Tíminn - 06.11.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.11.1969, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 6. nóvember 1969 TÍMINN Einnig segist FYiðrilk hafa lærf þriðju vísuna öðru vísi: Tekur mig þín harða hönd, höraium sviptir nauða. Lifina ég nær leysast bönd. Ljós þitt verð í dauða. r Gáturnar Margir hafa hringt til Land fara úit af gátumum, sem birt- ust í fyrradag, og bera margir kennsl á þær ag hafa kunnað þær lengi, en þó í mismunandi útgáfum. Unnur Elíasdóttir hrinigdi til Landfara, og taldi, að faðir sinn befði ort bvær fyrstu vís- urnar og fyrr* hluta þeirrar þriðju, en Káinn hefði botnað hama, en faðir Unnar, Eiías Kristjánsson frá Elliða í Stað- arsweit ag Káinn skrifuðust á. Sagðist Unnur hafa lært vfs- urnar, eins og þær birfust í blaðinu, nema hvað í fiyrstu línu visunnar ætti að standa „Þó ég sé bæði mögur og mjó“ en bæði var sleppt í vísunni, eins og hún birtist í blaðimu. Ráðning á fyrstu vísunni liggur í augum uppi: ,,Þó að ég sé mögur og mjo og margra nái hylli, ég í skógi eitt sinn bjó, aldimtrjánna á milli. Hér er auðvitað átt við eld- spýtuna. Fleiri ráðningar Hinir möngu, sem hringdu og höifðu læxt vísurnar fyrir löngu, vissu ytfirleitt ekki um nema eina ráðningu, þ.e. aðeins væri átt við eldspýtuna, en Unnur kom með ráðningu á annarri og þriðju vísunni. Lít- um aðeins á aðra yfsuna: Nú er ég í fjötur færð felld að höfði gríma. Inni í búri bumdin særð. Bíð svo langan tíma. Unnur segir, að hér sé átt við blóðberg, og getur það vel staðizt. Það var bundið saman í knippi og geymt og notað sem litarefni. Lítum þá á síðustu vísuna: Tekur mig þín harða hönd. Húmið gín mér nauða. Lifna ég þá leysast bömd. Ljós þitt verð í dauða. Hér mun átt við fjallagrös að sögn Unmar. Unnur sagðist ekM vilja fullyrða, að Elías faðir sinn sé höfundur vjsn- anna, en eftir því sem hún bezt vissi þó sé hann það og séu vísumar til í safnd hans. Annar höfundur Guðný Pétursdóttir frá Geira <H> VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ VELJUIVI runfal OFNA stöðum í Hróarstungu segist hafa lært vísurnar um 1914— 1915 og hafi hún heyrt sagt, að þær væru eftir hagyrðing- inn Jóhannes á Skjögrastöðum. Segist hún hafa lært vísurnar eins og þær birtust í blaðinu, nema hvað í fyrstu línu síðustu vísunnar eigi að standa „Brýt- ur mig þín harða hönd“ í stað „Tekur mig o.sirv. Síðasta vísan breytt Guðrún Guðmundsdóttir hringdi og sagðist hafa lært vísurmar af Hildi Thorarensen tfyrir nokkrum árum og væru þær eins og þær birtust í blað inu, nema sú síðasta. Sagðist hún hafa lært þó vísu þannig: Grípur mig þín harða hönd. Húmið gín mér nauða. Lyftist ég þá leyisast bönd. Ljós þitt verð í dauða. Önnur útgáfa af vísunum Friðrik Gíslason sagðist hafa lært vísurnar í Biskupstungum aðeins breyttar frá því, sem var í blaðinu. en efeki sagðist Friðrik vita um höfundinn. Fyrsta vísan, eins og hann lærði hana. er svona: Þó að ég sé mögur og mjó margra næ ég hylli. Eitt sinn bjó ég úti í skóg, aldintrjiánna á milli. MALMAR Kaupi allan brotamálm, nema jám, allra hæsta verði. Gerið viðskiptin ( þar sem þau eru hag- kvæmust. Ailt staðgreitt. A R I N C O Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. MÁLVERK Gott úrval Afborgunar- kjör Vöraskipti. — Um- boðssala Gamiar bækur og antik- vörur. önnumst innrömmun mái- verka. MÁLVERKASALAN TVSGÖTU 3. Sím 17602. GANGSTÉTTARHELLUR Milliveggjaplötur skorsteinsstemai legsteinar garðtröppusteinar veggnleðslustemar o. fl. * 6 kanta hellur. Jafnframt beilmagnir. HELLUVER, Bústaðabletti 10. Sími 33545. LÓNI ERS //AVE 7RE ' MEV/ ÍVE CAAf isKrrc crr vrr &Y SHOOT/M' POWAf AT 'EM FROM THSC//FF TOP/ CUTFOR/T/ yoU'RR R/GRT, MARK/CWC£ m'RE OV 70P, 7HFylL 0£ EAsy s/vors powa/ BELOIV/ G/PPAP/ 7?/E RUSTLERS ARE R/P/ArG UP A/ERE/ GEryoUR (fUNS REAPy/ Bændurnir hafa lokað útganginum, en við getum hrakið þá frá með því að skjóta á þá ofan frá! Þú hefur rétt fyrir þér, Mark, þegar upp kemur verður auð- velt að skjóta þá niður! Á bak!! En uppi: Ræningjarnir eru að koma hingað upp. Hafið byssurnar tilbúnar. Okkur það! tókst =: DREKI — Ég vildi ég gæti farið með þér að hjálpa bróður mínum. Við skulum vona is l/'N | NEICT WEEK: JUNGLEHOME að það sé ekki um seinan . . . verið Dreld? Hver er hann raunverulega? Vin- sæL Lila og Lon! Ef það verður drengur ur okkar. köllum við hann Walker! Hr. Waiker! nl 11 HLJÖÐVARF FIMMTUDAGUR 6 nóvember. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregu- ir. Tónleikar. 7,30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morguiileikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: 12.00 Hadegisútvarp Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir Tónleikar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórs dórrii kynnir óskalöf »jó- nianna 14.40 Við. sem heima sitjum. 15.00 MiíideMsútvarp Fréttir. Tilkynningar Klassísk tónlist 16.15 Á békamarkaðinum: Kyrninearbáttur bóka í nmsjá Andrósai Björns- sonar útvarnsstjóra. 17.00 Fréttir Létt lög. 17.15 F’-amburðarkennsla f frSnsku oe spænsku. 17.40 Tónllsr,artfm» harnanna. 18.0 Tónleikai Tilkynningar. 18.45 Veðurfi egnir Daeskr» kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Leikrlt ..Ást sem engan enda <ekur“ eftir André Roussin. 20.45 Fiðlnlög. Miseha Elman leikur. 21.00 Sinfóníuhliómsveit fslands heldur hliómleika í Há- skélabiói. 22.00 Frettir. 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svarað. Ágúst Guð mundsson leitar svara við spnrningum hiustenda um sparimerki bótaskyldu lækna o. fl. 22.45 Létt tónlist á síðkvöldi. 23.25 íYéttir í stuttu máli. Dagskráriok. Laugavegi 38 Simi 10765 Skólavörðustig 13 Simi IÖ766 Vestmannebraut 33 Vestmannaeyjum Sími 2270 Hollenzkur undirfatnaður. Vönduð vara á hagstæðe verðL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.