Tíminn - 16.11.1969, Page 3

Tíminn - 16.11.1969, Page 3
SUNNUDAGUR 16. nóveuiber 1969, TIMINN Þessi sex hundnxð punda sprengja, framleidd í Sovétríkjunum eins og Iljúsín-þotan sem henti henni sprakk ekki er henni var varpað á kúrdneskt sveitaþorp (húsið til vinstri). Sprengiefnið úr slíkum blindingjum nota Kúrdar í vítisvélar, sem þeir síðan hafa til skemmd- arverka að baki víglínu óvinanna. Hulstr.ið er nú leikfang barnanna, sem sprengjunni var ætlað að granda. innihéldu benzín, sumar heim- ildir sögðu steinolíu. Þá mun þorpsfólkið hafa verið farið að gruna, hvaða frægðarverk vöktu fyrir stríðsmönnunum, og sumt af því tók að biðjast gríða. Kona ein, þunguð og á síðasta mánuði, hafði helzt orð íyrir hinum. Svo var að sjá, að hermönnunum gengist nokk- uð hugur við bænir hennar: gott oig vel, komdu þá út, sögðu þeir. Hún ge/ði svo. Nokkrir hekmannanna þrifu þá til hennar, rifu utan af henni fötin og sprettu upp a henni kviðnum mc® hnífi (sumir sögðu byssusting). Barnið ó- borna rifu þeir úr holinu og festu (það upp á staur, sem ein hver hagleiiflsmaður úr hópnum hafði telgt á odd. Móðirin deyjandi var fest upp á ann- an staur. Þegar hermennirnir höfðu jfemrat sér við þetta svo lengi sem þeim iþötti hæfa, kom röð in aS fólkinu i hellinum. Nokkr ir dátanna tóku benzínhrúsana á mili sín, gengu inn og heiltu glærrauðum vökvanum yfir hahninn, sprekin og fólkið. Síð an hröðuðu þeir sér ut og ein- bverjír jþeirra köstuðu inn log- andi (blyisum eða eldspýtum. Nokkra hxíð stóðu þeir með 'brugðna byssustingi vörð við hellismunnann, eins nærri og hitinn leyfði. Síðan, þegar drykklöng stund var liðin frá því að síðustu veinin höfðu heyrzt innan úr bálinu, kvaddi sveitarforinginn menn sína til brottfarar. No'kkru síðar, síðla í sept- ember, þegar ég var staddur í einni hækistöð frjálsra ICúrda skammt frá Gelala, bæ vio ána Rúbar-í-Balak, um það bil miðja vegu milli Ravandús og írönsku landamæ-anna, þá fékk ég í hendur lista yfir þau, sem dóu í Daka, nöín þeirra, kyn, aldur og fleira. Kúrdum hafði veitzt auðvelt að afla sér þessara upplýsinga bæði frá fólki, sem kunnugt var í Daka, frá njósnurum sínum i fraks- her og þar á ofan Höfðii þeir afrit af manntalsskýrslum Mos- úl-fylkis. Það verkar undar lega á mann að lesa upp þessi múhameðsku nöfn, sjálft til finningaleysið, sem felst í dauðri upptalningunni á heit- um fólks og aldri, verður að dáleiðandi afli, sem dregur at- hygli Xesandans miskunuarlaust á vettvang níðingsverksins, hrindir honum nær og nær leir kcfunum í Daka, að hellinum, sem fólkið leitaði skjóls í, inn í hann . . . Listinn frá Daka. . . .af fjölskyldu Darvisj ís- rnails: SúJaíka íbryhim. kona hans, tuttugu og fimm ára, þunguð. Sonur þeirra Hadji og dóttir Aisja, bæði innan sex ára aldurs. Af fjölskyldu Hakkos ís- mails: Kona hans Hvani Sófi, þrítug, sonur þeirra, Kasi, þriggja ára. Fjölskylda Hamadans Mó- hammads: Kona hans, Fehíma Akmad, þrjátíu og fimm ára, Kerbat dóttir þeirra, mánaðar- gömul. Önnur kona Bisjar Asís Fjölskylda íbrahi'ms Sjem- díns: Kona hans, Serri Akmad, þrjátíu og fimm ára, dottir þeirra, Banaf$ja, þriggja ára. . Og svo framvegis. Þetta er eins og standa einn fyrir dómi í 'hljóðu, köldu myrkri, og döp ur hlutlaus rödd les stöðugt upp nöfn þeirra, sem ákæra, lágvær fyrst, en verður smám saman að ærandi klultkuslög- um, sem reyna að ryðjast gegn um hljóðhimnurnar inn í heil- ann . . .fjölskyldu Jónusar Ab dúls Kaliks: Píros Salik, eigin- kona, tuttugu og átta ára, barnshafandi. Úbaid, sonur þeirra, fjögurra ára. Marí Mú stafa, móðir hans, áttræð. Af fjölskyldu Abdúlis-Rakmans As- is: Hassan, sonur hans tveggja mánaða. Fjölskyida Jakvars ísa: Móðir hans Asma Múlla Móhammfld Amín, um sextugt. Kona hans Sfl'bínab Ali, nítján ára. Sonur þeirra ísa, átta mán aða. . . Þurfum við að leita aftur tii Oradour? . . .skyldu Rasúls Úmars Ras- úl: Mían Sító, (kona hans, tuttugu og átta ára. Saínab Skotör á húsi í kúrdnesku þorpi, sem orðið hefur fyrir vélbyssuárás úr flugvél. Úsaír, sennilega önnur kona hans, t uttugu og fimm ára. Sylfí Rasúl, dóttir hans fjög- urra ára. Alfí, önnur dóttir, þriggja ára, þriðja og fjórða dóttir Amína og _ B'attma, tveggja ára. Synir ísmail og Akmad, tvíburar, fjörutíu daga. . . Som vanvid: Daka. .. Við þurfum ekki til Ora- dour. Það þarf litla karl- mennsku tii að sparka 1 gálg- náina frá Nurnberg. Við þurf um ekki aftuv til ársins fjö'U- tíu og fjögur. Við þurfum tkki iengra en til c'agsins í dag að finna fersk dæmi þess, hvort mannkynið hefur ’átið sér verk nazismans að kenningu verða. Um þau dæmi þarf að sk.'ifa bækur ársins í hverju menn- ingarlandi, bæikur sem leiði fyrir alþjóðydómstól þá giæp!?- menn, sem illu heilli eru enn ófestir upp í þá gálga, sem þeir stöðugt reisa öðrum. dþ. Rafstilling opnar á morgun að ÁRfVlÚLA 7 (áður Suðurlandsbraut 64) EINAR EINARSSON - i«i^i Algeng sjón í Kúrdistan. Þessir hálfhrundu veggir voru hið eina, sem uppi stóð í ejnu þorpinu, eftir loftárás íraska flughersins. JÓN LOFTSSON h.f. heíur ákveiiB, m eha tíl meðal íslenzkra arkitekta um téikningar að einbýlishúsum, hlöðnum úr hleðslusteini frá fyrirtækinu viðskiptamönnum þess til afnota. Verðlaunaupphæð er kr. 80.000,00, sem skiptist þannig: I. VERÐLAUN kr. 40.000,00 II. VERÐLAUN kr. 25.000,00 III. VERÐLAUN kr. 15.000,00 Keppnisgagna má vitja til trúnaðarmanns dómnefndar Ólafs Jenssonar, Byggingaþjónustu A. í., Laugavegi 26, Reykjavík, frá 20. nóv. 1969. Fyrirspurnarfrestur er til 15. des. 1969. Skilafrestur er til kl. 18.00 2. febrúar 1969. DÓMNEFND

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.