Tíminn - 06.11.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.11.1969, Blaðsíða 5
FIMMTUÐAÉrUit 6. november Í969 TIMINN 5 J6n kaupma'öur var í Spánar íeíöalagi og var staddur í litlu þorpi, þar sem óskabrunnur sfcóö á torgirru. Jön fleygði pea ingi i brunninn og óskaði sér, en þegar konan hans ætlaði að gexia siíkt lii'ð sama, missti hún jafnvægið, datt í brunn i:u og drukknaði. — Hræðilegt slys, sagði far arstfórinn. — Jiá, en ekki datt mér í hug, að óskirnar rœttust svona fijótt, svaraði Jón. Það er ekki málarinn, sem er vitlaus. Það erum við, scm höfum borga'ð fyrir að skoða þetta. Um land allt kannast menn við Gunnar Jónsson bónda og gestgjafa á Fossvöllum á Jökul dal. Eitt sinin var hami staddur á Reyðarfirði, skömmu eftir að Þorsteinn Jónsson kaupfélags- stjóri tók við forystu kaupfélags ins þar. Fleh’i mcnn voru sam- timis Gunnari í búðinni. Þá tek ur Þorsteinn upp tiu króna seö il og segir, að sá sk-uli fá seð- ilinn," er segi bezta lygasögu. I yðar tilfelli er þetta bæði ódýrasta og fljótlegasta aðfcrð- in, hcrra Olsen. Eg tek ekki þátt í þessari keppni segir Gunnar, því að ég hefi aldrei sagt ósatt orð á ævi minni. Þá gekk Þorsteinn til Gunn- ars, afhenti honum seðilinn með þeim ummælum ,að hann hetfði tvímælalaust unnið verðlauu- in. En Gunnar var orðlagður fyrir lygasögur sínar, sem flest ar snerust um hann sjálfan. Aldrei talaði hann illa um aðra. Stelpuhnokki á 4. ári fór í kirkju með móður sinni. Þegar heim kom, spurði amma hennar, hvort henni hefði þótt gaman að hlusta á prest inn. Nei, ekki þótti henni það. „Hann reifst allan tímann, en ég fékk ekki a'ð segja eitt ein asta orð,“ ragði hún. — Mainrna, mamma, það er fcúla í rúllupylsunni. Ætli það geti verið kúlan, sem hún var veidd með? DENNI DÆMALAUSI Við eigum allt scm Jiarf til að byggja tré-hús. Ég á stigana — þeir spýlurnai- — og þú Iréð. Þetta er Eva Renzi, þýzk kvikmyndaleikkona, sem er nú tuttugu og fjögurra ára að aldri. Hún er þarna að leika vi'ð dóttur sína, hina sex ára gömlu Anouséhka. Eva Renzi býr í mikilli villu í Beriín, og (>ær mæðgur eru þarna að svamla í sundlauginni sem er í garðinum við húsið, það fylg ir reyndar sögunni að Eva sé að gefa dótturinni hennar fyrstu lexíu í bringusundi. Eva Renzi er gift kona, og hún segir, að þó að maðurinn * Finni nokkur, Pertti Lind- gren að nafni, er sagður vera mesti Casanova sem Svíþjóð hefir gist á síðustiu öldum. Fyr ir eilefu árum, þegar hann var aosirjs tuttugu og þriggja ára að aldri, var honum visað úr iandi þar og banniað til Svíþjóð ar aftur að snúa, vogna þeiss að hann haíði þá trúlofa'ð sig sjötíu og sex sinnum og svikið unnusturnar jafnoft. Auk þess var hann sLæmiur með að kalla sig „greifa“, ef honum hentaði það bet-ur undir vissu-m kring umstæðum. Nú er Pertti komiun af-tur tii Svíþjóðar, er sagður vera í mj'ög stuttri heimsókn og er- indi'ð er að ráðfærast vi'ð sænsk an iögfrœðing sem er að reyna að útvega hon-um dvalarleyfi í Svíþ.ióð á nýjan leik. Sagt er að margir haíi þurft að rifja upp for-n kynni við Fiunan á meðan hann gisti Stokkhólm, en ha'nn v-ar í fyágd .neð rúmilega tvítugri eiginkonu vinar síns. Pertti lifði aðailega af því í Stokfchólmi hér áðui fyrr að syngja á góðum vei-tinga i’.úsom, en núna hefir ha-nn ver ið að syngja í sveitum og þorpum ' Nórður-Finnlandi, og er víst farið að muna í Stokfc si-nin sé orðinn fimmtju og tveggja ára, og sé þar að aufci leikari, þá sé hún af eigin frjálsum viija í þetta hjóna- band komin, og hafi hugsað sér að vera gift manni þessum, en hann hei-tir Pau-1 Hubschmid, — u-m allla-nga framt-íð. Þessi fyrrverandi glaum- stúlka og myndafyrirsæta seg- ist vera þarna í Berlín heima hj'á sér til þess að hvílast cftir Rómardvöl sín-a, cn þar var hún við kvikmyndaleik, og hólmsgleði á ný. Hann segist aiis ekki vera bitur yfir því að hann var rekinu úr landi. seg i-r sð þetta sé ski-ljanlegt, cng um eigi a'ð haldast- það uppi að tiúlofa sig 76 sinnum. ★ Við ráikust á etíirfarandi kiausu í sænska vikublaðinu „Se“ um daginn: Sænskur f-I-ugmaQur sem starfar fyrir SAS, hafði unnið í þrjú ár á vegum fél-ag-sins í Madrid, en var loks færður til í starfi sjnu, og átti að fá að koma heim til Stokkhólms aftu-r Hann sendi allt sitt hafur- task flugleiðis til Svíþjóðar, iróð síðan konu sinni og börn um inn í stóra fólksbílinn sinn og ók af stað „upp“ Bvrópu. Ökuferðin gekk vel. þar til hann var kominn yfir til guður- 'Svíþjóðar en þar gerðist það að Volkswager.-bifreið ók inn í nlið bifreiðai hans á mikilli ferð og eyðilagði fyrir mikið fé. SAS-fl-ugmaðurinn stökk út •úr farartæki sínu hálfónýtu og öskraði á bílstjórann: Hér er flæktis-t í 1-eiðindamól þar suð - ur frá. Fór um eitt skeið nokk uð vafasamt orð af sfcúifcuimi, en hún segist sannariega hafa fengið óorðið á sig óverðskuld að. Hún hefur ekki lcikið í neinni mynd um nokkunt sfceið en fer bráðlega til Hollywood til starfa, og eftir því sem hún segir sjiálf, þá ætlar hún að láta allan heiminn vifca, að til er leikkona sem heitir Eva Renzi, og það meira að segja 'góð leifckona. * ég, og hef ekið þessian bfl í Madrid, í hinni brjáiuðu og menningarsnauðu umferð sem er nú þar, og aldrei fcomið ri-eitt fyrir hjá mér, og svo er ég ekki fyrr kominn heim, en þú_keyrir á mig! Öku-maður Volkswa-gen-bif- reiðarinn-ar lyfti bara höndum uppgjöf og sagði: No com- prendo, senior. ★ Sjðasta útgáfa af Playboy og átta önnur bandarísfc o-g evrópsk ,,djörf“ blöð hafa ver- ‘ ið bönnu'ð í Tanzaníu. Bannið var ek-ki sett á vegna þe-ss að sala slífcra blaða sé ólögleg í Tanzaníu, heldur er 1 áii-tið að yfirvöldin hafi ekfci kært sig um að selja síðasta hefti af Playboy. þar sem mið- síður blaðsins sem veuj-ulega er-u ein stór niynd af „leik- félaga mánaðarins“ vor-u að þessu sinni skreyttar myndum af svartri stúlku. Þvi var eitt látið yfir öll bl'öðin ganga, ailt bannað og tollþjónar og lögreglumenn sendir út um a-lit að leggja hald á vöruna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.