Vísir - 13.06.1981, Qupperneq 29

Vísir - 13.06.1981, Qupperneq 29
Laugardagur 13. júnl 1981 VÍSIR 29 SVONA VERÐVR SUMARGETRAVNÍNi A mánudaginn birtist fyrsti getraunaseðillinn i sumarget- raun Visis. í tilefni þess birtist hér á siðunni i dag lýsing á vinn- ingunum tveimur sem i boði eru Peugeot 104 GL að verðmæti 80.000 kr, sem verður dreginn út 24. iúli og Datsun Cherry. GL að verðmæti 84.000 kr. sem verður dreginn út 26. ágúst. Tilhögun keppninnar er mjög einföld: Allir áskrifendur Visis hvort sem þeir eru gamlir i hett- unni eða eru að gerast áskrif- endur geta tekið þátt i getraun- inni. Birtur verður einn seðill fyrir hvorn vinning Peugeot-seðill og Datsun-seðill. Þar sem fyrst veröur dregið um Peugeot-bilinn verður samsvar- andi seðill fyrst birtur og verður hann birtur alls þrisvar. Þegar Peugeot-billinn hefur verið dreginn út verður Datsun-seöill birtur einnig þrisvar. Ekki þýðir fyrir hvern áskrifanda aö senda inn nema einn seðil af hvorri gerð. I I I I I I I I I I I I I I I i I I I I I I I I I I I I I I I I I I Luxus smábill Datsun Cherry GL og undan- fari hans Datsun 120 hafa verið hér á markaðinum i áratug og fengið göða kynningu, sem luxus-bílar á hóflegu verS. Hann hefur alla kosti smábilsins um leið og hann hentar meðal- fjölskyldunni ljómandi. Hann þykir traustur og um leið lipur og snöggur i borgarumferð- inni. Ef lýsa ætti kostum Datsun Cherry GL má kannski benda á allan þann aukaútbúnað, sem fylgir þessarri dýrari gerð af Datsun Cherry. Hann er útbúinn útvarpi, hnakkapúðum, kvarz- klukku, snúningshraðamæli, tafa á rúðuþurrkum (ekki stöð- ug þurrkun). Afturrúður eru upphitaðar og á þeim eru þurrk- ur og rúðusprauta. Úr bilstjóra- sæti eru skuthurð og bensinlok opnuð. Heitur blástur er. á hliðarrúður og glerið er litað. Fyrir utan þetta fylgir svo auðvitað allt annað, sem fylgir flestum bilum eins. og læst hanskahólf, hillur, bakkar, teppi á gólfum o.s.fr. Þrátt fyrir sparneytni er Datsun Cherry GL snöggur. Þegar mikið liggur við notast bæði hólfin i blöndungnum og fær hann þá mjög aukinn kraft úr vélinni, sem er þverstæð 1200 cc og gefur 52 hestöfl DIN. A venjulegri keyrslu eyðir billinn 6-8 li'trum á hundraðið eftir þvi hvort um innan- eða utanbæjar- akstur er aö ræða. Datsun Cherry billinn hefur orðið vinsæll hjá skiðafólki m.a. vegna þess að fyrir utan að unnt er að leggja niður allt aftur- sætið, er einnig unnt að leggja niður aðeins helming þess. Þar skapast þvi nægjanlegt pláss fyrir skiðin og jafnframt gott pláss fyrir farþega i aftursæti. Datsun-verksmiðjurnar hafa lagt á það töluverða áherslu i auglýsingum sinum, að i hönn- un bilanna sé lögð mikil áhersla á öryggismál. Þar koma til fjölmargir hlutir eins og t.d. góð svörun á hættustund- um, tvöfalt bremsukerfi með aðstoð frá vél, gott jafnvægi með sjálfstæðri fjöðrun á öllum hjólum og fleira. I l j Peugeot 104 GL. Hannaður fyrir afrikanska og islenska vegi. | Fjödrunin hentug ] leiöinlegum vegum Datsun Cherry GL. Mikill aukaútbúnaður fylgir. Peugeot 104 er einn af þessum bráöfjörugu og lipru frönsku bilum. Hann hentar mjög vel islenskum vegum m.a. vegna sérstæðrar fjöðrunar á öllum hjólum, en fjöörunin er bæöi mjúk og löng og fer billin þvi vel á leiöinlegustu malarvegunum. Astæðan fyrir þvi að Peugeot- verksmiðjurnar leggja svona mikla áherslu á góða fjöörun er m.a. sú, að þeirra helsti mark- aður utan Frakklands er Afrika, þar sem vegirnir eru sagöir jafn voðalegir og hér- lendis. Bilarnir, sem hingað koma eru aö ööru leyti miðaðir vie aðstæður á Noröurlöndum t.d. með tilliti til miöstöðvar. 1 bilunum er 45 hestafla DIN þverstæð vél. Þar sem hann er framhjóladrifinn er vélin látinn halla aftur þannig að hun liggur nær lárétt. Þetta er gert tilað færa þyngdarpunktinn aft- ar og fá þannig betra jafnvægi i bilinn.enda er aksturseiginleik- um bilsins viðbrugðið eins og Peugeotbilanna yfirleitt. Vélin, gírkassinn og drifið, eru sambyggð úr léttmálmi, sem léttir bilinn mikið i heild sinni. Fæst þannig minni bensineyðsla. Samkvæmt mæl- ingum franska rikisins er með- altalseyðsla Peugeot 104 GL 7.1 litri á 100 km innanbæjareyösla 7.8 li'trar og eyðsla á utanbæjar- akstri 6.0 li'trar á hverja 100 km. — A fullum tanki, sem tekur 40 Utra, mætti þannig komast til Egilsstaða, ef menn héldu sig sem næst á 90 km hraða alla leið. Kynni þó að vera aö menn yrðu bensinlausir nokkrum metrum áöur, ef óvarlega hefði verið fariö i brekkurnar. Rafsuðusaumar gal- vaníseraðir. Eins og var i bandariskum bilum i gamla daga eru allir rafsuðusaumar galvaníseraöir, sem tryggir betri endingu. Vest- anhafs mun þessu hafa veriö hætt vegna kostnaðar. Auk þess er billinn rafmagnshúðaöur áöur en hann er lakkaður. Allir smábilar eru sagðir ótrúlega rúmgóðir miðað við stærö og þá einkun verður Pegeot lika að fá, þó aö viöur- kenna verði aö þrir þéttholda fullorðnir i aftursætinu þurfa helst að halda niöri i sér and- anum. Hinsvegar mega þeir vera eins langir og verkast vill. Það fer vel um tveggja metra mann i aftursætinu þó að maöur af sömu hæö sitji i framsætinu. Peugeot 104 GL er fimm dyra. Leggja má aftursætin niður og myndast þó gott flutningsrými aftur i. Með 5 metra beygjurad- iús er hann lipur i bæjarakstrin- um og smýgur vel inn i þrengstu stæði, enda litill fyrirferðar. í Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611 J & cHevrolet TRUCKS GMC Ch. Citation 6 cyl sjálfsk.’80 Ch. Malibu station 6 cyl...’80 Ch. Nova custom 4d.........’78 Ch. Malibu Landau 2d.......’79 Ch. Citation 6 cyl.........’81 Audi 100 LS................’77 Buic Skylark Limited ......’81 Buick Skylark Limited......’80 Ch. Chition 4d, 4 cyl. sjálfsk... ’80 Lada Sport.................’78 Ch. Nova s jálfsk. 6 cyl...’78 Honda Civic ...............’79 Ch. Malibu Sedan...........’79 Subaru 4x4.................’78 Pontiac Grand Am...........’79 Ch. Blazer V-8 sjálfsk ....’78 Ch. Nova conc. 4d..........’77 Ch.CapriClassic............’78 G.M.C. Rally Wagoon........’77 F. Econoline m/gluggum.....’74 Ch. Chevette 4d............'79 Oldsm. Cutlass diesel......'79 Ch. Monte Carlo............’79 Ch.Impala .................’78 Ch. Blazer 6 cyl. vökvast..’72 Ch. Suburban...............’72 Lada 1500 .................'77 Ch. Malibu Classic 2d .....’78 Oldsm. Delta Royal diesel .... ’78 Ch. Malibu classic ........’78 Ch. Malibu Sedan sjálfsk...'79 Ch. Nova 6 cyl. sjálfsk....'78 Daihatsu Charmant..........'79 Opel Record 4d L...........'77 Ford Bronco beinsk. V8 ....’74 Fiat 127...................’80 Ch. Citation beinsk........’80 Ch.Malibuclassic ..........'80 Vauxhall Viva 4d...........’77 Opel Record 4d L...........’78 Pontiac Grand Safari ......’77 Ch. Chevette sjálfsk.......’76 Datsun 180 B SSS 5g........’78 Trabant.....................’76 Peugeot 504 sjálfsk........'76 Mazda 121..................'77 Ch. Vega...................’75 GMCJimmy...................’76 Ch.BlaserV8sjáIfsk.........’73 Ch. Malibu classic ........’78 Ch. Nova sjálfsk. vökvast..'74 Samband Véladeild 145.000 160.000 90.000 140.000 155.000 68.000 170.000 165.000 119.000 70.000 90.000 70.000 105.000' 58.000 145.000 150.000 85.000 128.000 110.000 65.000 80.000 130.000' 150.000 90.000 45.000 18.000 35.000 110.000 100.000 90.000 120.000 80.000 65.000 58.000 65.000 52.000 120.000 150.000 35.000 85.000 138.000 60.000 65.000 9.000 55.000 70.000 35.000 115.000 50.000 110.000 40.000 Egill Vilhjálmsson hf. Sími Davið Sigurðsson hf. 77200 Vorum að fá sendingu af nýjum bílum árg. 1981 Fiat 127 Speciai 3ja dyra. Verð kr. 71.000 Fiat 138 Ritmo 60 L,1050 cc 3ja dyra verð kr. 88 þús. Fiat 138 Ritmo 65 CL 1300 5 dyra, 5 gíra verð kr. 94.000 Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Ford Fairmoní '79, 6 cyl, sjálfskiptur. Escort (þýskur) '77 ekinn aðeins 52 þús. km Chrysler Le Baron 79 2ja dyra glæsilegur bill ekinn 3 þús. km. Audi 80 LS 78. Fallegur bíll. Range Rover 78 Plymouth Volare 79 2ja dyra, ekinn 15 þús. km. Mazda 818 77 ekinn 49 þús. km. Volvo 343 77 sjálfskiptur Subaru fólksbíll 4x4 '80, ekinn 14 þús. km Land Rover dísei lengri gerð'76.Ástand gott. BMW 520 árg. '80 ekinn 1700 km. Citroen GS Palace 79. Toppbrll. Rover 3500 79 glæsilegur bíll. Plymouth Volare Premier station '80 ekinn 4þús Lancer 1600 '80 ekinn aðeins 13 þús. Lada Sport '80 Mazda 929 station '80 ekinn 9 þús. km. Lada station 1500 79 gullfallegur bíll. Subaru 4x4 '80 Toyota Corolla DX '80 Saab 99 4d. '80 ekinn 2 þús. km. Datsun Cherry '81 ekinn 500 km. Datsun 140 station '80 ekinn 23 þús. km Bronco '74, óvenju góður bíll. Mazda '79, ekinn 9 þús. km. SUOMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Simar 19032 — 20070 ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■iiiaaaaaSfe ÚRVAL NOTADRA DÍLA Sölumenn: Ludvig Hraundal Hrafnkell Guðjónsson. ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900. Polonez 1500cc 5 dyra verð ca. kr. 82.000 x II ■■ ■■ ■■ ATHUGIÐ: ■■ Opið laugardaga kl. 1-5 jj Sýningarsalurinn jj { SÍÐUMÚLAs?mi;860477 EYKJAVÍK Smiðjuvegi 4 — Kópavogi ....................... BILASALAN BLIK s/f

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.