Tíminn - 23.11.1969, Qupperneq 9

Tíminn - 23.11.1969, Qupperneq 9
1 \ \ LAUGARDAGUR 22. nóvember 1969. TÍMINN 9 Alvaran eftir Sig'Urinn igegn Austurríkis- mönnuim í handknattleik var stærri en nokkurn gat órað tyrir. Austurríkisimenn voru lakari en búizt hafði verið við — og ]>ess vegna út í hött að mæla getu íslenzks handknatt- leiks eftir þessum leik. Danir, Ungverjar og Póiverjar, mót- herjar okkar í lokaikeppni HM, verða engin lömb að leika við. Lokakepipnin í Frateklandi verður í febrúarHmarz og eru þrví 2—3 mánuðir til stefnu, tími, sem nota verður vel. M.a. verður að æfa upp nokkur takt isk atriði, sem liðið verður að styðj ast við. Og í því sambandi ber að stefna að því, að ein- stakir ieikmenn iiðsins, fái að njóta sérhæfileika sinna, sbr. það, sem gert hefur verið fyr- ir Einar Magnússon í aukaköst unum. Nefna má það, að Sig- urbergur Sigsteinsson er einte- ar laginn við að skora úr horn um. Sama má segja um Geir. Þessum leikmönnum þarf að skapa eyður í hornunum. Nefna má fieiri dæmi. Nokkuð hefur verið ritað um það eftir landsleikina um síðustu helgi, að leggja þurfi aukna áherzlu á línuspil. Slík skrif koma dálítið spánskt ;yv- ir sjónir, þegar það er athug- að, að í fyrri leiknum var um óvenjumargar línusending- ar að ræða, eða 9 taisins, og lauk 5 þeirra með mörkum. Línuispilið var einmitt gott — og virðist eiga öruggan sess meðan Viðar Símonarson er í liðinu, en hann er sérfræðing- ur í línusendingum., Tækninefnd KSÍ bregður skjótt við í síðasta þætti var vikið að þj'áilfiaraimiálllunuim í knatt- spyrnu. M. a. var tækninefnd KSI ávítuð fyrir að þegja þunnu hljóði um grein Öiiygs Hálfdánarsonar. En þarn.a virð ist undirritaður hafa ráðizt ó- maklega á tækninefndina. Und anfarið hefur hún undirbúið þjálfararáðstefnu, sem haldin verður 6. og 7. desember n.k. Þar verður m.a. rætt um ung- lingaþjálfun. Læknir mun mæta á ráðstefnuna og flytja erindi um meiðsii 'knatt- spyrnumanna og meðferð þeirra. Kunnátta þjálfara á þessu sviði hefur verið mjög takmörkuð, og ber því að fagna þvi, að þetta miál skuli tekið sérstaklega fyrir. Aðgát skal höfð í nær- veru sálar Htutverk þj'álfara, hivort sem er í knattspyrnu eða öðrum greinum íþrótta, er geysi- ábyrgðarmikið. Það er ebki einunigis nóg, að þjáilfarar þurfi að vera vel að sér í öilu því, sem lýtur að líkamsraákt og þjéifun, heldur þurfa þeir að vera nokkurs konar sálfræð ingar. Kona noktour, sem á sínum yngri árum var mikið í íþrótt- um, hringdi til undirritaðs, og sagði honum heldur óskemmti- lega sögu af fraimkomu hand- knattleiksþjáilfara. Dóttir kon- unnár mætti á handknattleifes- æfingu hjá einu Reykjavífeurfé ■laganna og hafði mikinn á- huga. En sú dýrð stóð ekki lengi. Móttökurnar, sem hún fékk hjá þjálfaranum voru eitt hvað á þessa leið: „Þú, þarna, blussa. Þú getur verið í marki“. Stú'lkan varð aiiveg miður sín og hefur ekki mætt á æfinigu síðan. Móðir stúlk- unnar sagði, að sér fyndist þessi framkoma þjálfarans fyr ir neðan ailar hellur. Fólk gæti verið misjafnt í vaxtarlagi, en það ætti ekki að gjalda þess, og gæta yrði þess, að ungling- ar væru rnjög viðkvæmir,' og framkoma þjáifaranr í þessu BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÚSASTILLIKGAR hjölastilungar mötorstillingar L'átiS stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 tilrviki haft slæimar afieiðingar. Undir þessi orð skal tekið, og mætti vissuleiga ræða þau á þjáifararáðstefnum. Ekki áhugaleysi — heldur getuleysi Og að lokum, nokkur orð til Gísla Sigurðssonar á Lesbófe Morgunb'laðsins. Gísli ritar at- hyglisverða grein um íþrótta- mál í Lesþókarrabbi s.i. sunnu dag og fárast yfir þvi, að fþróttafléilögin sinni aðeins „stjörnunuim“ en láti aðra af- sfeiptalausa. Þetta er viðfevæmt tryggir yður gæSi fyrlr hvern eyri Festival Planar NÝTT, STÍLHREINT SJÓNVARPSTÆKI 20” EÐA 23” } Fæst í tekki og .palisander ^ Stillihnappar og stór hátalari að framan. ý Sjálfvirk stilling á línu og myndvelting ^ Verkið er byggt með langa endingu, ódýrt og auðvelt viðhald fyrir augum. | Prentaðar rásir, einangrað- ar frá hita. } Byggt sérstaklega fyrir hin erfiðu sjónvarpsskilyrði í Noregi. } Áberandi hljómgott og langdrægt ^ Kassi úr vönduðu efni } Árs ábyrgð. — Greiðsiu- skilmálar. EINAR FARESTVEIT & Co. hf. Bergstaðastræti 10 A SMYRILL, Ármúla 7. Sími 84450. Nú er rétti tíminn til aS athuga ratgeyminn SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru *il Islands Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf* geyma er í Dugguvogi 21- Sími 33155. Áhuginn á HM-leiknum við Austurriki var mikill. Áhorfendur voru um 3300 talsins, og rúmuSust ekki fieirl í Laugardalshöllinni. (Ljósm.: Sig. Norðdalh) mál, sem oft hefur veri'ð rætt, en að sumu leyti tefcur Gísli skafekan pól í hæðina. Sann- leikurinn er sá, að íþróttafé- lögin vi'lidiu mijöig gjaruan gera íþróttir að meiri ailmennings- eign en þær nú eru. Hins veg- ar hafa þau tæpast getu til þess, m.a. veigna fjárskorts og aðstöðuleyisis. Á hinum Norð- urlöndunum ho:*fir þetta öðru vísi við. Þar er íþróttahreyf- ingin styrkt af' hinu opinbera þrisvar ' eða fjórum sinnum 'meira — miðað við hivern íbúa — en gert er á íslandi. Það er því engin furða, þó að íþróttahreyfingin í þessum löndum, og fjölmörgum öðr- um, geti rækt bliutverk sitt betur en ísienzk fþróttalhreyf- ing. Gísid Halldórsson, forseti ÍSÍ, benti nýlega á þetta mls- ræmi og hvaða aflleiðingar það hefur í för _ með sér. Gg sér- ráðsfundur ÍSÍ skoraði á rikis- valdið, sivio og á bæjar- og svedtastjórnanfélög að hœkka styrfei sína tii þess, að íþrótta- hreyfingin gæti rækt Muitverk sitt betur. Menn -ips og Gísli Sigurðs- son ættu því fremur að beina spjótum sínum að þessurn að- iium. alf. VERÐ um kr: 379.000.— benzm VERÐ um kr: 354.000.— diesel Sími 2)240 HEKLA hf LAND-ROVER — er fullklæddur að innan, í toppi, hliðum, hurðum og- gólfi. — Endurbætt sæti. Bíl- stjórasæti og hægra framsæti stillanleg. — Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzka hólfi. Krómaðir hjólkoppar. Öryggisbelti. AUK ÞESS er Land-Royer afgreiddur með eftirtöldum búnaði: Aluminiumhús með hliðargluggum — Miðstöð með rúðublásara — Afturhurð með varahjólafestingu — Aftursæti — rííðuþurrkur — Stefnuljós — Lœs- ing á hurðum — Innispegill — Útispegiil — Sólskermar — Dráttarkrókur — Gúmmi á petulum — Dráttaraugu að framan — Kilómetra hraðamælir með vegmæli — Smurþrýstimælir — Vafnshitamælir — 750x16 hjólbarðar — H- D. afturfjaðrir og sverari Höggdeyfar aftan og framan — Eftirlit eintl sinni eftir 1500 Km. — Hliðarstig fyrir farþega — Stýrisdempari. —• BENZÍN eða DIESEL A/4'*

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.