Vísir - 13.06.1981, Síða 35
Laugardagur 13. júnf 1981
Grein um
ísland I
Travel
Hollday
tslandi eru gerö góö skil i jdli-
hefti hins þekkta bandariska
feröamálablaös
TR AVEL/HOLIDAY. Kapu-
myndin er af islenskri stúlku,
klæddri ullarjakka og húfu, sem
heldur i tauminn á islenskum
hesti. Inn i blaöinu er siöan löng
myndskreytt grein um tsland
eftir Dave Houser þar sem greint
er frá hringferö um landiö.
Greinarhöfundur ber landi og
þjöö einkar vel söguna og er hér
um aö ræöa frábæra auglýsingu
fyrir landiö. TRAVEL/HOLIDAY
hefur komiö út allar götur siöan
áriö 1901 og lesendur timaritisins
skipta milljönum.
—SG.
vísisbló
vtsm
Þegar hungur svarf aö Þúrsmerkurförum:
Hamborgarar sendlr
með lelguflugvélum
Tæplega eittþúsund ham-
borgarar sem komu flugleiöina til
Þórsmerkur um hvitasunnu-
helgina, voru vel þegnir hjá Þórs-
merkurförum og mettuöu fljótt
svanga maga.
,,Þaö var haft samband viö
okkur á föstudagskvöldiö og
óskaö eftir þvi aö viö sendum um
5000 hamborgara meö einkavél i
þórsmörkina.Reyndar heföum
við getaö afgreitt 3-4000 ham-
borgara en þar sem ekki var rétt
aö málum staöiö fóru ekki nema
tæplega 1000 i Þórsmörkina”,
sagöi Anton Viggóson á veitinga-
staönum Vesturslóö er Visir
spuröi hann um Þórsmerkur-
borgarana, sem hann sendi flug-
leiðis þangað á laugardag og
sunnudag um siöustu helgi.
Viö sendum til þeirra sem
pöntuöu um 300 hamborgara á
laugardeginum og þeir virtust
hafa runnið fljótt niöur, þvi á
sunnudeginum komu óskir um
meira og þá sendum viö yfir 500
hamborgara meö einkavél i Þórs-
mörkina”, sagöi Anton.
Ekki sagðist hann hafa veriö
smeykur um aö senda þennan
varning frá sér, þar sem nokkrir
úr hópi hinna matglöðu
hamborgaraáhugamanna höföu
haft samband viö hann áöur.
Hvort hér hafi einhver ætlaö aö
selja hamborgara á svörtu i Þórs-
mörkinni, kannaöist Anton ekki
viö, og varla svo saknæmt þótt
hæfilega væri smurt á eftir flug-
ferðina.
—AS
RUV«
Borgarstjórinn i Reykjavík viröir fyrir sér sýningu Félags Heyrnar-
lausra i fylgd Guömundar Egilssonar. Visismynd
Sýnlng i tilefnl ALFA-ársins:
Þrðun f málum
heyrnarlausra
Egill Skúli Ingibergsson borg-
arstjóri opnaöi á fimmtudag sýn-
ingu I félagsheimili heyrnar-
lausra að Skólavörðustíg 21.
Sýningin, sem nefnist „þróun i
málum heyrnarlausra i 114 ár” er
framlag Félags Heyrnarlausra i
tilefni alþjóöaárs fatlaðra.
Sýningin er opin alla daga frá kl.
14 til 16.30.
Félag Heyrnarlausra var
stofnaö 11. febrúar 1960 og festi
félagiö kaup á húsnæöinu á Skóla-
vörðustíg 21 fyrir fjórum árum.
Miklar endurbætur hafa veriö
gerðar þar aö undanförnu og f jár
til þess aflað aö langmestu leyti
með happdrætti. Félag Heyrnar-
lausra rekur skrifstofu i húsinu i
samstarfi viö Foreldra- og
styrktarfélag heyrnardaufra og
erþar veitt þjónusta við heyrnar-
lausa eftir þvi sem tök eru á
hverju sinni.
Formaður Félags Heyrnar-
lausra er Hervör Guðjónsdóttir
en i sýningarnefnd voru Guö-
mundur Egilsson, Vilhjálmur G.
Viíhjálmsson, Vigfús Hallgrims-
son og Anna Maria Einarsdóttir.
—GSL.
Kaupmannasamtökln svara vaidimar:
Hér koma Tigrarnir, heitir
myndin sem sýnd veröur i VIsis-
bió á morgun. Myndin fjallar um
hornaboltaliö og er i litum með
islenskum texta. Sýningin hefst i
Regnboganum klukkan 13 og
gilda þá aögöngumiöar sem dreift
var um siöustu helgi.
tf-rom:
Rannsokn
hafin
Rannsdknanefnd flugslysa hef-
ur þegar hafið rannsókn á tildrög-
um og orsökum slyss TF-ROM. 1
yfirlýsingu frá nefndinni segir
meðal annars aö sú ástæöa að
leitarflugvélar fundu ekki flug-
vélina fyrr var aö flakiö var viöa
dreift um Is, snjó og auða jörð.
Taliö er öruggt aö mennirnir hafi
látist samstundis. Neyöarsendir
flugvélarinnar fór ekki I gang og
erhannþessvegna til rannsóknar
á radióverkstæði Flugmála-
stjórnar. Rannsókn slyssins er á
byrjunarstigi og þvi of snemmt aö
slá nokkru föstu um orsakir þess.
Gengíö á
morgun
Margur Islendingurinn mun
væntanlega taka sér góöan
göngutúr I dag eöa á morgun, á
göngudegi f jölskyldunnar. Feröa-
félag íslands býöur mönnum i
skemmtilega gönguferð á
Reykjanes. Fariö veröur I rútum
frá Umferöarmiðstöðinni á
morgun sunnudag klukkan, 10.30
og 13.00. Gengiö verður i
grennd viö Djúpavatn, um
Grænavatnseggjar, fram hjá
Grænavatni og Spákonuvatni
niöur aö Sogaselsgig þar sem áð
veröur. Leiöin er rétt um 8 klló-
metra löng, svo allir ættu aö geta
rölt þetta án þess aö reyna m jög á
„Förum í hart gegn lögbrfótum”
„Ég vil fyrir hönd Kaupmanna-
samtakanna koma á framfæri
athugasemd við grein VIsis þar
sem rætt var við kaupmann
nokkurn um opnunartima versl-
ana á laugardögum. Okkur finnst
þaö lágmarkskrafa aö þegar
menn hlaupa með svona mál i
Lelkarar og sjónvarpiö deila:
Samningsbrol I
ÞlÓðllfl?
„Jú það er rétt aö stjórn Félags
islenskra leikara barst bréf þar
sem ýjaö var aö hugsanlegum
brotum á samningi okkar við
sjónvarpiöi þættinum Þjóölif. Viö
kynntum okkur máliö og nú er
hætt viö aö kanna leiðir til að
setja lögbann á þáttinn”.
Þetta voru orö Gisla Alfreðs-
sonar, formanns Félags islenskra
leikara, þegar Visir bar undir
hann fregnir um að upp úr hefði
soðið á milli leikara og sjónvarps-
ins vegna þáttar Sigrúnar
Stefánsdóttur, Þjóölifs.
„Kjarni þessarar deilu er sá aö
við viljum halda fram gildandi
samningi m.a. hvaö varðar
greiöslur fyrir leik, en sjónvarpiö
hefur viljaö túlka Þjóölif sem
fræöslumynd eöa eitthvaö álika
en ekki leikverk og telja sig þvi
ekki bundna af samningum . Ann-
ars hafa viöbrögð sjónvarps veriö
einkennileg um margt i sambandi
við Þjóðlíf.
Ég get t.d. nefnt að stjórnendur
þáttarins ákváöu aö hafa dansat-
riði i einum þættinum og var
islenski dansflokkurinn fenginn
til að æfa atriðið upp. En daginn
fyrir upptöku áttuöu sjónvarps-
menn sig á þvi aö meölimir dans-
flokksins eru i félagi islenskra
leikara og var þá hætt viö fýrir-
hugaö dansatriöi hiö snarasta og
dansarar hafa enn ekki faigið
neinar greiöslur fyrir æfingar-
nar,” sagöi Gisli ennfremur.
—TT.
Sjomannadagurinn á morgun:
Kappsigling og siagur
Sjómannadagurinn veröur
hátiölegur haldinn á morgun og
verður dagskrá hans meö nokkuö
hefðbundnu sniði.
Eftir hádegið, eöa kl. hálf tvö,
nánar tiltekið hefjast útihátiöar-
höld i Nauthólsvik. Þar leikur
lúörasveit, ávörp veröa flutt og
Pétur Sigurösson formaöur Sjó-
mannadggsráös sæmir aldraöa
sjómenn heiöursmerki dagsins og
afhendir afreksbjörgunarverö-
laun.
Af skemmtiatriöum má nefna
kappsiglingu á seglbátum,
kappróöur, koddaslag og fleira.
A sunnudagskvöld veröur svo
Sjómannadagsskemmtun á Hótel
Sögu og hefst borðhald kl. 19.30.
Ýmis skemmtiatriöi veröa flutt
m.a. skemmta Ragnar og Bessi
með gamanþáttum og Siguröur
Björnsson óperusöngvari syngur.
blöð aö þeir hinir sömu hafi ein-
hverja þekkingu á þeim lögum og
reglum, sem þeir eiga aö fara
eftir,” sagöi Jón í. Bjarnason,
blaöafulltrúi Kaupmannasam-
takanna i tilefni af frétt á forsiöu
Vfsisá föstudaginn, þar sem talaö
var viö Valdimar Helgason,
kaupmann sem ákveðið hefur
að hafa verslanir sinar opnar á
laugardögum I sumar.
„I gildi er reglugerö um
lokunartima verslana i Reykja-
vík og hún er m.a. byggö á kjara-
samningum VSl f Ji. Kaupmanna-
samtakanna og Verslunar-
mannafélags Reykjavikur. Hún
er aö öllu leyti lögleg og kaup-
mönnum er skylt aö fara eftir
henniá samaháttog ökumönnum
er skylt að hlýða umferðalögum.
Kaupmannasamtökin hafa reynt
að fá kaupmenn til aö fara eftir
reglum en við höfum ekki enn
viljað fara út i hart i þeim efnum.
En ef menn láta ekki segjast er
ljóst að gripa þarf til harðari aö-
gerða. Þaö er ljóst aö ef ein-
hverjir ætla að fara að dingla
utan viö þessar starfsreglur
verður þvi mætt meö viöeigandi
aðgerðum.
- Og i sambandi viö bannið viö
útvarpsauglýsingunum þá ér þvi
til að svara aö okkur finnst óhæft
að rikisstofnanir á borö, við út-
varpiö taki þáttiaö hvetja til lög-
brota. Þannig á ekki aö gefa örfá-
um mönnum færi á aö fleyta
rjómann ofan af versluninni með
skýlausum lögbrotum,” sagöi Jón
aö lokum. -tt.
íslandsmet
hjá
Guðrúnu
- í kúluvarpi
í gærkvdldí
Guðrún Ingólfsdóttir úrKR
setti nýtt íslandsmet i kúlu-
varpi á Laugardalsvellinum i
gærkvöldi, þegar hún kastaði
14.11 m.
Óskar Jakobsson kastaði
kringlunni 62.86 m. GUÐRON INGÓLFSDÓTTIR.