Vísir - 13.06.1981, Qupperneq 21

Vísir - 13.06.1981, Qupperneq 21
Laugardagur 13. júnl 1981 vtfsm 21 Hjónarúm Happdrætti Sjá/fstæðisf/okksins DREGIÐ í DAG Sumarbústaðaeigendur Höfum fyrirliggjandi i sumarbústaðina: Gas-isskápa, gas-eldavélahellur gas-eldavélar með bökunarofni/ gas-hitara til húsupphitunar. Kjölur sf. Kannið kjörin Borgartúni 33 — Símar 21490 og 21846. Víkurbraut 13, — Keflavík — Simi 2121. DAGSKRÁ 44. SJÓMANIMADAGSIIMS í REYKJAVÍK, 14. JÚNÍ 1981 Kl. 08:00 Fánar dregnir að hún á skipum i Reykjavikur- höín. Kl. 10:00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur létt sjómannalög við Hrafnistu, Reykjavik, stjórnandi Oddur Björnsson. Kl. 11:00 Minningarguðsþjónusta i Dómkirkjunni.dóm- prófasturinn, séra Ólafur Skúlason prédikar og minnist drukknaðra sjómanna, séra Hjalti Guð- mundsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar, einsöngv- ari Sigurður Björnsson. Útihátíöarhöldin í Nauthólsvík Kl. 13:30 Lúðrasveit Reykjavikur leikur sjómannalög, stjórnandi Oddur Björnsson. Kl. 14:00 Samkoman sett og kynnt, þulur og kynnir er Guðmundur Hallvarðsson. Ávörp: A. Fulltrúi rikisstjórnarinnar Steingrimur Her- mannsson sjávarútvegsráðherra. B. Fulltrúi útgerðarmanna, Kristinn Pálsson, for- maður Útvegsbændafélags Vestmannaeyja. C. Fulltrúi sjómanna, Hannes Hafstein, fram- kvæmdastjóri S.V.F.I. D. Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadags- ráðs heiðrar aldraða sjómenn með heiðursmerki Sjómannadagsins og afhendir afreksbjörgunar- verðlaun. Skemmtiatriði dagsins: Kl. 15:00 Kappsigling á seglbátum, unglingar úr æsku- lýðsklúbbum Reykjavikur og nágranna sveitar- félaganna ásamt félögum úr Siglingasambandi Islands keppa. Kappróður fer fram á Nauthólsvik. Margar sveitir keppa. Koddaslagur fer fram á milli atriða. Merki Sjómannadagsins og Sjó- mannadagsblaðið, ásamt veitingum verða til sölu á hátiðarsvæðinu i Nauthólsvik. Strætisvagnaferð- ir verða frá Lækjargötu og Hlemmtorgi frá kl. 13:00 og verða á 15 min. fresti. Þeim sem koma á eigin bilum er sérstaklega bent á að koma timan- lega til að forðast umferðaröngþveiti. Hringakstur er um Nauthólsvik og yfir öskjuhlið. A sunnudags- kvöld verður Sjómannadagsskemmtun á Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19:30. Skemmti- atriði verða undir borðhaldi. Sigurður Björnsson, óperusöngvari syngur, Ragnar og Bessi skemmta með gamanþáttum. Miðasala verður i anddyri Hótel Sögu föstudag og laugardag kl. 17-19 og sunnudag kl. 16-17. Hrafnistuheimilið í Hafnarfirði Sýning og sala á handavinnu vistfólks verður frá kl. 14:30-17:00. Á sama tima er kaffisala og rennur allur ágóði i skemmti- og ferðasjóð vistmanna heimilisins. Sjón er sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verð Stminn er 86611 HUSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVÍK HUSGOGN HOLLIN SÍMAR: 91-81199-81410 S JÁLFSTÆÐISM E N N Vinsamlegast gerið skil í happdrættinu okkar sem allra fyrst VINNINGAR: 15 ferðir um víða veröld Skrifstofa happdrættisins í Reykjavík er í Valhöll, Háaleitisbraut 1f sími 82900 verður opin frá kl. 9 til 20 f dag laugardag Sækjum sendum Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins Efium f/okkinn

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.