Vísir - 27.07.1981, Page 2

Vísir - 27.07.1981, Page 2
2 Mánudagur 27, júli 1981 Er útimarkaður nauð- synlegur? Bjarni Hermundsson, fram- kvæmdastjtíri: Ég er nú hræddur um það, bráðnauðsynlegur. Hann hleypúr nýju fjöri i bæjarlifið. Rannvcig Kristjánsdóttir, af- greiðslusttílka: Já. Þá er miklu mára af fólki hérna og svo lika þegar pysluvagninn er hér á Austurstræti. Ragnhildur Smith, verslunar- kona: Mér finnst þaö. Hér er allt fullt af ftílki og þaö væri ekki ef ekki væri hér iltimarkaður. Ragnheiður Björnsdtíttir, hérum- bil fyrrverandi klinikdama og (?): JU, alveg tvimælalaust. En hér væri einnig hægt að hafa úti- markað á kvöldin þvi þá vantar lifið hér. Agdsta Stefánsdóttir, forskóla- kennari með meiru: Þeir eru alla vega skemmtilegir. Skemmtilegirfyrir svipinn á Mið- bænum og ftílkið sem þar er. Vestflroir alsklptir með ferðaDlónustu - Vísír ræðir við Reyni Adolfsson framkvæmdastjóra Ferðaskrlfstofu vestfjarða Vestfirðingar ætla að fara að koma lagi á ferðamál sin og hafa stofnað hlutafélag um rekstur ferðaskrifstofu. Eigendur eru tíu fyrirtæki og stofnanir ásamt Reyni Adolfssyni, sem verður framkvæmdastjtíri nýja fyrirtæk- isins. Reynir er I viðtali dagsins I dag. Það liggur ekki ljóst fyrir hvort árgangurinn sem lauk stúdents- prtífi frá MA 1968 taldi sérstaka ferðamálaahugamenn. Hitt er á hreinu að bæði Reynir og Gunnar Þorvaldsson framkvæmdastjóri Amarflugs, sem við röbbuðum við i' gær, eru samstúdentar af þeim árgangi. Og báðir eru Akur- eyringar að uppruna. Eftir að Reynir lauk stúdentsprtífinu, kenndi hann i fjöra vetur við gagnfræðasktílann á Akureyri. Meðan hann var nemandi i menntaskólanum og kennari i gagnfræðaskólanum starfaði hann hjá Flugfélagi íslands á sumrin. En fyrir niu árum réðist hann sem umdæmisstjóri félags- ins á Isafirði og hefur starfað við það siðan. Ákvað að brey ta til — Hvað varð til að kveikja áhuga þinn á ferðamálum? „Það má kannski segja að hann hafi áunnist með starfinu. Þegar ég hætti að kenna, kom það i eðli- ilegu og beinu framhaldi af sum- larstörfunum aðég fór i fulltstarf hjá Flugleiðum.” — Hvaða starfsvettvang ætlar þú nýju feröaskrifstofunni? „Það hafa verið I gangi umræð- ur um ferðaskrifstofu alllengi, Reynir Adolfsson framkvæmda- Visismynd: Friðbjtífur „Ekki hægt aö vera alltaf að ferðast, stjóri Ferðaskrifstofu Vestfjarða. hér fyrir vestan og má segja að Flugleiöir hafi helst haft forgöngu um það mál. Þegar þaö komst svo á lokastig i' sumar, ákvað ég að breyta til og fara til ferðaskrif- stofunnar og hætta sem umdæm- isstjóri Flugleiða. Ætlar að snúa dæminu við Ferðaskrifstofan er fyrst og fremst til að tengja alla þá sem hér starfa að ferðamálum. Það er vitað að Vestfirðir hafa verið frekar aftarlega — ef við getum sagt sem svo — i þjtínustu við ferðamenn. Við ætlum að reyna að snúa þvi' við og fá hingað i fjdrðunginn bæði innlenda og er- lenda ferðamenn i rikara mæli. Við munum skipuleggja ferðir um fjórðunginn, reyndar næst það ekki i sumar, en við byrjum á þvl strax i' vetur, bæði með helg- arferðir hingað og skiðaferðir og eitthvað fleira. Hér er að risa nýtt htítel og við vonumst til að með bættri hótelaðstöðu aukist áhugi ferðamanna á að koma hingað. Við verðum einnig með alla al- menna farseðlasölu til útlanda og við munum li'ka aðstoða og selja fyrir þær ferðaskrifstofur sem vilja, i þeirra eigin utanlands- ferðir.” ,,Hef engin afrek unnið” — Ertu mikill ferðamaður sjálfur? „Það má segja það já, ég hef gaman af að ferðast. Ég get ekki sagt að ég taki einn ferðamáta fram yfir annan, ég hef yfirleitt bara gaman af að ferðast hvernig sem það er, innanlands eða utan, og geri það eftir þvi sem tök eru á. Það er auðvitað ekki alltaf hægt að vera að ferðast.” — Attu þér ttímstundaiðju? „Ég get varla sagt að það sé. Það er þá helst golfið. Ég hef mikið gaman af að spila golf, en ég hef engin afrek unnið á þvi sviði.” — Ertu fjölskyldumaður? „Já, ég er giftur Halldóru Helgadóttur og við eigum f jögur börn,” sagði Reynir Adolfsson, nýbakaður ferðaskrifstofustjóri. — SV I | Ævar eða Guðrðn Vísir skýrði frá þvf fyr- ir helgina, að sjö manns hefðu stítt um stöðu vara- dagskrárstjóra hjá (Jt-, varpinu. Tveir tískuöu1 nafnieyndar og er ekki enn vitað hér hverjir þeir eru. Hins vegar þykja lik- legust til starfans þau Guðriín Guðlaugsdtíttir dagskrárfulltrúi hjá (Jt- varpinu og Ævar Kjart- ansson fréttaþulur, sem starfað hefur annað veifið við Útvarpiö undanfarin ár... Því betri Dvi hægar Við Blöndutís eru tveir kafiar með bundnu slit- lagi á að giska tiu kiltí- metrar hvor. Vegfarend- um þar um þykir heldur súrt I broti, að þegar komiö er að þessum ágætu vegaspottum er nauðsyn að hægja ferðina eftir aksturinn á malar- veginum. Ástæðan er reyndar ekki su að þessir vegakaflar séu svo mis- heppnaðir að ekki megi aka hratt yfir þess vegna. Málið er það, að lögregl- an hefur valiö sér einmitt þá tvo kafia þar sem aksturskilyröi eru sæmi- ieg til að búa um sig tii hraðamælinga. Þeir sem aka á 70 kllómetra hraða á malarveginum, sem ekki mun tíalgengur feröahraði þurfa þvi að gi'ra niður i 60 þegar þeir koma á goða veginn.. Verkaiýðs- forkólfur Oss hefur borist skil- greining á orðinu Verka- lýðsforktílfur. Hún er nefnilega svohijóöandi: Verkalýðsforkól fur er maður sem hefur atvinnu afað rtía sjálfan sig og fé- laga sina, þá sem hann var bUinn aö æsa upp áð- ur en hann varð verka- lýðsforktílfur. Sumargleðin I sigurför t Degi á Akureyri lás- um við frásögn af glfur- legri aðstíkn aö borðhaldi og skemmtan Sumar- gleðimanna I Sjallanum á Akureyri. Þannig var mál, að þegar miðasalan var opnuö voru þrjátiu Akureyringar mættir tii að ná sér f miöa en aðeins þrlr náðu I eintak. Fram- kvæmdastjtíri Sjálfstæð- ishússins segir að svo mikið hafi verið hringt frá byggðarlögum utan Akureyrar og hefði hann séð þann kost vænstan að taka frá miða fyrir það fólk áður en formleg miðasala hæfist. Ástandið mun hafa veriö svipað annars staðar sem Sum- argleðin hefur verið á ferð. Víða hefur orðið að takmarka selda miða til hvers einstaklings svipað og þegar mjölkin er skömmtuð I ungviðið I mjólkurhallæri. Það virð- ist því tíhætt að segja með sanni, að Sumargleðin fari sigurfÍH- um landið. Elginmennlrnir Líf og fjör á Akureyri sagði konan og kleif tin- ' dinn. Þessar línur þekkja allir úr Ijtíðinu gtíða. Kvennaframboðið á Ak- ureyri er vitaskuld helsta umræðuefni norður þar og tala karlmenn sist minna þessa dagana. Einn hafði samband viö Sandkorn og tjáði korninu það, að þeir væru ekki al- deilis af baki dottnir. Nú stæði nefnilega til að tefla fram hreinum karlalista. Hann eiga aö skipa ein- vörðungu eiginmenn þeirra kvenna sem verða á kvennalistanum... Sendiför fulltrua ASÍ til Sovétríkjaona: Sovésk verkalýðshreyf- ing telur atburðina í Póllandi slys — rætt við Karvel Pálmasou Störslys I sovél Karvel (þaö er bara til einn Karvel) segir i við- tali viö Alþýöublaðið að sovésk verkalýðshreyfing telji atburðina I Ptíllandi slys. Sandkorn varðar ekkert um álit sovésku verkalýðshreyfingarinn- ar á atburðunum I Ptíl- landi en fiklega er rétt- ara, að það sé einmitt sovéska verkalýðshreyf- ingin sem sé stórslys. innan tíðar I Paradls Inn á ritstjórn eins fjöl- miðilsins barst fyrir nokkru bréf, sem bar yf- irskriftina: INNAN TIÐ- AR FRl I PARADtS. Rit- stjórnin varð vitanlega felmtri slegin og taldi her komiðeitt hinna alræmdu hótunarbréfa sem gengið hafa upp á síðkastið. Við nánari skoðun kom I ljtís, að hér var um kynningar- bréf frá hljómplötuútgáf- unni Steinar h/f á plötu sem heitir „Holiday in Paradise”. Óskar Magnússon skrifar:

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.