Vísir - 13.06.1981, Page 27

Vísir - 13.06.1981, Page 27
Laugardagur 13. júní 1981 27 vlsm Nova Musica MUSICA NOVA — Skerpla 1981 Tónleikar að Kjarvalsstöðum 8. júni 1981 Efnisskrá: Charles Ives: Tone Roads I Anton Webern: 6 Bagatellen, op. 9 Ton de Leeuw: Night Music Edgard Varése: Octandre Argerð ’81 (frumflutningur): Verk eftir Jónas Tómasson (Skerpla), Askel Másson (Sól- mánuður), Jón Nordal (Hey- annir), Magnús Bl. Jóhannsson (Tviniánuður), Gunnar R. Sveinsson (Haustmánuður), Leif Þórarinsson (Gor), Karó- linu Eiriksdóttur (Ylir), Hjálm- ar Ragnarsson (Mörsugur), Þorkel Sigurbjörnsson (Þorri), Snorri S. Birgisson (Góa), Pál P. Páisson (Einmánuður) og Atla H. Sveinsson (Harpa). Það munu nú vera um tiu ár, siöan hlé varð á starfsemi Mus- ica nova, en áður hafði sá fé- lagsskapur starfað um nokkurt árabil af miklu fjöri og fært fram mörg nýstárleg tónverk, sem ella heföu liklega legið i þagnargildi á þessum breiddar- gráðum. Að sumum þeirra var verulegur fengur, öðrum siður, 11\ ■ ' V* i ■ ' ■ 7 i - * WÍ 1 'H f j Wk ’l É| r jifl Tónskáldin Karólina Eiriksdóttir og Askell Másson kikja yfir öxlina á þeim Einari Jóhannessyni, klari- nettuleikara og Bernard Wiikinson, flautuleikara. en þess hefðum viö aldrei orðið visari, nema af þvi við fengum að heyra verkin. Til þess að unnt sé að dæma tónverk — eða fordæma þau — þurfa þau að heyrast. Þessvegna gegnir fé- lagsskapur á borð við Musica nova mikilvægu hlutverki, hvað sem mönnum kann að finnast um val viðfangsefna hverju sinni. Þá má ekki heidur gleyma þvi, hve mikilvægt það er ungum og leitandi tónskáld- um — og þau eru ótrúlega mörg hér um þessar mundir — að eiga visan vettvang fyrir flutn- ing verka sinna næstum jafnótt og þau verða til. Það er þvi mikið fagnaðarefni að þessi starfsemi hefur verið tekin upp að nýju með samvinnu ungra höfunda og flytjenda tón- listar, og veröur ekki annað sagt en vel og skemmtilega hafi ver- ið af stað farið með þessum tón- leikum á Kjarvalsstööum. Erlendu verkin á efnisskránni geta að visu hvorki talizt ný né sérlega nýstárleg lengur, en a.m.k. tvö þeirra eru eftir höf- unda (Webern og Varése), sem veruleg áhrif hafa haft á þróun ungra tónskálda á siöustu ára- tugum og eiga þvi fullan rétt á sér i þessu samhengi. Ives lá i þagnargildi of lengi til aö hafa slik áhrif, þó að e.t.v. væri hann mestur „framúrstefnumaður” þessara fjögurra. Ton de Leeuw hefur verið kennari ýmissa ungra islenzkra tónskálda. En það var „safnverkið” Ar- gerð ’81, sem hér var forvitni- legast og skemmtilegast, litrikt safn sýnishorna af þvi, sem 12 ungir (sumir reyndar bráðum miðaldra) islenzkir höfundar hafa á prjónunum um þessar mundir. Hér veröur ekki fariö út i að lýsa einstökum þáttum verksins eða dæma um þá, en fjölbreytnin var mikil og ber þvi vitni, að gróskan i islenzku tón- smiðastarfi hefur vafalaust aldrei verið meiri en nú. Flytjendur voru hér fleiri en upp verði talið, og var það friöur hópur ungra ágætra lista- manna. Skerpla 1981 er samheiti á röð fimm tónleika, sem endurvakin Musica nova gegnst fyrir þessa daga. Þrennir þeirra eru að visu haldnir i samstarfi við aðra að- ilja, en hér getur aö heyra frum- flutning margra nýrra islenzkra tónverka, og hljóta tónleikarnir þvi að vekja athygli allra þe'rra mörgu, sem áhuga hafa á þróun tónlistar i landinu og er annt um framgang hennar. #WÓÐLEIKHÚSW GUSTUR i kvöld kl. 20 Þrjár sýningar eftir LA BOHEME sunnudag kl. 20. Uppselt Þriöjudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Næst sföasta sinn Miöasala 13.15 - 20. Simi 1-1200 leikfelag REYKJAV'lKUR Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 UPPSELT siöasta sinn á leikárinu. Skornir skammtar sunnudag kl. 20.30ÍUPPSELT fimmtudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Síöasta sýningarvika á þessu leikári Miöasala f Iönó kl. 14-20.30 simi 16620 Sími50249 Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Iieimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd i litum, sannsöguleg og kyngimögn- uö, martröö ungs bandarisks háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný aö raunveruleikinn er ímyndunaraflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd i dag kl. 5 og 9. og sunnudag kl. 9 Bönnuö börnum Ilækkaö verö Konan sem hvarf Bráöskemmtileg og spenn- andi mynd sýnd sunnudag kl. 5 Húsið í óbyggðunum Frábær mynd Sýnd sunnudag kl. 3 ææmrHP ' * Simi 50184 Svifdrekasveitin óvenjuleg og æsispennandi amerisk mynd Aöalhlutverk: James Coburn Sýnd kl. 5 laugardag. Táningur í einkatímum Svefnherbergiö er skemmti- leg skólastofa... þegar stjarnan úr Emmanuelle myndunum er kennarinn. Ný bráöskemmtileg, hæfilega djörf bandarisk gaman- mynd, mynd fyrir fólk á öll- um aldri, þvi hver man ekki fyrstu „reynsluna”. Aöalhlutverk: Sylvia Kristel, Howard Hesseman og Eric Brown. tsl. texti. Sýnd sunnudag kl. 5 og 9 Bönnuö innan 12 ára. hafnnrbíó LyltiðTitanic M&SE TMF 'mNir Afar spennandi og frábær- lega vel gerö ný ensk-banda- risk Panavision litmynd byggö á frægri metsölubók Clive Cussier Meö: Jason Robards, Richard Jordan, Anne Archer og Aiec Guinness. Isl. texti — Hækkaö verö. Sýnd kl. 5-9 og 11.15 Vertu Vfsls- áskrifandi - Þaö borgar sig Ný mjög góö bandarisk mynd meö úrvalsleikurun- um Robert Redford og Jane Fonda i aöalhlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heimsmeistara i kúreka- iþróttum en Fonda áhuga- saman fréttaritara sjón- varps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiö mikla aösókn og góöa dóma. tsl. texti. + + +Films and Filming. + + + +Films Illustr. Sýnd kl. 5-7.30 og 10 Hækkaö verö Islenskur texti Bráösmellin ný kvikmynd i litum um ástina og erfiöleik- ana, sem oft eru henni sam- fara. Mynd þessi er einstakt framtak fjögurra frægra leikstjóra Edouard Milinaro, Dino Risi, Brian Forbes og Gene Wilder. Aöalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder, Lino Ventura, Ugo Tognazzi, Lynn Red- grave o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 HækkaÖ verö Sími32075 Rafmagnskúrekinn TÓNABÍÓ Simi 31182 Innrás líkamsþjófanna (Invasion of the Body Snatchers) "ff may be the best movie ofits kin d ever made.” -Pduliru1 Kaol The New Yorher I Invnskia of the I Bot(y Snaichers IfPGl UmtidAfbiti I Spennumynd aldarinnar. B.T.Liklega besta mynd sinnar tegundar sem gerö hefur veriö. P.K.TheNew Yorker Ofsaleg spenna. San Francisco Cronicle Leikstjóri: Philip Kaufman Aöalhiutverk: Donal Suther- land Brook Adams. Tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope Stereo. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7.20-9.30 Vitnið Splunkuný, (mars ’81) dular- full og æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerö af leikstjdranum Peter Yates. Aöalhlutverk: Sigourney Weaver (úr Alien) William Ilurt (úr Altered States) ásamt Christopher Plummerog James Woods. Mynd meö gifurlegri spennu i Hitdicock stíl Rex Reed, N.Y. Daily News. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin ný, bandarisk kvikmynd i litum byggö á skáldsögu eftir Edward Bunker. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman Harry DeanStanton, Gary Busey. tsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9 og ll. DOSTIN HOFFMAN Ný og afbragösgóö mynd meö sjónvarpsstjörnunni vinsælu Nick Nolte, þeim sem lék aöalhlutverkiö i Gæfu og gjörvuleik. Leikstjóri: Ted Kotcheff Sýndlaugardag og sunnudag kl. 5, 7.15 og 9.30 Lögreglumaður 373 Æsispennandi mynd um bar- áttu New York lögreglunnar viö vopnaþjófa og sala i borginni. Endursýnd kl. 3 laugardag Bönnuö innan 14 ára. Siöustu sýningar. Tarzanog týndi drengurinn kl. 3 sunnudag. O 19 OOO -salurV salur i kröppum Afar. spennandi og bráö- skemmtileg ný bandarlsk lit- mynd, meö James Coburn, Omar Sharif, Ronce Blakely Leikstjóri: Robert EIIis Mlller íslenskur texti Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 — 11 Sweeney J0HN DENNÍS THAW WATERMAN | Hörkuspennandi og viö- buröahröö ensk litmynd, um djarfa lögreglumenn tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl.3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 - 11,10 Hreinsaðtil í Bucktown Hörkuspennandi bandarisk litmynd meö Fred William- son — Pam Grier islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 -5,05 -7,05 - 9.05 og 11.05. -salur PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK m □ ::::: ilili ::::: iilfí Vilt þú selja hljómtæki? Við kaupum og seljum Hafiö samband strax UMDODSSALA MED SKÍÐA VÖRUR OG HUÓMFLUTMNGSTÆKJ jjjjj GftXNSÁSXEGI 50 108 REYKJA VÍK SÍMI: 3129Q. jj

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.