Tíminn - 06.11.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.11.1969, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 6. nóvember 1969 ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 u knattspyrnumaður ársins - hlaut 712 atkvæði af 1302. Matthías Hallgrímsson varð í 2. sæti. U Kriítján Benediktsson, framkvæmdastjóri TÍMANS, afhendir Ellert Schram styttu, sem „Knattspyrnumaður ársins" hlýtur ttl eignar. (Tímam.: GE og Gunnar). Alf—Reykjavík. Ellert B. Schi-am, KR, var kjör- iim „Knattspymumaður ársins 1969“ með miklum yfirburðum í skoðsnakönnun þeirri, sem Tím- inn gekkst fyrir. Voru úrslit kunn gerð í gær í höfi, sem haldið var á Loftleiðahótelinu, og þar afhenti Kristján Benediktsson, fram- kværridastjóri TÍMANS, Ellert forkunnarfagra styttu til eignar. Alls bárust 1302 attovæðíaseðlar og hlaut EUert mieira en helming aJlra greiddra atkvæða, eða 712 talsiní. Næstur í röðinni var Matt hías HalLgrímsson, Akranesi, sem hlaut i 97 atkvæði, ©n aUs hlutu 42 knattspyrnu'menn atkvæði í Skoðanakönnuninni, sem niú var gerð í annað sinn, en eins og kunn ugt er, var HermJann Gunmarsson kjörinn knattspyrnumaður ársins 196«. Atkvæðin núna skiptust þannig: EUert B. Sctoam KR ^ 712 Matthias Hallgrímsson ÍA 197 Þórir .Tónsson Val 101 Valur Andersen ÍBV 89 Hermann Gunnarsson Val 38 Guðni Kjartansson ÍBK _ 37 Haraldur Sturlaugsson ÍA 16 Þórólfur Beek ER 14 Sigurður Dagsson Val 12 Magrús Jónatansson ÍBA 12 Helgi Núm-ason Fram 10 Auk þess hlutu þessir knatt- spyinumenn atkvæði^ Sasvar Trggvason ÍBV Ehnar Geirsson Fram - Reynir Jónsson Val Eyleisfur Hafsteinsson KR ! Jón Ól. Jónsson ÍBK j Hreinn Elliðason Fram Gunnar Austfjörð ÍBA Viktor Helgason ÍBV Þorsteinn Friðlþjóflsson Val Kári Árnason ÍBA HaVdÓr Björnsson KR FeSgarnlr Björgvin Schram og Björn Lárusson fA Jóbanmes Atlason Fram Baldivin Baldjvinsson KR Þorbergur Atlason Fram Geir Hallsteinsson FH Friðrik Ragniarsson ÉBK Haraidur Júlíusson ÍBy Guðión Guðmundsson ÍA Fáll Pállmason ÍBV Steingrmi'Ur Björnsson Í(BA Ellert Schram virða fyrir sér sty+tuna. Ólafur Lárusson KR Anton Bjarnason Fram Ólafur Sigurvinsson ÍBV Þorður Jónsson KR Guðmundur Þórðarson BrJbi. Riitharður Jónsson Breiðabl. Ma gnús _Torfason ÍBK Diðrik Ólafisson Víkinig Skúb Ágúistsson ÍBA Auðir seðiar voru 2. „Kosning áhuga eins og þessi eykur á knattspyrnunni“ Alf — Reykjavík. — Meðal gesta í hófi því, sem TÍMINN efndi tiX, þegar kunngjörð voru úrslit í skoðanakönnuninni um „Knattspyrnumann ársins“, voru Albert Guðmundsson, formaður Knattspyrnusambands íslands, Einar Björnsson, formaður Knatt spyrnuráðs Reykjavíkur, Einar Sæmundsson, formaður KR, Björgvin Schram, fyrrv. formaður KSÍ, Sigurður Halldórsson, fyrrv. formaður Knattspyrnudeildar KR ag Geir Hallsteinsson, „Handknatt Ieiksmaður ársins“. Kristján Benediktsson, fram- kvæmdastjóri TÍMANS, afhenti Ellert styttu, sem hann blýtur til eignar, og mælti no'kkur orð til hans. Sagði Kristján, að Ellert væri vel að því kominn að hljóta þessa viðurkenningu. Hann hefði á undanförnum árum sannað getu sína í knattspyrnuíþróttinni bæði í leikjum með KR og landsiiðinu. „Það er ekki nóg að geta sparkað fast, og langt og leikið j’msar list- ir með knöttinn. Það þarf mann tii að stjóma liði á leikvelli. Að mínu áliti hefur Ellert verið „heil Lnn“ í liði KR og hjá landsiiðinu, sá leikmaður, sem stjórnað hefur vörn og jafnframt byggt upp sóknarleik,“ sagði Kristján. Hann sagði enn fremur, að kynni sín af Ellert væru gömul og ný og leiðir þeirra laagju saman á öðrum vett- vangi en íþrótta. í hinu daglega starfi væri Ellert framúrskarandi S'tarfsmaður. Er Kristján hafði lokið máli sínu, tók Ellert til máls. Sagðist hann vilja byrjia á því að þakka TÍMANUM fyrir að efna til skoð- anakönnunar eins og þessarar, sem án efa efldi áhuga manna á knattspyrnuíþrnSttÍTmi. Jafnframt kvaðst hann vflja þakka þeim fjöl mörgu, sem hefðu kosið sig. „En ég vil taka fram,“ sagði Ellert, „að óg lít fyrst oig fremst á þetta sem viðurkenningu fyrir það lið. sem óg hef leikið með, scrstaklega KR. En ég get ekki neitað því, að það er gaman að fá viðurkenn- imgu eins og þessa, fyrir mann á fertugsaidri." (Því má skjióta iinn í hér, að Ellert varð þrítugur fyr- ir skömmu. Hann hefur leikið með meistaraflokki KR frá 1'957, eða í 13 ár). Albert Guðmundsson, formaður KSÍ, óskaði Ellert til hamingju með viðurkenninguna, og sagði, að enginn knattspjrrnumaður væri betur að henmi kominn. Albert sagði, að margir teldu, að íþrótt- ir tefðu fyrir námi og störfum unigra manna. „Ellert Sdhram er giott dœmi um, að svo er ekki. Hamm hefur náð árangri í hverju því, sem hann hefur tekið sér fyrir hendur. Persómulega vil ég þakka Ellert fyrir góða sam- vinnu. Á þvi er engin laununig, að hanm er maðurinn á bak við hinn góða árangur landsliðsins í sum- ar.“ sagði fonnaður KSÍ. Einar Björnsson. formaður Knattspyrnuráðs Reykj'avíkur, Albert Guðmundsson, formaður KSÍ, ávarpar Ellert. Á myndlnnl eru, talið frá vinstri, Björgvin Schram, Al. bert Guðmundsson, Kristján Benediktsson, Ellert Schram og Alfreð Þorsteinsson, íþróttafréttaritari TÍMANS. taiaði þvínæst, og kvaðsit vilja nota tækifærið til að óska Ell- ert og félagi hans, KR, til ham- inigju- „Undanfarin tvö ár hafa knaittspyrnumenn úr Reýkjavik blotið sæmdarhieitið „Knattspyrnu maður ársins“, sagði Einar. „Það þarf engum að koma á óvart, því að hér í höfuðbonginni eru knatt- spyrnufélögin flest og úrval knatt spyrnumanna bezt, en hins vegar má búast við, að einhvern tíma komi að því, að knattspyrnumað- ur utanbæjar hljóti þessa viður- kenningu." „JÓÍ Út- herji“ hlaut 1 atkvæði Eins og fram kemur annars staðar á síðunni, hlutu 42 knatt spyrnumenn atkvæði í kosning unni. Raunar má segja, að 43 hafi hlotið atkvæði, því að gam ansamur náungi á Austurlandi kaus „Jóa útherja“ og var það eina atkvæðið, sem „Jói“ hlaut

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.