Vísir - 13.06.1981, Side 11

Vísir - 13.06.1981, Side 11
Laugardagur 13. júni 1981 11 VÍSIR þú I hringnum? Þá ertu 200 krónum efnaðri ------------------------------| „Á allt of mikió” j Við á Visi hlupum laglega á okkur i siðustu viku þegar við spurðum hvaða strákur væri i hringnum. Þvi strákurinn reyndist vera stelpa og til að taka af allan efa kom hún uppá- klædd með spöng i hárinu svo ekki var um annað að ræða en taka af henni nýja mynd. Hún reyndist vera Sigurbjörg Eyrún Þorvaldsdóttir 7 ára nemandi i ölduselsskóla. Hvað ætlaði hún svo að gera við 200 krónurnar? „Bara setja þær i sparibauk” svaraði Sigur- björg - „ég á allt of mikið af dóti”. Með það kvaddi hún. Þessi mynd var tekin við Frikirkjuveg fyrr i vikunni. Þar voru þá samankomnir um 40 | krakkar úr Reykjavik, | sem allir voru að fara | austur i hreppa til að | kynnast sveitlifinu i > nokkra dag. Og þeirra j á meðal voru þessar! hnellnu hnátur. Sú sem J er i hringnum er lik- ■ lega komin i bæinn I aftur og getur nú komið | við hjá okkur á Visi, | Siðumúla 14 og inn-1 heimt 200 kallinn sinn. | óKftftF 4 -,hlM q fíFTud i. TfíLfí ~ / / 1 Cleon -^þ-^^Bitterf) ^ HlLDU.1 FBÐ1 C,R&& - V |fg ItÍ STÚbRp 'fí r ? ft jf m TftLfír\ ! Buft 11 pLfír/T- fírf 1— Hlýju ikftFU TdbH ájPfí' V OfíKi 9 SXILA/ V/T 5 LBTTfí Dfífí-KK 'ouaíir /npi L 'VóHDafí l'elfó, r lí Tbr/rj DTvPKfi fíuews Nfírr- - i sRC, l? ftHCfírl ft-öl TyEifí. 1 ,J TOPft FyfP WTlL roti- \JFLpHB ájý'io Tl'ftLl-0 sj< er s rik 311 n PR'R 'Oí- IToPud ögi áae/fí'A, fíFASK, 'HFUÍh \ \ b - ari OPfíR \I i e> fcTTfíH- Myndir í smáauglýsingu • Sama vcrö Shninn er F/Tfí . TÖlh 1 % RÝH Stétt_ fLlvTlÐ DRuKK- w H'oTfl 864 su ■ <ÍU£) fJfífílC. , r r.. , moot 1 Þttd yiirUu.iL HRLyK' /rf/J BifíJS,- 'fíTT 1/ £i/y± 67 'o ■ Dufícfui ^‘ KfíuP- fifilYK'U lloffíe b Vptuí?_ OTfíHF MfíRrli- UfífH ~H RF VP-Ðufí STftKuft. hKíXOuN b’ < Hft KoíK < á-LOÐ f-f 1 ÍKÍKlMCs LEfíCD ■> \iiHoua / é-yejfl TíftT * 4 I 1. Hvítasunnukappreiðar Fáks voru haldnar um síðustu helgi. Hvaða hest- ur sigraði í A-flokki gæð- inga? 2. Sá fáheyrði atburður átti sér stað i siðustu viku að tryggingarf élag í' Reykjavík fékk oná sig nýjan forstjóra gegn vilja eigenda fyrirtækisins. Hver er forstjórinn? 3. ,,Alla vega buxur og allt úr bómull" var fyrir- sögn í Vísi á miðvikudag- inn. Var verið að segja frá: a) nýrri tegund getnaðarvarna? b) nýj- um einkennisbúningi sundlaugavarða? c) sum- artísku kvenfólksins? 4. Nú fer hver að verða siðastur aðsjá Sölumaður deyr í Þjóðleikhúsinu. Hvaða leikkona fer með hlutverk ekkju sölu- mannsins? 5. Hvaða félag er með hæstu heildargjöld á skattskránni árið 1980? 6. Dagblað í Reykjavík sló þvi upp í forsíðuf rétt á miðvikudaginn, að héðan i frá myndi það draga einn af áskrifendum sin- um út vikulega. Hvaða blað beitir þessum harð- neskjulegu aðferðum við viðskiptavini sina? — 7 Herra menntamálaráð- herra yfir íslandi baðst undan því að taka þátt í sjónvarpsumræðu um framtíð Ríkisútvarpsins. Ráðherrann heitir Ingvar Gíslason en úr hvaða sauðahúsi kemur hann? 8. Morgunpósturinn fór í sumarfrí í vikunni. Páll Heiðar stjórnar Morgun- póstinum eins og allir vita, en hver veit hvað meðstjórnandi hans hét? 9. Um síðustu helgi var brúðkaup í Hallgríms- kirkju sem varla er frétt- næmt. Aftur á móti vakti það athygli að heill kór syngi við vígsluna. Hver var kórinn og af hverju var hann að þessu? 10. Hvað er Skerpla '81? 11. Ungur íslenskur mjólkurf ræðingur var tekinn tali í Vísi í vikunni. Mjólkurf ræðingurinn er á leið til Svíþjóðar til að kenna frændum okkar að setja upp mjólkurbú. Hvað heitir mjólkurfræð- ingurinn? 12. Nú er aðeins eitt lið í 1. deildinni í knattspyrnu án taps. Hvaða lið er það?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.