Vísir - 13.06.1981, Qupperneq 4
4
/
VÍSIR
Laugardagur 13. iúnl 1981
Litast um á eitui
Saklaus affþreying -
Reglulega birtast i lögreglu-
fréttum fjölmiöla fréttir um aö
hinir eöa þessir hafi verið hand-
teknir I tengslum viö ffkniefna-
mál. Auövelt er aö leiða sllkar
fréttir hjá sér. Þetta er jú ekkert
annaö en einhver lýður „sem
kemur okkur ekkert viö”. En
þetta kemur okkur viö. Efnin sem
flutt eru inn eru ekki bara fyrir
þröngan hóp „dópista”. Ef þú
sérö ungling úti á götu standa Ilk-
ur til aö hann hafi aö minnsta
kosti einu sinni prófaö aö reykja
hass , er samdóma álit
þeirra unglinga sem Visir hefur
talaö viö.
Menntaskólaklíkur
Fyrstu kynnin hefjast oft i
menntaskólunum. „Ef menn vilja
komast I kliku, þurfa þeir að vera
eins og hinir”, sagöi einn mennta-
skólastrákur. „Hinir reykja
hass”, bætti hann viö.
í klikunum eru kannski 5 - 15
krakkar. Þeir hittast um helgar
og fara á „tripp” saman. Stund-
um eru fundirnir í heimahúsum,
stundum á skemmtistöðum.
„Hassparti” likjast litiö venju-
legum „partium”, þar sem
áfengi er haft um hönd. Pipan er
látin ganga miili krakkanna, sem
draga reykinn ofan I lungun og
blása siðan út meö velliöan. Einn
lýsti tilfinningunni þannig aö hon-
um fyndist allt vera gott er hann
væri i vimu. Þá hætti hann aö sjá
ljótleika lifsins allt i kringum sig.
I blööunum væri skrifaö um
fjöldamorö og styrjaldir, en
„þegar ég er i hass-vimu”, sagði
hann, „er allt svo gott og fallegt.”
Annar heldur þvi fram aö viman
geri menn viösýna. Þaö „breytir
kannski sjálfstæðismönnum i
komma”, sagöi hann.
En áhrifin geta líka verið önnur
og verri. Eftir aö reykja mikið
magn geta menn tapaö vitglór-
unni algerlega. Þá vita þeir i
rauninni ekkert hvað er aö gerast
i kringum þá. Þeir eru kannski að
dansa eftir einhverri „pönk”
hljómsveitinni og þvi æöisgengn-
ari sem taktur lagsins veröur þvi
óheftari veröur dansinn. Tilfinn-
ingaskyniö er oröið brenglað og
takmörkin eru engin.
Það er sama sagan hér og með
áfengisdrykkjuna. Alveg eins og
skordýr veröa loks ónæm fyrir
eitrinu sem sprautaö er á þau,
dvina áhrif fikniefnanna eftir
mikla notkun. Þá er um þrjá
möguieika að velja. Aö hætta,
auka skammtinn, eöa aö fara út i
eitthvað sterkara. Og það er þar
sem hættan af þessum efnum
liggur.
Sterkari lyfin litin horn-
auga
Kanabisefnin, marijuana, hass,
og hassolia, segja neytendurnir,
eru i rauninni ekkert verri i sjálf-
um sérhelduren áfengiö. En yfir-
völd halda þvi fram að þau leiði
menn út i sterkari og miklu skaö-
legri efni. Þaö eru t.d. LSD, heró-
in eöa kókain. Þau efni eru oft
lifshættuleg.
Fikniefnamenningin á Islandi
viröist fordæma slik lyf. Einn
maöur sem verslar meö hass seg-
ist mundu koma upp um hvern
þann sem reyndiað flytja inn LSD
eða heroin. „Maöur sem flytur
slikt inn á skilið aö fara i fang-
elsi,” sagði hann. Guömundur
Gigja, yfirmaöur fikniefnadeild-
ar lögreglunnar i Reykjavik, seg-
ir þá þó veröa vara viö LSD
nokkrum sinnum á ári, „og”,
sagöi hann i samtali við Visi,
„þaö er i vaxandi mæli enda hef-
ur verið mikið framboö á þvi, og
það er ódýrt”. Guðmundur sagði
einnig aö „Þegar maöur athugar
neysluvenjur, þá viröist þaö vera
að menn byrji i kanabisefnunum,
og, eftir ákveöinn tima eða
neyslumagn, fari út i önnur efni,
og þá ekki aöeins fikniefni heldur
lika ýmis læknislyf og áfengi.”
Sú fullyröing að menn fari út i
brennivinsneyslu eftir aö hafa
neytt kanabisefna er athyglis-
verð, þvi fréttamanni Visis haföi
verið sagt að sumir heföu alveg
hætt viö brennivinið er þeir
kynntust hassinu. „Já, ég kann-
ast viö þetta, en ég þekki ekki
Marijuana reykt úr sérstakri hasspipu sem hægt er aö kaupa erlendis.
Vlsismynd Þó.G.
Hótel Borg er talin ein helsta miöstöö flkniefnaneysiu I
Reykjavík.
dæmi um aö þessi bindindisaöferð
hafi varað til lengdar”, sagði
Guðmundur.
Hassið kemur frá Hollandi
og Danmörku
Fikniefnin koma venjulega inn
frá Danmörku eöa Hollandi. Frá
Danmörku vegna þess aö þar er
mikiö af íslendingum og sam-
göngur eru góöar, en frá Hollandi
af þvi að efnin eru ódýr þar. „Ef
Þórir
Guðmundsson
skrifar
Guömundur Gigja sem lét af
störfum yfirmanns fikniefna-
deildar Reykjavikurlögreglunnar
siöastliöinn þriðjudag meö hass
sem hefur veriö gert upptækt.
menn ætla að kaupa mikið magn,
þá fara þeir til Hollands,” sagöi
Guömundur Gigja.
I Danmörku er veröið kannski
um 35 nýkrónurfyrir grammið aö
sögn eins neytanda sem var að
ihuga að útvega sér hass þaðan i
gegnum danskan vin sinn. Honum
fannst oröið ótækt aö borga 200
nýkrónur fyrir grammið, en þaö
er verðið þegar efnið hefur gengiö
i gegnum 6 - 7 milliliöi hér á
landi.
Engir glæpahringir
Bæöi lögreglan, neytendurnir,
og seljendurnir eru sammála um
aö ekki séu til á tslandi skipulagö-
ir glæpahringir sem versli meö
fikniefni. „Þaö er ekki um neitt
slikt að ræöa hér”, sagði Guð-
mundur Gigja, yfirmaöur fíkni-
efnadeildarinnar. „Þetta er mik-
iö frekar smá-sameignarbúskap-
ur. Það er hvort tveggja aö menn
geri þetta að staöaldri og bara
nokkrum sinnum. Þaö eru tvi-
mælalaust margir aöilar sem lifa
á þessu að meira eöa minna leyti.
Það eru mörg stig sölumanna. Ef
við tökum dæmi um imyndaö eitt
kiló af hassi, sem einhver flytur
inn, þá tekur hann kannski smá-
vegis til einkaþarfa, en selur af-
ganginn þrem mönnum. Þeir
gera það sama og selja áfram.
Þannig eru dæmi um að sex til sjö
aðilar komi viö sögu áöur en allt
efniö er notaö. Þetta sýnir að þaö
eru innflutningsaöilar og aörir
þaöan af smærri allt niður á götu-
plan, eins og stundum er sagt”,
sagöi Guðmundur. „Þetta sýnir
lika hvaö efnin dreyfa úr sér og
fara til margra. Þaö hefur komiö
fyrir aö viö höfum þurft að tala
við 170 aöiia i sambandi við eitt
mál”, bætti hann við.
Heroin að koma
Aöspuröur hvort lögreglan
hefði minni áhyggjur af kanabis-
efnunum heldur en sterkari efn-
um eins og heroini, svaraði Guð-
mundur þvi til aö ekki væri rétt aö
oröa það þannig. Langsamlega
Ræktun úr páfagauksfóðri
Talsverter um ræktun kanabis-
plöntunnar hér á landi. Plönturn-
ar sem lögreglan hefur tekiö það
sem af er þessu ári skipta tugum.
Einn viðmælenda blaöamanns
Visis sagðist vita um garð i bil-
skúrnum hjá vini sinum. Þar
hefði hann plantaö fræjum sem
hann fékk úr páífuglafóöri sem
hann keypti i gæludýrabúð. Guð-
mundur Gigja sagöist kannast við
uppruna kanabisfræja, en einnig
væri það hentugt fyrir menn að
segjast hafa fengið fræin úr páfa-
gauksfóðri til aö þurfa ekki að
koma upp um hvar þeir hefðu
raunverulega fengið þau. Páfa-
gauksfóðriö ætti aö vera hreinsað
en væri það ekki alltaf. Viömæl-
andinn, sem áður er vitnað til,
sagði að tvær plöntur hefðu dafn-
aö af fræunum sem fengust úr
páfagauksfóðrinu fyrrnefnda.
Plöntunum væri svo haldiö á lifi
með þvi að baða þær i sterku raf-
magnsljósi.
útbreiðslan eykst
Ekkert vafamál er aö hópur eit-
urlyfjaneytenda eykst jafnt og
þétt, og að þvi lengra sem liður,
án þess að að sé gert þvi hraöari
veröur aukningin. Yfirvöld telja
aö hér sé stórvandamál á ferðinni
sem stemma veröi stigu viö.
Neytendurnir segja hins vegar aö
vandamálið sé bara hjá lögregl-
unni og i blöðunum. I rauninni séu
þessar reykingar sárasaklaus af-
þreying sem sé skárri en brenni-
vinsþamb, enda séu fá dæmi þess
að menn hafi gert nokkuð á hlut
annarra i hassvimu andstætt við
þaö sem gerist þegar brennivin sé
annars vegar. Ennfremur segja
þeir að litil hætta sé á þvi að þeir
verði háöir hassinu. Lögin sem
banna fikniefni eru óréttlát i
þeirra augum, og þvi finnst þeim
ekkert athugavert viö að snið-
ganga þau. Eins og einn neytandi
sagði við Visi: „Foreldrarnir
drekka brennivin og við reykjum
hass”.
Þó.G.
,,Madur þarf aö
vera eins og hinir
mest væri flutt mn af kanabisefn-
um og þvi kæmu þau mest viö
sögu. „En þegar sterkari efni eins
og heroin fara að koma, þá snúa
menn sér auðvitað að þeim”,
sagði hann.
„Tugir Islendingar hafa prófað
það erlendis og ég á ekki von á þvi
að þróunin verði önnur en i ná-
grannalöndum okkar. Viö erum
bara á eftir”.
Litast um á eittfi