Vísir - 27.07.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 27.07.1981, Blaðsíða 20
20 vtsm Mánudagur 27. júli 1981 Fékk án linningu fyrir ai l fá sér ivatn að drekka WLé Ekki er endanlega útséö um hvaöa liö fara i úrslitakeppnina I 3. deildinni af Austurlandi. Leik- irnir um helgina greiddu ekkert úr þeirri flækju nema slöur væri. Þó er ljóst aö þaö veröa Austri, Sindri, Einherji eöa Huginn sem þangaö komast. Töpuðu á sjálfsmarki Óvæntustu úrslitin um helgina uröu á Stöövarfiröi, þar sem Súl- an sigraöi Sindra frá Hornarfriði 2:1. Þar gat Sindri tryggt sér úr- slitasætiö meö sigri en þaö tókst ekki. Útlitiö var þó gott I byrjun þvl Hafsteinn Sigurjónsson skor- aöi fyrsta markið. Súlan jafnaöi 1:1 meö marki Rúnars Arnars- sonar en sigurmarkiö var sjálfs- mark, sem Albert Eymundsson skólastjóri geröi. Boltinn var á leiðinni I markiö og ætlaöi Albert aö hreinsa en bætti heldur viö kraftinn á honum i öllum þeim látum. Fáir sáu Austra vinna 3:0 Leikmenn Austra frá Eskifiröi eru I miklum ham þessa dagana en þeir fengu þó fáa til aö horfa á sig á laugardaginn þegar þeir mættu Leikni frá Fáskrúðsfirði. Full vinna var i Frystihúsinu á Eskifiröi og þar meö voru áhorf- endastæöin svo til auö. Fólk missti þar af 3:0 sigri Austra. Þeir frá Fáskrúösfiröi byrjuöu á þvi aö skora sjálfsmark en heimamenn fengu aö sjá um hin tvö mörkin. Þaö fyrra geröi Bjarni Kristjánsson en Snorri Guömundsson þaö siöara. Lauflétt hjá Einherja Einherji átti ekki i neinum vandræöum meöaö sigra Hött 5:0 ■"I I I og var þaö sist of stór sigur miöaö viö tækifærin. Þrjú mörk voru skoruö I fyrri hálfleik og tvö I þeim siöari og sáu þrir menn um aö gera þau. Þaö voru þeir Stein- dór Sveinsson sem skoraöi 2, Kristján Daviösson sem geröi lika 2 mörk og Baldur Kjartans- son sem var meö 1 mark i þetta sinn. Skoruðu 6 mörk í hitasvækjunni Mikill hiti var á Austurlandi á laugardaginn og menn hálf lam- aðir i hitasvækjunni á sumum leikjunum. Þannig var til dæmis I leik UMFB og Vals en honum lauk meö jafntefli 3:3. Þar sóttu menn grimmt i aö komast i vatn og var a.m.k. einn leikmaöur áminntur af dómaranum fyrir aö yfirgefa völlinn án leyfis, til aö komast i vatnsflöskuna. Valur var yfir 3:2 1 hálfleik meö mörk- um Vals Marteinssonar og Lúöviks Vignissonarsem sá um tvö þeirra. Þá haföi Kristinn Bjarnasonog Arni ólafsson skor- aö fyrir UMFB en Pétur örn Hjaltasonjafnaöi 3:3 i siöari hálf- leiknum. — klp — Hei, þaö er eitthver aö sprauta vatni á mig! Einn leikmaöur Léttis fær væna gusu framan I sig á Melavellinum. (Visismynd Þráinn) Njarövíkingar meö pálmann í höndunum i Hnéskelin i varlaus! : | Grétar Ævarsson leikmaöur . meö Austra á Eskifiröi meiddist j á fæti I leik meö Austra á móti j .Hrafnkeli Freysgoöa I 3. deild- • íinni á miövikudaginn. Var hann | Imjög slæmur daginn eftir og var j |þá ákveöiö aö senda hann suöur j jtil Reykjavikur til aö kannaj jmeiöslin nánar. Þar kom i ljós. jaö hnéskelin á öörum fæti var I illa farin og laus þar aö auki. J — klp —J - eftir ao hafa lagt vioí frá GarOi ao velli 3:0 i NjarOvik r„H]öshaö”á1i j Austfjörðum I Siglfiröingar ætla ekki aö Iflana aö neinu I sambandi viö júrsiitakeppnina i 3. deildinni i jknattspyrnu, sem þeir hafa nú |unniö sér rétt til aö taka þátt i. j Þeir sendu t.d i siöustu viku jþjálfara sinn Akureyringinn jMagnús Jónatansson alla leiö jaustur á Seyöisfjörö til |„njósna” i leik Hugins og Ein- Jherja. KS mætir ööru hvoru Jþeirra i úrslitakeppninni og þá ‘er eins gott aö vita eitthvaö um Jmannskapinn, hjá hinum.— klp Njarövikingar unnu góöan sig- ur (3:0) yfir Viöi frá Garöi á gras- vellinum i Njarövik á laugardag- inn. Meö þessum sigri hafa Njarövikingar gott sem tryggt sér farseöilinn i úrslitakeppni 3. deiidar. Fjöimargir áhorfendur sáu ieikinn, sem var fjörugur og vel leikinn af tveimur góöum liö- um. Strekkingsvindur var og léku Njarövikingar á móti vindi i fyrri hálfleik. Þeim tókst aö skora mark fljótlega og var þaö Þóröur Karlsson, sem skoraöi markiö. Njarövikingar geröu siöan út um leikinn — þegar þeir höföu vind- inn i bakiö. Gunnar Þórarinsson skoraöi gott mark á 60 min. — hann átti þá „banaskot” frá vita- teig og fór knötturinn yfir mark- vörö Viöis og datt niöur i markiö — upp við þverslá. Jón Halldórs- songulltryggöi sigur Narövikinga á 77.min. —■ komst þá einn inn fyr- ir vörn Viöis og skoraöi — 3:0. Góður sigur Léttis Leikmenn Léttis, sem hafa ekki tapaö fjórum leikjum i röö, geröu góöa ferö til Garðabæjar. Þar lögöu þeir Stjörnuna aö velli —• 1:0 og skoraði Stefán Andresson markiö — skallaöi knöttinn giæsi- lega, þannig aö hann fór i þver- slána og þaöan i netiö. Kristinn rekinn af leikvelli Kristinn Petersen, þjálfari óö- ins, var rekinn af leikvelli, þegar Óöinn tapaöi 0:2 fyrir ÍK á Mela- veilinum. Kristinn var rekinn af leikvelli rétt fyrir leikhlé, þegar hann kallaöi til sinna manna: — „Sparkiö þiö i þá”. Höröur Harö- arson og Viöir, fyrirliöi ÍK, skoruöu mörk Kópavogsliösins, sem hefur náö mjög góðum árangri undir stjórn Einars Arna- sonar þjálfara. Afturelding með 5 mörk Afturelding lagði Gróttu aö velli i Mosfellssveit, þar sem Ragnar örn Pétursson, hinn lipri markvöröur Gróttu, mátti hiröa knöttinn fimm sinnum úr netinu hjá sér. Þaö voru þeir óskar Þór Óskarsson (2), Halldór Björns- son, Atli Atlason og Rafn Thorarensen, markvöröur Aftur- ledingar, sem skoruöu mörk Mos- fellinga. Rafn skoraöi sitt mark úr vitaspyrnu. Valur Svein- björnsson skoraöi bæði mörk Gróttu, sem mátti þola tap — 2:5. Ármenningar misstu stig Armenningar máttu sætta sig viö jafntefli 1:1 I Hverageröi — þeir sóttu nær látlaust, eftir að Hvergeröingar tóku forustuna meö marki frá Þorláki Kjartans- syni — 1:0, en þeim tókst aöeins einu sinni aö skora. Það var Elvar Guðjónsson sem skoraöi markið. Arnlaugur Helgason hjá Ar- manni var fluttur á sjúkrahúsiö á Selfossi, þár sem hann fékk skurð á augnbrún. Þurfti aö sauma 14 spor, til aö loka skurðinum. — SOS SÆMUHDUR HEFUR SKORAfl 20 MORK - skoraði 2 mörk hegar HV lagði BolungarvíK aö velli 4:0 „Markabræöurnir” frá' Akra- nesi — þeir Sæmundur og Elis Vigiundssynir, bættu fjórum mörkum viö markasafn sitt, þeg- ar HV lagöi Bolungarvik aö velli (4:0) á Akranesi. EIis skoraöi tvö mörk — úr vitaspyrnum og Sæm- undur skoraöi 2 mörk og hefur hann nú skoraö 20 mörk i 3. deild- arkeppninni og er markahæstur. Þeir bræöur hafa skoraö samtals 30 mörk meö HV. Björn með fjögur mörk Björn Rafnsson skoraði fjögur mörk þegar Snæfell lagöi Reyni frá Hnifsdal aö velli 5:0 i Stykkis- hólmi. Björn hefur nú skorað 11 mörk. Björn Jónsson skoraði fimmta markiö og var þaö afar glæsilegt — þrumuskalli frá hon- um utan úr teig hafnaöi i þver- slánni og þeyttist þaöan i netiö. Reynir frá Hnifsdal lagði Grundafjörð aö velli á föstudags- kvöldið i Grundarfiröi. Það var Guömundur Sigurösson sem skoraöi markiö. Reynir frá Hellissandi og Vik- ingur frá Ólafsvik gerðu jafntefli 1:1 á Hellissandi. Þaö var Viöar Gylfason sem skoraöi mark Reynis á 10. min, en Þorleifur Leifsson jafnaði fyrir Viking, en hann lék sinn fyrsta leik. Mark ■ hans var stórglæsilegt — af 25 m færi. — SOS Al Afturelding-Hverageröi.... 4:1 Óöinn-IK ................... 0:2 Hverageröi-Armann .......... 1:1 Afturelding-Grótta.......... 5:2 Grindav..... 10 7 2 1 25:10 16 ÍK.......... 10 6 3 1 17:8 15 Armann ..... 10 5 4 1 14:6 14 Aftureld.... 9 5 2 2 26:10 12 Grótta...... 11 3 2 6 14:28 8 Hverag...... 9 1 3 5 9:16 5 Óöinn....... 11 0 0 11 7:28 0 I! Njarövik-Viöir............. 3:0 Stjarnan-Léttir ........... 0:1 Viöir ......... 9 6 2 1 32:11 14 Njaröv......... 8 6 1 1 22:3 13 Léttir......... 8 2 3 3 12:20 7 Leiknir ....... 9 2 2 5:11:23 6 Stjarnan....... 8 2 1 6 18:25 5 Þór Þ.......... 7 2 1 5 13:23 5 Njarövik á eftir leik gegn Þór og Létti. 01 Snæfell-ReynirHn ........... 5:0 HV-Bolungarv................ 4:0 Grundarf.-Reynir Hn ........ 0:1 Reynir He.-Vik. Ól.'........ 1:1 HV ........... 11 9 1 1 38:4 19 Snæfell ....... 9 6 2 1 25:5 14 Vík. Ó..... 10 5 4 1 17:14 14 Bolungarv. ... 10 5 2 3 23:14 12 ReynirHe 10 2 2 6 11:24 6 ReynirHn .... 10 1 2 7 4:23 4 Grundarf. 11 1 1 9 6:38 3 RIÖILL Dl Tindastóll-Leiftur........ 3:1 KS-Reynir A............... 2:0 KS ............ 8 7 1 0 22:5 15 Tindastóll .... 7 5 1 1 24:3 11 Reynir A ...... 7 2 0 5 16:17 4 Leiftur ....... 7 2 0 5 11:13 4 USAH .......... 7 1 0 6 4:39 2 RIÐILL E Dagsbrún-Arroðinn ...... 0:3 Magni-HSÞ(b)............ 0:0 HSÞ(b)......... 6 4 1 1 11:5 9 Arroöinn ...... 6 4 0 2 15:9 8 Magni ......... 6 2 2 2 18:12 6 Dagsbrún...... 6 0 1 5 4:22 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.