Tíminn - 16.11.1969, Qupperneq 11

Tíminn - 16.11.1969, Qupperneq 11
SUNNUDAGUR 16. núvember 1969. TÍMINN 27 Gluggatjöld, dúkur og áklæði frá GEFJUN, Akureyri. Alls staðar getið þér fengið hin feg- urstu efni úr Dralon. Gluggatjöld, dúka og húsgagnaáklæði í samstilltum litum. Það, sem skiptir mestu máli er að hér er um að ræða úrvals efni í hreinum litum, sem uppiitast ekki og hafa mikið slitþol. Með efnum úr Dralon — úrvals-trefja- efninu frá BAYER — vitið þér hvað þér fáið . . . gæði fyrir alla peningana. dralorf . BAYER Úrvals trefjaefni tíðindi, knattspyrnu eða stjórnmálafréttir. Má vera að ykkur þyki þetta ekki nógu alvarlegum tökum tekið, en það er engu að síður í fuliu samraemi við það aivarlega markmið, sem slík blöð setja sér í þessum efnum og þetta er skref í rétta átt. Þið seg- ið, að gagnrýnendur dagblaða hafi svo nauman tíma til að skrifa leikdóma, að ekkert sé fyrir slíka leikdóma gefandi og þeir væru því betur óskrif- aðir. Ef þið kærið ykkur ekki um þess háttar gagnrýni og bún yrði lögð niður, þa er ég viss um, að Ieikhússtjórar yrðu fyrstir manna til að kvarta og leikarar mundu brátt gera slíkt hið sama. Þeir vildu ekki fyrir nokkurn mun án hennar véra. Ef við göngum út frá því, að þessu sé þannig farið þá gæti það ekki orðið með þeira hætti sem þið teliið ákjósanlegastan, þ.e.a.s. að. leggja alla forsíðuna með sin- um 5000 orðuro undir leikdóm að viku liðinni frá irumsýn ingu. Martin Esslin: Afsakið . . .Ég hef aldrei sagt að leikdómur þyríti að vera langur. Eitt orð gæti nægt bvort sem pað væri til lofs eða lasts. Það eina, sem ég fer fram á, er að þið gagnrýnend ur séuð réttlátir í dómum ykk- ar og látið ekki stjórnast af klíkuskap eða öðrum annarleg um sjónarmiðum. Molton Shulman: Við gagnrýnendur erum ekki mjög hrokafullir menn. Við erum þvert á móti miög auðmjúkir. Þegar við segjum að eitthvað sé gott eða slænit, þá höldum við ekki, að við höí um alltaf algerlega rétt fyrir okkur. Þér treystið hins vegar dómgreind yðar fullkomlega. Martin Essin: Ég hef aldrei gefið það í skyn. Það sem ég átti við, var það. að leikdómar ærru að vcra reistir á cr?ustum gruadvelli. Milton Shulman: Það er yðar álit á málinu. Og sá grundvöllur er aðerns traustur svo framarlega sem þér teljið hann vera það. Martin Esslin: Ég sagði pað ekki. Ég sagði að gagnrýni ætti að byggjast á naldgóðri þekkingu. Milton Shulman: Þarna kpmui yðar skoðun enn einu smni i ljós. Þér vitið ekki hvort þessi leikdómari eða hinn hefur meiri eða minni þekkingu ti að bera en þér sjálfur. Martin Essiin: Jæja, uf hann segir t.d „Ég veit ekki hvtr nöfu.riu: þessa leikrits er‘, þá hefur hann áreiðanlega Milton Shu'nian: Skiotir eað nokkru máll hvort hófunaur A Tadt* of Honey var r‘ ára st 'ik- fvá Salford eða Bernard Shaw? Martin Esslin: Nei, en hitt’ skiptir aftur. máli, að hann skuli segjast ekki vita það. Honum er ekki samboðið að lúta svo lágt að afla sér vitneskju um höfund- inn. Milton Shulman: Það er ekki rétt. Hann seg ist bara ekki vita það Ég veit, aó þér trúið því ekki, að gagn- rýnenaur ræði þessa hluti sin á milli, en þeir gera það nú samt Oft tölum við meðal ann ars um það, hvort æskilegt sé að lesa skáldsögu áður en við sjáum sjónleik, seœ byggður er á henm og það er roargt sem mælir með því að við ætt um að láta það alveg ógert Bamber Gascoignc: Má ég vitna í Sir John Giel- gud, sem hlýtur að teljast til þeirra, sem eiga heima innan hirðar Ef mig misminnir ekki, þá voruð það annað ivort þér eða Joihr Willett, sem vitauðu í e ftirfarandi ummæli hans um The Critícal Works of Breeht 1949: „Ég er ekki sér lega hrifinn af kenningum Hi. Brechts, en mér sikilst, að hann skrifi sum þeirra verka, sem hann setur á svið og þaö gæti svo sem verið nógu gam- an að sjé eitthvert þeirra“ Ég er viss um, að það er leitun á gagnrýnanda, sem muudi bera aðra eins heimsku á borð fyrir okkur. Milton Shulman: Ég tek ekkí undir það, sem síðasti ræðumaður var að segja Væri ekki nær að reyna að leggja rauahæft mat á það vandamél serc hér er ti) um ræðu neidu, en að tala svona? Ég hugsa. >ð bað sé ekki fjarri sanni að segja að gagnrýnend- ur sumra ma gagna eins og t.d. dagbiaða séu fyrst og fremst hlaöamenn eða milliliðir. Þeir telja það skyldu sína að koma í veg íyrir, að fjöldi ‘ólks eyði tím<. sínum ti mnskis. Loik dó^.a.íj 'Hturita fyia hi"» vegar fioÁK •lunillinga og klíkutnanna s’X) eru bað fag. ritin eins >g c.d The Stage og Encore, e? þykist vita það, að Framhaid á bls. 30.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.