danmerkur. Velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ Skipið er smíðað úr stáli sam kvæmt stiöngustu reglum Bureau Veritai og styrkt til siglinga í ís. Einnig er skipið sérstaklega búið til að geta siglt á St. Lawrence skipaskurðinum og á vötnunum miklu. Það er smíðað sem opið eða jokað hlífðarþilfarsskip og einkmm útbúið til þess að flytja kælda vöru, t. d. kjöt hangandi á krókum. banana og aðra ávexti, sem flvtja þarf við ákveðið hita stig. Þá er skipið einnig til flutn inga á frystivöru og má halda hita stigi í lestum mjög breytilegu, allt frá 15° hita niður í 30° frost. Skipstjóri er Erlendur Jónsson, yfir .éistjóri Gísli Hafliðason og 1. stýrimaður Þór Eiísson. 28 námsmeyjar á Hallormsstað Húsmæðraskólinn að Hallorms- stað var settur fyrsta vetrardag að venju. Frk. Jenný Sigurðar- dóttir hefur verið ráðin skóla- stjóri, en frú Guðrún L. Ásgeirs- dóttir lét af því starfi í haust. Aðrir kennarar við skólann eru: Frú Guðrún Aðalsteinsdóttir, mat- reiðslufcennari, frk. Sigríður Vig- dís Óalfsdóttir, handavinnukenn- ari og frú Sigurlaug Björnsdóttir, sem kennir vefnað o. fl. Síkólinn er fullskipaður, náms- meyjar eru 28. Ársdeildir eru tvær eins og verið hefur og eru 14 stúilkur í hvorri deild. Nýr kennarabústaður, sem ver- ið hefur í byggingu undanfarin ár, er nú fullfrágemginn. Þar búa tvær kennslukonur. en skólastjóri og ein kennslukona búa í skóla- húsinu. SAMNINGS- OG VERKFALLS- RÉTTUR HANDA DNNEMUM EJ-Beykjavík, mánudag. 27 þing Iðnemiasambands ís- lands var haldið daigana 24. — 26. október síðastliðinn, og marg ar áiyktanir samþykktar. M. a. var samiþykkt, að iðnnemar fengju fulbn samningsrétt og verkfalls rétt. ( Gerðar voru samþykktir bæði í efnabagsmálum og málum, sem snerta iðnnemia sérstaklega. Milcið var rætt um EFTA á flundinum, og gerð um það sérstök ályMun, þar sem hugsamlegri aðild var mót- imælt. í lok þingsins fór fram stj'órnar kjör og kosning í ritnefnd tíma rits sambandsins, sem heitir „Iðn nem:ran‘‘. Formiaður sambandsins var kjörinn Magnús E. Sigurðsson, varaformaður Þórir Indriðason, gjaidkeri Jónas Sigurðsson og ritari Daníel Guðmundsson, en aðr ir í st’órn: Sigurjón Jóhannsson, Þóræitur Friðriksson, Svanur M. Gescsson Svaniberg Guðmundsson, Mælifell skemmdi bryggju á Seyðisfirði IH-Seyðisfirði ,þriðjudag. Um kl. 23,10 á sunnudagskvöldið sigldi Mælifellið, sem hingað var komið til þess að sækja saltfisk, á bryggjuna hér á Seyðisfirði, með þeim afleiðingum að bryggjan brotnaði niður á stórum kafla. Er tjón talið mjög mikið. Matsmenn voru útnefndir í gær til þess að meta tjónið, og vinna þeir nú að matsgerðinni. Mælifel'lið fór héðan aftur út klukkan 5 á mánudags- morgun. Ágætisveður var, þegar skipið sigldi á bryggjuna, smávegis austa-n kaldi og mugga. Asmundur B. Kornelíus, Sigurður P. Sigurðsson, Kjartan Kolbeins son Helga Haraldsdóttir og Kristj án Svavarsson. í ritnefndina voru kjörnir Þor steinn Veturliðaison, Vilhjálmur Þ. Vilbjiálmisson og Örn Axelsson. Matrelðslukynning í Heilsuhæli NLFÍ Hveragerði Háskólafyrirlestur Þjóðfélagsfræðinefind Háskóla íslands efnir á þessu hausti til almennra fyrirlestra til kynning ar á nokkrum greinum þjóðfélags fræða. Fyrsti fyririesturinn var haldinn 3. október s. 1. og fjallaði hanc um flélagslega mannfræði. NæstKomandi föstudag, 7. nóvem ber flytur Ólafur Ragnar Grímsson hagfræðingur. annan fyrirlestur í þessum flokki og tailar um efnið: Sljórnmálafræði: Viðfangsefni og eðlisþættir. FyKrlesturinn verður haldinn í Norræna iuúsinu og hefst M. 20.30 Ákveðið hefur verið að gefa konum kost á, gegn sanragjörnu gjaldi, nokkurra daga divöl í heilsuhæli NLFÍ, Hveragerði, til að kynnast þar matreiðslu o-g mait artilhögun. Tekið verður á móti 3 konum í senn, og munu þær búa í einni af starfsmannaíbúðum hælisins. Þær fá aðgang að sundlaug og gufu- baðstofu bælisins og geta jafnvel fengið að prófa leirböð og önnur böð. Félagskor.ur í NLFÍ og deildum þess eiga forgaragsrétt að þessari kynningardvöl. En nánari upplýs- ingar er að fá í skrifstofu félags- ins í Reykjavík eða á hælinu sjálfu. (Frá NLFÍ). Námsstykir í Banda- ríkunum skólaárið 1970-1971. Eins og á undanförnum árum hefur Íslenzk-ameríska félagið milligöngu um námsstyrki á veg- um Institute of International Education í New York. Styrikir þessir, sem eru til eins árs og nægja yfirleitt fyrir húsnæði, fæði og skólagjöldum, eru ætlaðir nýstúdentum og þeim, sem eru á fyrsta eða öðru ári í háskóla ut- an Bandarí'kjanna. Umsóknareyðu blöð á skrifstofu félagsins, Aust- urstræti 17, þriðjudaga og fimmtu daga kl. 6—7 e.h. Umsáknum sé Skilað fyrir 15. nóvember. THOR-THORS SJÓÐURINN: Úr Thor-Thors sjóðnum verða veittir nokkrir styrkir íslenzkum námsmönnum við báskólanám í Biandaríkjunum. Umsóknarfrest- ur er til 20. desember. Eyðublöð fást á skrifstofu félagsirags, Aust- urstræti 17. Stórgjöf til Borgar- spítalans. Fyrir skömmu færði Zonta- klúbbur Reykjavíkur háls-, nef- og eyrnadeild borgarspítalans 300.000 kr. að gjöí Formaður fjáröflunarnefndar klúÞbsins frú Friede Briem, af- henti gjöfina og gerði stuttlega grem fyrir störfum Zontaklúbbs- ins að málum heyrnardaufra og Óska klúbbsins um að uphæðinni yrði vkrið til tækjakaupa fyrir háls- nef- og eyrnadeildina. Þakk- aði hún sérstaklega borgarlækni, Jóm Sigurðssyni. fyrii stuðning hans vic þessi málefni. Borgariæknir, sem er formaður sj ukrahusnef ndar Reykj avíkur, veitti gjöfinæ viðtöku, minntist fyrri stórgjafa Zontaklúbbsins í þágu heymardaufra Þakkaði hann klúbbnum fyrir hina rausnarlegu gjöf, og þá vin- semd og traust, sem Borgarepítal- anarn væri sýnt með henni. Einnig flutti yfirlæknir háls-, nef- og eyi'nadeildarinnar, Stefán Skattasora, klúbbkonum þakkir. Myndin er af Zonta-konum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.