Vísir - 13.06.1981, Síða 8
8
VtSIR
Laugardagur 13. júní 1981
VÍSIR
Otgefandi: Reykjaprent h.f.
Ritstjori: Ellert B. Schram.
Fréttastjóri: Sæmundur Guðvinsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur
Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Arni Sigfússon, Friða Ástvaldsdótt-
ir, Herbert Guðmundsson, Jóhanna Birgisdóttir, Jóhanna Sigþórsdóttir, Kristfn
Þorsteinsdóttir, Magdalena Schram, Sigurjón Valdimarsson, Sveinn Guðjóns-
son, Þórunn Gestsdóttir. Blaöamaður á Akureyri: Gisli Sigurgeirsson. Iþrótt-
ir: Kjartan L. Pálsson, Sigmundur Ó. Steinarsson Ljósmyndir: Emil Þór
Sigurðsson, Gunnar V. Andrésson. útlitsteiknun: Magnús ólafsson, Þröstur
Haraldsso'n. Safnvörður: Eirfkur Jónsson.
Áuglýsingastjóri: Páll Stefánsson.
Drei fingarstjóri: Sigurður R. Pétursson.
Ritstjórn: Síðumúla 14, simi8óóll, 7 linur.
Auglýsingar og skrifstofur: SfðumúlaB, simar8óóll og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, sfmi 86611.
Askriftargjaldkr . 70 á mánuði innanlands og verð f Iausasölu4 krónur eintakið.
Vfsir er prentaður i Blaðaprenti, Síðumúla 14.
Fylgi við sjálfstæöisstefnu
Úrslitin í skoðanakönnun
Vísis hafa farið fyrir brjóstið á
mörgum. Skiptir þá ekki máli,
hvort rætt er um afstöðu til af-
náms einkaréttar ríkisins á út-
varpsrekstri, fylgi rikisstjórnar-
innar eða stöðu stjórnmálaf lokk-
anna. Alltaf má finna nógu
marga sem eiga erfitt með að
sætta sig við skoðanir annarra
eða hafa áhuga á því að taka tillit
til meirihlutans.
Hér verða þessi undarlegu við-
brögð ekki gerð að umtalsef ni, og
þótt ekki fari á milli mála að
skoðanakannanir séu marktæk-
ar, er enginn að segja að þær séu
óumbreytanlegar niðurstöður.
Þær lýsa aðeins sjónarmiðum
fólks á þeim tíma sem skoðana-
könnunin er tekin.
Sjálfstæðisf lokkurinn nýtur
mikils f ylgis samkvæmt úrslitum
skoðanakönnunarinnar Hann fær
46% atkvæða, af þeim sem taka
afstöðu en 28% af sjö hundruð
manna úrtaki. I Reykjavík er
fylgi hans með ólíkindum, eða
rúmlega 70% af þeim sem tóku
afstöðu og 45% af öllum þeim
sem spurðir voru.
Nú skyldi taka þessar tölur
með fyrirvara. Kemur þar hvort
tveggja til, stór hópur óákveð-
inna kjósenda, og ekki síður inn-
byrðis vandamál í Sjálrstæðis-
flokknum, sem fólk leiðir ekki
hugann að, þegar það tjáir sig i
skoðanakönnuninni.
Eftir stendur þó sú staðreynd,
að Sjálfstæðisflokkurinn hefur
yfirburða fylgi fram yfir aðra
flokka. Þrátt fyrir opinberan á-
greining um ríkisstjórn, átök
milli formanns og varafor-
manns, og verulega lægð í flokks-
starfi af þessum sökum, bendir
allt til þess, að flokkurinn sem
slíkur eigi sér hljómgrunn hjá
40-45% þjóðarinnar.
Sjálfstæðisf lokkurinn hefur
verið undir stöðugum árásum
andstæðinga flokksins, jafnvel
flokksmenn sjálfir hafa tekið
þátt í niðurrifsiðjunni. Samt
kemur hann svo sterkur út, sem
raun ber vitni.
Sjálf stæðisf lokkurinn er
uppnefndur sem íhald, öfga-
flokkurtil hægri, handbendi auð-
valdsins, andstæðingur verka-
lýðs, ósamstæður hentistefnu-
flokkur. Samt nýtur hann
stuðnings ungs fólks og gamals,
launþega jafnt sem vinnuveit-
enda, borgarbúa sem sveita-
fólks.
Ekki stafar þetta af klókind-
um, því enginn flokkur hefur
verið jafn klaufalegur í áróðri og
dæmalaus i innri málefnum.
Ekki fæst þetta skýrt með áhrif-
um í fjölmiðlum, því enginn
flokkur hefur jafn lítið vit eða
hugsun é því að nýta sér þá. Ekki
verður svarið fengið með því að
vísa til lýðskrums eða leikara-
skapar, því enginn flokkur hefur
verið opinskárri um aðgerðir í
ef nahagsmálum, sem kostuðu
fórnir fyrir fjöldann.
Það skyldi þó aldrei vera, að
það væri stefnan sjálf, innihald
hennar og markmið sem höfðaði
til kjósenda? Það skyldi þá ekki
vera að lífsskoðanir fólksins í
þessu landi héldust í hendur við
sjálfstæðisstefnuna?
Sú stefna er einföld í sniðum:
Tillitiðtil einstaklingsins: að rík-
ið sé til fyrir einstaklinginn en
ekki öfugt. Aðrar formúlu hefur
Sjálfstæðisf lokkurinn ekki.
Þegar þjóðfélagið þróast til
ríkishyggju, kerfið er orðið aðal-
atriðið, miðstýring og ríkisbú-
skapur, þá þarf þjóðin á stjórn-
málaafli aðhalda, sem vill snúa
þeirri þróun við og hef ja rétt ein-
staklingsins til virðingar að nýju.
S j á If stæðisf lokki nn hefur
stundum boriðaf leið í þeirri bar-
áttu, hann hef ur metið völd f ram
yfir stefnu og leitt asnann í her-
búðarinnar. En aflið sem hann
sækir fylgi sitt til er hugsjónin
um einstaklingsf relsið, mann-
eskjan sjálf.
í þeim efnum hefur flokkurinn
verk að vinna ef hann bregst
ekki því trausti, sem kjósendur
vilja sýna honum.
Danirsegjast alls ekki drekka
á fastandi maga, fái sér alltaf
einn bjór f yrst og gott ef þaö var
ekki Holberg, sem sagðist aldrei
drekka nema þegar hann væri
slæmur i maga. Hins vegar
sagöisthann eiga mikinn vanda
tilað fá kveisur. Þetta er nefnt
hér svona i upphafi eftir nýaf-
staöna hvitasunnuhelgi meö öllu
tilheyrandi. Þrir lögregluþjónar
héldu uppi lögum og óreglu i
Þórsmörk þá helgina, svo vel að
engum varö alvarlega meint af
þóttyfirtvö þúsund manns væru
þar samankomnir. NU taka
menn ekki lengur meö sér
svefnpoka i slik feröalög heldur
hefur plastpokinn komið i staö
þess poka eins og margra ann-
arra hluta. Brenniviniö er þó
enn haft á glerflöskum til að
menn geti skoriö sig þegar þeir i
barnslegri gleöi sinni þurfa
nauðsynlega aöfeta sigberfætt-
ir um þá eöalgrænu.
Ekki fyrir
nokkum pening
SU græna á svo fullt i fangi
meö aö risa undir nafni um slik-
ar stórhelgar enda moldvitlaus-
ir menn traðkandi á henni helg-
ina Ut. Þaö er annars látið meö
landsvæöi, þar sem fólk hefur
ánægjuaf aö dvelja, eins og um
sjálfan Laugardalsvöllinn sé aö
ræöa og landsleikur i nánd. Um-
sjónarmenn banna almúganum
aö tjalda fyrir nokkurn pening
og menn hrekjast áfram yfir
óbrUuö vötn til að geta steytt
flösku i friöi fyrir foreldrum og
öörum uppalendum sem nauð-
synlega þurfa aö hafa vit fyrir
mannskapnum. Unglingana
varöar ekkert um þaö hvort
staöurinn heitir Þingvöllur,
Þjórsárdalur eöa Þórsmörk.
Aöalatriöiö er hvert ,,liöiö”fer.
Og liöib fer auövitaö á þann al-
eina staö þar sem má tjalda og
hafast viö. Viö hverju er svo aö
búast? KFUM kór á bökkum
Krossár? Hvitklæddum
wm mm ■ ■■ mm m ■■ h um m ■■ h wmm wtm mh m m ■■ ih ■■ twm ■
Alsparistofa
þjóöarinnar
fermingardrengjum i hliöum
ValhnjUks?
í einn farveg
Menn þurfa ekki að vera svo
standandi hissa á smá drykkju-
ralli og plastpokarii þegar svo
stórum hóp er safnað saman á
einn stað. Hér er viljandi talað
um aö hópnum sé „safnað sam-
an” þvi sU er vitaskuld raunin.
Fólki er öllu stefnt i einn farveg.
Ef helstu tjaldstæði hefðu verið
opin um þessa helgi heföi gróöur
i Þórsmörk oröið fyrir minna
hnjaski en raun varö á en aörir
staöir hnjaskast litillega. Samt
heföi örugglega veriö hægt að
halda landsleik i Þjórsárdaln-
um fljótlega, að minnsta kosti i
frjálsum i'þróttum.
A Þingvelli, þjóðgarðinum
sem okkur þykir svo óskaplega
vænt um, var bannað að tjalda
til 10. jUni. Að visu haföi ráða-
maöur sagt aö ekki yröi amast
viö rólegu f jölskyldufólki hvaö
svo sem þaö er. Alla vega er
ljóst aö fimm unglingar saman i
bil flokkast ekki undir rólegt
fjölskyldufdlk og auövitaö var
tilgangurinn sá einn aö, varna
þvi aö hópar unglinga flykktust I
ástsælan þjóögarðinn.
Á tátiljum
Krakkarnir geta bara bitiö
sitt gras heima eöa öslaö stór-
fljóttilaðkomasti náttUruskjól.
Slik er viðkvæmni gróöursins á
þjóögarðsvöllum, aö ekki mátti
tjalda 6. jUni'. 10. jUni þá var allt
i lagi. Nefnilega ekki von á
krakkahópi um þær mundir. A
þessum ti'murn þegar tsland,
sem m anni finnst aö tslendingar
eigi að hafa greiðan aögang að
er orðið eign eöa undir umsjá
örfárra manna veitir máski
ekki af að tuska þá dálitið til.
Hvergi má veiða, hvergi má
tjalda, hvergi má tina ber (nú
eru þau ekki komin) og helst
Á laugardegi
IVIagnússon
ekki ganga um Island nema á
tátiljum.
Ef krakkarnir heföu til dæmis j
fengið að vera á Þingvelli um
hvitasunnuna má bUast við að I
einhver röskun hefði orðið á 9
gróöri. Allt að einu hefði verið
átakaminna að stefna fólki |
þangaö i stað þess að gerá kröfu
til þess að allir séu með drif á
öllum fjórum.
Bilstjórar
i öllum
Lögreglan heföi þá verið fljót-
ari að skjótast með þá verstu i |
bæinn eins og tiðkað er, ■
skemmra hefði verið i læknis- 1
hjálp ef illa færi og krakkarnir |
heföu ekki þurft aö henda jafn .
miklum peningum i langt ferða- ■
lag til þess eins aö taka tappa Ur |
flösku. Fyrst minnst er á Þing- .
völl þá sakar ekki aö geta þess I
að kratar áöu þar á yfirreiö I
sinni i leit aö Hrauneyjarfossi. A
Þingvelli sáust kratar á dular- I
fyllstu stööum, spyrjandi um ■
fossinn, tveir tilaö mynda inni á
hóteli, einn bakviö sjoppu, ann- |
ar tók sérbátá leigu og enn einn ■
taldi rétt að fara aftur til 1
Reykjavikur og byrja upp á nýtt |
(kannski eftir nokkra daga). i
Hitt var svo ánægjulegt að sjá, ■
að nU voru niturnar i krata- I
feröalaginu aö minnsta kosti I
fjórar ef ekki fimm, bilstjórar i ,
þeim öllum, farþegar i sumum. I
Alsparistofa
þjóðarinnar
En aftur að þjdðgarðsmálum
til að koma þvi að, að ef hið '
fagra og friða land er svo heil-
agt að ekki má drepa þar niður
fæti þá fer best á þvi að hvit lök
verði breidd yfir þjóðgaröinn
eins og sumir gera við alspari-
stofurnar sinar. En er ekki
nokkrum hrislum fórnandi? I
Eöa hvaö munar bændur um
fimm hundruö fjár þegar allt er
fullt af hænsnum? ■