Vísir - 13.06.1981, Page 26

Vísir - 13.06.1981, Page 26
26 vism Laugardagur 13. júnl 1981 Fantaskapurinn i ameriskum fótbolta er i brennidepli i mynd Háskólabiós, Fantabrögö. Nick Nolte fer meö hlutverk fótbolta- manns sem oröinn er þreyttúr á meöferð forráöamanna fót- boitaliösins á leikmönnum. Nolte þarf ekki aðeins aö berj- ast viö yfirboöara sina heldur einnig afleiöingar iþróttaiök- ana, en meiösli og þreyta leiöa til óhóflegrar lyfjanotkunar... Nýjabiósýnir ágæta sakamála- mynd, Vitniö. Helsta skraut- fjööur myndarinnar er leikur Williams Hurt i hlutverki hús- varöar sem lendir I þeirri ó- þægilegu aöstööu aö vera vitni i morðmáli. Talsverö kimni blandast spennunni i Vitninu og reynt hefur veriö aö leggja framur áherslu á mannlega eig- inleika persónanna en hasar byssubófaleiksins.... I.augarás- bió er nýbyrjaö aö sýna kvik- myndina Kafmagnskúrrekinn, en myndin hlaut á sinum tima góöa dóma i Bandarikjunum og Willie Nelson hlaut mikið lof Willie Nelson fyrir leik sinn i myndinni. Þótti mörgum sem hann stæli senunni frá aöalkarlleikaranum Robert Redford. Ahugaverö mynd fyrir aödáendur útlagans Nelsons og stórstjörnunnarRedfords.... Ast og alvara heitir mynd sem Stiörnubió hefur tekiö til sýn- ingar. Hér eru raunar fjórar myndir á feröinni, hver um sig fjallar á gamansaman hátt um van’dræöi karla i kvennamálum. Fjórir þekktir leikarar fara meö hlutverk kvennamannanna, þeir Roger Moore, Ugo Tog- nazzi, Lino Ventura og Gene Wilder. ”Þó titillinn á mynda- safninu bendi til alvöru er það gamansamt i betra lagi.... Gamla Bió sýnir Farae, mynd um krakka i listaskóla, en þau vilja einlægt vera að syngja og dansa. Liklega er Fame i hópi bestu dans- og söngvamynda siðustu ára en söngur Irene Cara og leikur þeirra Paul Mc- Crane og Barry Miller hefur hvarvetna vakiö veröskuldaöa athygli. Tónabíó: Innrás líkamsþjófanna Leikstjóri: Philip Kaufman Stjórnandi kvikmyndatöku: Michael Chapman Aöalleikarar: Donald Sutherland, Brooke Adams, Veronica Cartwright og Jeff Goldblum Bandarísk, árgerð 1979. Elizabeth (Brooke Adams) og Matthew (Donald Sutherland) reyna aö flýja undan geimverunum sem ráöast á San Francisco. Fljúgandi furðubelgir hvað, hvar...? i mörgum kvikmyndum um fljúgandi furðuhluti og geim- verur er útilokaö að gera sér i hugarlund hvaö diskaflugstjór- arnir, litlu grænu mennirnir eða hvaða skepnur það eru nú sem eru á leiö til jarðarinnar, vilja i rauninni meö för til jaröar. Þetta atriði er hins vegar alveg ljóst í „Innrás likamsþjóf- anna”. Likamsþjófarnir koma ekki til jaröar i geimskipum heldur sem nokkurs konar belg- jurtir. Þessara skrýtnu belg- jurta verður fyrst vart i San Francisco. Þær stækka og þroskast og aö lokum er inni- haldiö úr belgnum tilbúiö aö taka sér búsetu i likama manns. Mannveran, sem breytist úr manni i belg finnur aðeins fyrir góðum áhrifum af umskipt- unum. Allar tilfinningar á borð við ótta, hatur, ást og umhyggju eru á bak og burt en eftir sitja allar kenndir sem hvetja til venjubundinna lifshátta og elsku að lögum og reglusemi. Astandið i heimi belgjanna verður ekki ósvipaö þvi, sem gerist undir haröstjórn hvers konar, þú færö að nota likam- ann, bilinn, og húsiö þitt og heldur vinnunni ef þú breytist úr manni i belg og hætti allri and- stöðu við hugmyndina um belgjalifernið. Þau atriði „Innrásar likams- þjófanna” sem sýna vöxt og við- komu belgjurtanna eru mörg hver yfirmáta fáránleg og til- gangslitil, en myndin er i heild langt frá þvi að vera eintómt geimvisindarugl. Aminning þess efnis að menn eigi hægt með að breytast i tilfinninga- lausar belgjurtir er alls ekki óþörf. Stöðugt er bent á hversu mjótt er á mununum milli manns og belgs. Fyrsta fórnar- dýr geimskepnanna, ungur tannlæknir, er til að mynda nær óbreyttur eftir aö belgveran hefur tekið viö starfrækslu lik- ama hans. Kona tannlæknisins kvíkmyndir Sólveig K. Jónsdóttir. skrifar er eina manneskjan sem tekur ettir þvi að eitthvað óvenjulegt er á seiöi. FIB og CIA menn eru undir sömu sök seldir og tann- læknirinn ungi, þaö er gagns- laust að ræöa viö þá um vand- ann sem steöjar að vegna inn- rásar belgjanna, þeir eru nefni- lega sjálfir belgir frá náttúr- unnar hendi. Donald Sutherland fer með stærsta hlutverkiö i myndinni og leikur heilbrigöiseftirlits- mann, sem sér ekki bara óþrifnað á veitingahúsum held- ur einnig ógnir belgjanna. Sutherland tekst vel upp i hlut- verki þessa eitilharða baráttu- manns. Litt þekktir leikarar fara með önnur stór hlutverk i „Innrás likamsþjófanna” og þaö eykur enn á þá tilfinningu, sem rikir i myndinni, aö hver sem er geti orðiö fyrir baröinu á likamsrænineia. Myndatakan öll á skakk og skjön, kæfandi þögn og skerandi óhljóö eiga stóran þátt i óhugn- aöi og framandleika „Innrásar likamsþjófanna”, en lang veigamesti kostur hennar er aö taka til umfjöllunar ómann- eskjulega framkomu mann- skepna i nútimaþjóöfélagi. —SKJ ídag ikvdlcl Niu af listamönnunum þrettán sem halda sýningu I boöi Kjarvalstaöa. Leirlist, gler, textill, silfur og gull, á Kj arvalsstödum Formlega verður opnuð á Kjar- valstöðum sýning i dag klukkan 2, á verkum Kjarvals i Kjarvalssal og 13 listamanna i Vestursal sem sýna i boði Kjarvalstaða og nefn- ist sýning þeirra leirlist, gler, textill, silfur guli. Þetta er stærsta sýning sem Kjarvalstaðir hafa ráðist i á þessu ári og verður sýningin opin i allt sumar daglega klukkan 14-22. Tólf listamannanna sýndu sam- an i vetur á sýningu i Hellelby i Sviþjóð og var þá um marga sömu gripi og nú er um aö ræða en nú er mikið aukið við. Kjarval- staðir gefa út veggspjald i tilefni sýningarinnar en aðgangur er ókeypis. Listamennirnir 13 eru: Steinunn Marteinsdóttir (leir- list), Haukur Dór (leirlist), Jónina Guðnadóttir (leirlist), Elisabet Haraldsdóttir (leirlist), Hulda Jósepsdóttir (textil), Sig- riður Jóhannsdóttir og Leifur Breiðfjörð (textil), Guðrún Auð- unsdóttir (textil), Ragna Róbertsdóttir (textii), Ásdis Hauksdóttir Thoroddsen (silfur og gull), Jens Guðjónsson (silfur og gull), Guðbrandur Jezorski (silfur og gull), og Sigrún Ó. Einarsdóttir (gler) en hún hefur aldrei haldið sýningu á verkum sinum áður. Stefán Snæbjörnsson innan- húsarkitekt skipulagði sýninguna bæði i Sviþjóð og á Kjarvalstöð- um. Myndiist Nýjar sýningar: Nýr sýningarsalur hefur verið tekinn i notkun að Hafnargötu 31 i Keflavikog þar opna Jónas Guð- mundsson og Rudolf Weissauer sýningu i dag á vatnslitamyndum og oliumálverkum annars vegar og grafikmyndum hins vegar. Verður opið þessa helgi og næstu kl. 14-21 og einnig á 17. júni á sama tima. Sigurður Þórir Sigurðsson opnar sýningu á oliumálverkum og grafikmyndum á morgun i Bókasafni Sandgerðisog stendur hún til 21. júni. Er þetta fyrsta sýning hans i Sandgerði en áður hefur Sigurður haldið fjölda sýn- inga bæði hér á landi og eriendis. A Kjarvalsstöðum verður i dag opnuð sumarsýning á verkum meistarans sem eru i eigu borgarinnar, en einnig hafa 13 is- lenskir listamenn sett upp sýn- ingu á göngunum sem ber yfir- skriftina: Leirlist, gler, textill, silfur, gull. Björn Árdal opnar sýningu á verkum sinum i Galleri Djúpinu nú um helgina. Að Suöurgötu 7er danski mynd- listahópurinn Kanal 2 að sýna verk unnin i blönduð efni og er opið daglega kl. 16-19. I Nýlista- safninusýna þeir Árni Ingólfsson, Helgi Þ. Friðjónsson og Niels Hafstein myndverk sem voru á alþjóðlegri sýningu ungra lista- manna i Paris 1980. Skopmyndir danska teiknarans Storm P. eru enn til sýnis i kjallara Norræna hússinsen Sigrid Valtingojer sýn- ir grafikmyndir i anddyrinu. Siðasta sýningarhelgi: Þrjár ungar konur Sóley Ei- riksdóttir, Rósa Gisladóttir og Ragna Ingimundardóttir yfirgefa Galleri Langbrók nú um helgina meö keramikmuni sina. Akureyri: I Rauða húsinu stendur enn yfir sýning Daða Guðbjörnssonar, Eggerts Einarssonar og Björns Roth og lýkur henni 21. júni. Hveragerði Þrir finnskir listamenn eru með fjölbreytilega myndlistasýningu i Eden þessa dagana og stendur hún til 17. júni. Tónlist í Iláteigskirkju halda Elim- kyrkans Kör frá Eskilstuna i Svi- þjóð kirkjulega tónleika og á efni- skránni eru verk frá ýmsum tim- um. Tónleikarnir eru á morgun og hefjast klukkan 17. Kórinn var stofnaður árið 1868. I honum eru 40 kórfélagar á aldrinum 14-16 ára. Stjórnandi kórsins er Jarl Einar Johansson. Kórinn dvelur hér nokkra daga á leið sinni til Bandarikjanna. Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri heldur tónleika i Akureyrarkirkju á morgun og hefjast þeir klukkan 20.30. Tón- leikarnir eru i tilefni af þvi að Blásarasveitin undirbýr nú þátt- töku i alþjóðlegu móti og keppni lúðrasveita, er fer fram i Hamar i Noregi dagana 19.-29. júni. A efnisskrá verða bæði innlend og erlend lög og m.a. verður tón- verkið „Islensk æska”, rapsodia, eftir stjórnanda sveitarinnar, Ro- ar Kvam, flutt i fyrsta skipti. Tónverkið er byggt á islenskum þjóðlögum og var samið á þessum vetri. Ekki verður sett upp ákveðið miðaverð á tónleikana, en tekið er á móti frjálsum framiögum i ferðasjóð. i Lelkhúsin Gusturer sýndur i Þjóðleikhús- inui kvöld og óperan La Boheme á morgun og er það i siðasta sinn sem Kristján Jóhannsson, Sieglinde Kahman og Elin Sigur- vinsdóttir syngja i óperunni sem gestir. Siðasta sýning verksins er föstudaginn 19. júni og er þá sú 25. i röðinni. Ofvitinn er sýndur i Iðnó i kvöld og Skornir skammtar á morgun. Nemendaleikhúsið sýnir Morð- ið á Marat á morgun sunnudag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.