Vísir - 13.06.1981, Qupperneq 24
24
VÍSIR
■ H H H ■■
Laugardagur 13. júní 1981
UNGLINGA-
- 3. FLOKKUR:
„ORSUT.. Skúll
PALMl RIKHARÐSSON...miöherji Fram sækir aö markverði
KR' < gærkvöldi.
(Visismynd Friöþjófur)
Idgöu
Einari Björnssyni og Lárusi
Grétarssyni. Höföu Framarar
mikla yfirburði i leiknum og
heföu mörkið getað orðið fleiri.
Hafa Framarar nú á að skipa
mjög göðu liði og hafa unnið
þrjá fyrstu leikina sina. Munu
þeir örugglega vera með i
baráttunni um íslandsmeist-
aratitilinn i 2-aldursflokki.
Úrslitleikja hafa orðið þessi i
yngri flokkunum að undan-
förnu:
2. FLOKKUR
A-RIÐILL:
IA-KA....................4:2
UBK-KR ..................0:1
Valur-Þór................0:0
Þróttur-Fram ............0:2
B-RIÐILL:
IA-FH....................0:3
Selfoss-Fylkir...........1:1
C-RIÐILL
IBl-Leiknir..............3:1
Haukar-Grótta ...........5:2
3. FLOKKUR:
A-RIDILL
KR-IR....................0:1
lA-Þróttur...............2:1
Leiknir-Stjarnan.........0-1
Fram-KR .................1:0
IBK-IR...................1:3
Valur-Viltingur.....Frestað.
B-RIDILL:
Fylkir-Grindavik.........5:1
FH-IBI...................1:1
Selfoss-Grótta...........3:2
UBK-Haukar...............1:0
Þór. V.-Týr..............2:3
4. FLOKKUR:
A-RIÐILL:
lA-Leiknir...............3:0
Fylkir-Valur.............2:0
Fram-UBK.................2:0
IBK-FH...................5:0
KR-IA....................0:0
fyrir Víking
- sem lagðl stlörnuna að velll 9:2
B-RIDILL:
Njarðvik-Afturelding......4:1
Selfœs-Þróttur............2:3
Stjarnan-Vi'kingur........2:9
Týr-Þór...................1:3
N jarðvík-Selfoss.........0:6
5. FLOKKUR:
A-RIÐILL:
Fram-Valur............... 1:0
KR-Leiknir................4:0
Vikingur-IR...............4:0
B-RIDILL:
Afturelding-Haukar........1:2
A Akranesi léku i 4-flokki IA
og Leiknir. Leikurinn þóttistór-
skemmtilegur og voru yfir-
burðir ÍA miklir. Fyrst skoraöi
Alexander Högnason meö góöu
skoti og siðan bættu þeir Stefán
Viðarsson og Valdimar Sigurös-
son við tveimur mörkum. — 3:0.
Liö ÍA virðist vera með sterkari
liðum i 4-flokki og verður örugg-
lega erfittað sigra þá i sumar.
Nýliðinn skoraði.
Frammarar unnu mjög sann-
færandi sigur (2:0) 1 4-flokki
gegn UBK á Fram-velli. Mörk
Fram skoruðu Ivar Guðjónsson
og Guðmundur Sigurðsson sem
er sannkallað náttúrubarn I
knattspyrnunni. Er þetta hans
fyrsti leikur með félagsliði eftir
aðeins 8 æfingar.
- sem lagöi Leikni
aö velli
4. FLOKKUR:
UMSJÓN: Guð-
mundur ólafsson og
Albert Jónsson.
A fimmtudagskvöld léku á
Leiknisvelli Leiknir og
Stjarnan. Leiknismenn voru
öllu betri aöilinn i leiknum en
þeir sköpuðu sér þó engin
færi.St jarnan vann 1-0 með góöu
marki frá Skiíla Gunnsteins-
syni. 1 sfðari hálfleik átti
Stjarnan tvö mjög góð mark-
tækifæri en þeim tókst ekki að
skora. 1 þessum leik vakti at-
hygli gott dómaratrió og er
mjög sjaldgæft að sjá linuveröi f
leikjum yngri flokkanna. At-
hyglisvert!
KR-ingurinn óskar sækir hér að Guðjóni Guöjónssyni, markverði Fram i 3. flokki I gærkvöldi á
Framveliinum. Sverrir Agústsson, bakvörður Fram, er vel á verði. Framarar unnu Ieikinn 1:0 og
skoraði Gauti Laxdal markiö. Steindór Elisson fékk gullið tækifæri til að bæta öðru marki við
fyrir Fram, þegar vitaspyrna var dæmd á KR-hann skaut i þverslá.
(Visismynd Friðþjófur)
Stefán skoraði 5 mörk.
1 b-riðli unnu Vikingar stór-
sigur (9:2) ýfir afarlélegu liði
Stjörnunnar. Mörk Vikinga
skoruðu Stefán Steinsson 5, As-
geir 2, Sveinbjörn 1, og Jóhann-
es 1. Virðast Vikingár hafa á að
skipa mjög sterku liði og á þetta
lið örugglega eftir að vera með i
baráttunni um íslandsmeist-
aratitlinn.
Látið vita...
Við viljum benda þeim
þjálfurum og forráðamönnum
félaga, sem vilja láta vita um
leiki drengja sinna, að hafa
samband við Visi — sima 86611
á milli kl. 11.00 og 12.00 fyrir
hádegi — alla virka daga.
Stefán skoraöi 5 mörk
2. FLOKKUR:
Skagamenn
KA aö velll
lslandsmótið i 2-aidursflokki
er nií komin á fulla ferð og á
þriðjudagskvöldið fóru fram 4-
leikirí a-riðii og 3-leikir i b-riðli.
Leikurinn á milli 1A og KA sem
leikinn var á Skipaskaga lauk
með góöum sigri Skagamanna
(4:2) þrátt fyrir slæma byrjun
þeirra í mótinu.
1 fyrri hálfleik sóttu Skaga-
menn mun meira og áttu mörg
hættuleg marktækifæri. Náðu
þeir Þorleifur Sigurðsson,
Heimir Guömundsson og Björn
Olgeirsson aðskora þrisvar fyr-
ir leikhlé en leikmenn KA náðu
að skora eitt mark — Kristján
Kristjánsson. 1 seinni hálfleik
sóttu leikmenn KA i sig veöriö
og varð þá jafnræöi með liðun-
um og náði Sæmundur Sigfússon
að skora annað mark KA, en
rétt fyrir leikslok innsiglaði
Þorleifur sigur IA með góöu
marki.
Guðlaugur tryggði KR
sigur
Leikur UBK og KR á Vallar-
gerðisvelli var mikill baráttu-
leikur og frekar illa leikinn og
náðu KR-ingar aö hirða bæði
stigin þrátt fyrir jafna viður-
eign. Mark KR-inga skoraði
Guðlaugur Einarsson.
Göður sigur Fram
Framarar unnu góðan sigur
(2:0) á Þrótti með mörkum frá
skoraði
fyrir
Sljörnuna