Vísir


Vísir - 24.06.1981, Qupperneq 12

Vísir - 24.06.1981, Qupperneq 12
Miðvikudagur 24. júni 1981 aðUr'c" sk°mmín eitthvað sterkt eiturefni til aö af- klæöa baökeriö kisilkápunni? Hvernig ætlaöi hann aö ná ryö- taumunum? Sá hann ekki margra ára fitulag, sem undra- efnin höföu ekki unniö á? Gler- ungurinn á þessu baökeri er horf- inn, reyndi ég aö fullvissa hann um, glataöur glerungur fyrir fullt og allt. Alveg vita vonlaust að ætla sér aö þetta baöker yröi hvitt og gljáandi á ný. Fullyrðing. Ertumeö svamp...? eöa bursta..? Ungi maöurinn svaraöi fáu, eöa bara engu, svona eftir á að hyggja. Hann brosti úti annaö og lokaöi sig inni meö skömm hús- móðurinnar, gamla sóðalega baö- kerinu. Stóra stundin rann upp Timinn leiö, ég fann mér þaö til dundurs á meðan aö rækta garö- inn. Stakk upp beö og niöur sumarblómum. Tveir galvaskir grimumenn komu og úöuöu trén i garöinum. Allsherjarmengunar- herferö. Eitur bæöi innan dyra og utan sama kvöldiö, hugsaöi ég, sannfærð um aö töfralæknirinn i baöherberginu væri aö brugga eitthvert eitur fyrir baökerið. Tveir klukkutimar liöu, mér stóö hreinlega ekki á sama um mann- inn innilokaða, þaö heyröist hvorti hósti né stuna frá honum. Um siöir opnaðist huröin og maðurinn snyrtilegi gekk út, dá- litið sveittur eftir viöureignina. Hann bauö mér aö ganga inn. U ms jon: Þórunn Gestsdóttir. ljós kominn skjannahvitur gler- ungur. Hvernig haföi mér dottið i hug að farga þessu glæsilega, gamla, góða stóra baökeri meö sina löngu ættarsögu skjalfesta? Huldumaðurinn hægláti Hvað haföi maöurinn gert? Hvaö var i litlu svörtu töskunni? Ungi maðurinn hægláti brosti • ...i ljós kom skjanna- hvitur glerungur undan margra ára fitulagi og þykkri kisilhúð. Stóra stundin var upprunnin. Og hvilik stund, gamla baðkerið á sinum staö, spegilgljáandi eins og nýfættungabarn. Ekkert benti til aö stórátök heföu átt sér stað þarna, hvergi sáust merki blóö- ugrar orrustu, gengiö haföi veriö hreint til veks. Fjöldasamkomu var slegið upp i baðherberginu, gestir og gang- andi þurftu allir að sjá undriö og fögur lýsingarorö flugu um sal- inn. Margra ára fitulag, kisilhúð, ryötaumar, allt var horfið og i dularfullu brosi, þáöi kaffisopa, tók af sér tátiljurnar og kvaddi. Ég 'beiö eftir þvi að hann setti tátiljurnar i svörtu töskuna til að sjá leyndardóminn i töskunni. En hann fór með tátiljurnar i annarri hendinni og töskuna dularfullu i hinni. Yfir kaffisopanum haföi þó aöeins tekist aö fá upp úr mann- inum nokkrar upplýsingar varðandi meöferð á vöskum og óaokerjum, flisum og salernis- skálum, taldi hann þaö innifaliö i þjónustunni. Kostnaöarhliöin var lika rædd og þessi aögerö eöa andlitslyfting á gamla baökerinu minu, sem ég haföi ætlað aö farga fyrir nýtt , kostaöi sem svarar 6-8% af kostnaöarveröi splunku- nýs kers. Af handahófi er eitt dæmi tekiö og athugað hvaö nýtt baöker kost- ar. Baðker aö stærö 1.70x70, hvitt og nýtt kostar 2.200 nýkr. Haukur í Hreinkó Arla næsta dag var fyrsta morgunverkið að lita baö- keriö augum. Þaö blasti við i morgunsólinni jafn spegilfagurt og kvöldið áöur. Ekki lengur skömmin á heimilinu, og mun fá að halda sinni reisn um ókomin ár. Af unga manninum meö svörtu töskuna er það aö segja að hann heitir Haukur Snorrason, hefur litiö fyrirtækiö sem ber nafnið Hreinkó. Vist er rétt að taka það fram svo lesendur haldi ekki aö hér hafi einhver huldumaður veriö á ferö. Maöurinn er raun- verulegur og hefur það aö atvinnu aö hreinsa og fegra gamla (og nýja) hluti sem bætt hafa á sig auka fitulagi og klæöst hafa kisil- kápum. Upplýsingar þær sem Haukur Snorrason gaf mér voru tak- markaöar, en verkiö talar sinu máli. En þó mér hafi illa gengiö að fá upplýsingar frá honum, gefur hann upp simanúmerið 20378, til aö geta gefiö upplýs- ingar og svara fyrirspurnum þeirra er standa ráöþrota i baráttunni viö fitu-kisil-ryð sem sitja vilja sem fastast á vöskum, flisum eöa gömlúm góöum bað- kerum. —ÞG Töfralæknir baðkera En dag einn i sumarbyrjun rak á minar fjörur töfralækni baö- kera. Eftir stutt simtal var ákveöiö stefnumót okkar þriggja. Nákvæmlega á slaginu á tiltekn- um tima hringdi dyrabjallan. Öngur snyrtilegur maður meö góðan þokka var á tröppunum. 1 höndum haföi hann litla svarta tösku og tátiljur úr plasti. Tátiljunum brá hann yfir skóna sina á mottunni viö útidyrnar. Þá lá leið okkar á vit baökersins, sem var tilefni þessa stefnumóts. Fá orö viöhaföi ungi maöurinn, spuröi hvort mikill umgangur væri á heimilinu, þvi hann þyrfti aö vera i ró og næöi meö baöker- inu dálitla stund. Hvaö ætlaöi hann aö gera? Forvitnin komin á kreik og reynt aö rekja úr manninum garnirnar og spurningarnar dundu yfir hann. Ætlaöi hann aö nota Gamla baðkerið hefur angrað mig í nokkuð mörg ár. Hefur minni sómatilfinningu sem húsmóður verið misboðið í hvert sinn sem ég hef orðið að þola návist kersins. Reyndar er það komið vel á fertugsaldurinn og þjónað sínum tilgangi vel um ævina# en sannarlega komið af besta blómaskeiðinu. Allar mínar tilraunir til að yngja baðkerið upp hafa reynst árangurslitlar, reynd hafa verið öll möguleg undraefni sem samkvæmt auglýsingum eiga að leysa allan vandann og gefa öldruðu, mikið notuðu baðkeri andlitslyftingu. Þrautalendingin var að hundsa bað- kerið og hugsa því þegjandi þörf ina og heita því að við fyrsta tækifæri yrði það f jarlægt og nýtt keypt í stað- inn. Hvað annað á að gera við baðker, sem klæðst hefur þykkri kísilkápu og neitar að afklæðast henni?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.