Vísir - 27.07.1981, Blaðsíða 29

Vísir - 27.07.1981, Blaðsíða 29
Mánudagur 27. júli 1981 29 VÍSIR (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22 J Vegna mistaka við Ijósmyndun og filmuskeytingu á Helgarblaði VISIS laugardaginn 25. júlí/féll nið- ur heil síða af smáauglýsingum/ og eru þær birtar í VÍSI í dag. Við biðjum þá auglýsendur, sem urðu fyrir barðinu á þessum leiðu mistökum, að hafa samband við auglýsingastjóra VÍSIS — Pál Stefánsson — í síma 86611 — kl. 9—18, óski þeir endurgreiðslu eða endur- birtingar, þegar þeim hentar. Til sölu K vikmyndasýningarvél — skák- tölva Til sölu kvikmyndasýningarvél fyrir 8 mm Standard og Super, einnig Boris skáktölva. Uppl. i sima 75677. Stör siirkútur á logsuðutæki til sölu. Uppl. i sima 34779. Barnavagga til sölu, einnig hár barnastóll, skrifborð, 2 svefnbekkir, sófi og 2 stakir stólar. Uppl. i sima 42384 Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 99-4361 Frá Söludeildinni Borgartúni: Fáum alltaf á hverjum degi Urval af vörum við flestra hæfi, svo sem: Uti- og innihurðir, elda- vélar, ryksugur, skrifborð og skrifstofustóla, allskonar gerðir af öðrum stólum, þakþéttiefni, stálvaska i mörgum gerðum, miðstöðvarofna, flöðljós, hita- borð fyrir mötuneyti éða hótel og gufusuðuketil og margt margt fleira. Gjörið svo vel og litið inn og gerið góð kaup. Opið frá kl. 9 - 16 si'mi 18000 - 159 Nýtt K-blað komiðá markaðinn. Fæst á næsta blaða- eða bóksölustað. Tryggðu þér eintak i tima. Siðast seldist það upp. Til sölu dökk hillusamstæða með vinskáp og glasaskáp, Teak skatthol, litil hornhilla og rautt telpnareiðhjól. A sama staö óskast tvö gömul náttborð og stórt stofublóm t.d. Pálmi. Uppl. i sima 76918. Raðstólar, skrifborð, kojur, Yamaha útvarp-plötuspilari og 2 hátalarar. Ignis isskápur stærð 1,15x56 cm. einnig þvottavél. Uppl. i sima 24035 Pfaff iðnaðarsauinavél til sölu. Uppl. i sima 21486 Garðsláttuvel til sölu Nordplett mótórsláttuvél til sölu, svo til ónotuð. Uppl. i sima 39800 eða 77235 VW rúgbrauð árg. ’72 til sölu, stór vél og hægt að gera rúm úr aftasta sætinu en þarfnast boddy- viðgerðar. Tiivalinn til ferðalaga. Verð kr. 20 þús. Einnig til sölu á sama staö 2ja borða Elka raf- magnsorgel verð kr. 6.500,- Einn- ig isformbökunarvel. Tilvalið fyr- ir tæki fyrir fjölskyldu eða sem aukavinna. Verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 85380 milli kl. 18 og 20. Sala og skipti auglýsa: Seljum m.a. kæliskápa, frysti- skápa, margar gerðir af strauvél- um, ameriskt vatnsrúm, hita- stilli, reiðhjól, barnavagna, kerr- ur og útidyrahurðir. Mikið úrval af hjónarúmum, sófasettum og borðstofusettum. Einnig svefn- bekkir og tvibreiðir svefnsófar o.fl. o.fl. Sala og Skipti. Auð- brekku 63, Kóp. simi 45366, kvöld- simi 21863. Hringstigi Vandaður hringstigi til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i sima 38859 og í sima 86440. Hey til sölu. Vélbundið beint af túni á kr. 2 kg. Uppl. að Nautaflötum ölfusi. Sími 99-4473. Bókaskápur út teak til sölu 1,8 m. á hæð og 80 cm. breidd (5 hillur). Verð 700 kr. Uppl. i sima 37722, eftir kl. 18. Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Óskast keypt Óska eftir að kaupa enskan Linquaphone nýlegan, á kasettu. Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, eða hringið inn nöfn og simanúmer merkt „Linquaphone” Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til rokkokó stóla með áklæði og tilbúna fyrir Utsaum. Góðir greiðsluskilmálar. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239. Húsgögn Borðstofuhúsgögn úr teak (skenkur 12 manná borð og 6 stólar) Selst ódýrt. Uppl. i sima 92-3686 eftir kl. 19. Norskt borðstofusett úr tdrki til sölu, borð, 6 stólar og skenkur. Verð kr. 2.500.- Uppl. i sima 71369 e. kl. 19 Sem nýtt eldhúsborö ur dökkum við til sölu, einnig tvi- breiður svefnsófi. Uppl. i sima 37541 Sjónvörp Litasjónvarp Til sölu Sharp litasjónvarp 14” verð kr. 3.500.- Uppl. i sima 39218 Lítið sjónvarpstæki lit- eða svart hvitt óskast til kaups. Helst 14”. Uppl. I sima 42540 Sjónvörp. Er sjónvarpsleysið alveg að gera út af með sálartetr- ið þitt? Róaðu þá taugarnar með þvi að glúgga i K-blaðið. Fæst á næsta blaðsölustað. Video Notað videosegulbandstæki VHS kerfi óskast keypt. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 22184 eða 10520 Videoklúbburinn VIGGA Úrval mynda fyrir VHS kerfið. Uppl. i sima 41438. Video — leigan auglýsir Úrvals myndir fyrir VHS-kerfið. Uppl. i sima 12931 frá kl. 18-22 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-14. Videoklúbburinn Höfum flutt i nýtt húsnæöi að Bo rgartUni 33, næg bilastæði. Er- um með myndaþjónustu fyrir Beta og VHS kerfi. Einnig leigj- um við Ut Video-tæki’- Opið frá kl.14-19 alla virka daga. VideoklUbburinn, BorgartUni 33, simi 35450. VIDEO — VIDEO Til yðar afnota i geysimiklu úrvali: VHS og Betamax video- spólur, videotæki, sjónvörp, 8mm og 16mm kvikmyndir, bæði tón- filmur og þöglar, 8mm og 16mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöd og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið Urval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn Skólavörðustig 19, s. 15480. — SHARP myndsegulband Leiga Leigium út SHARP myndsegulbond ásamt tokuvélum (A. HLJÖMTÆKJADEILD KARNABÆR LAUGAVEGI 66 Simi 25725. E= Til Iiii ■. \ J! S0NYBETAMAXC5 Myndsegulbandstæki Margar geröir VHS — BETA. Kerfin sem ráöa á markaöinum. SONY SL C5 Kr. 16.500.- SONY SL C7 Kr. 19.900,- PANASONIC Kr. 19.900,- 011 með myndleitara, snertirofa og direct drive. Myndaleiga á staðnum. JAPIS.Brautarholti 2, simi 27133. Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur” Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (orginal), VHS kerfi. Leigjum út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáið upplýsing- ar. Simi 31133 Radióbær, Armúla 38. VIDEO MIÐSTÖDIN Videom iðstöðin Laugavegi 27, simi 14415-: Orginal VHS og BETAMAX myndir. Videotæki og sjónvörp til leigu. VIDEO-MARKAÐUR- INN Digranesvegi 72 — Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS mynd- segulbönd og filmur til leigu. Opið frá kl. 18 til 22 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 14-20 og sunnudaga frá kl. 14-16. Hljómtæki ooo Ml «ó Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opiö frá kl. 10-12 og l-6,laugardaga kl. 10-12. Tekiö á móti póstkröfupöntunum i sim- svara allan sólarhringinn. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50 simi 31290. Hljóóffæri Harm onikka til sölu 120 bassa excelsior 4ja kóra harmonikka. Nýleg og vel með farin. Til sýnis og sölu Blönduhlið 25 (efri hæö). Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuð orge'l. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fa^ mönnum.fullkomið orgelverk stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. iteimilistæki Þvottavélasamstæða til sölu amerisk þvottavél og þurrkari á góðu verði. Uppl. i sima 75677 ltafha eldavél til sölu Vélin er vel meö farin og selst fyrir gott verð, ef samið er strax. Uppl. i sima 38544 Nýleg uppþvottavél og þvottavél til sölu. Selst á góöu verði. Uppl. i sima 42878. (Hjól-vagnar 28” karlmannsreiðhjól til sölu einnig krakkahjól og þri- hjól. Altt yfirfarið. Selst mjög ódýrt. Uppl. I sima 12126 Nýtt kvenreiðhjól til sölu. Uppl. i sima 85478 e. kl. 18.30. Mjög vel ineð farið Winther telpuhjól 24” til sölu. Uppl. i sima 34463 eða 38737. Þrihjól — drengjareiðhjól án gira og litið tvihjól til sölu á góðu verði. Uppl. i sima 66897 Yamaha MR-50, skellinaðra árg. 1978, til sölu. Lit- ur gulur, ástand gott. Uppl. I sima 16497. Úrvals hljómtæki til sölu á mjög góðu verði. Sasui AU-101 magnari, Pioneer CS-66A hátalarar, Garrard plötuspilari frá gullaldarárum Garrard. Uppí. í si'ma 36525 e. kl. 18 Plötuspilari til sölu Empire plötuspilari með 2000Z pick-up. Uppl. i sima 75677 Til sölu vegna brottflutnings nýleg Grundig hljómtæki: MR 100 út- varpsmagnari 2x25 W rms, MCF 100 kassettutæki. Verð kr. 5000,- Uppl. i sima 45266 (heimasimi) eða 82020 (vinnusimi) Anna. ReiöhjólaUrvalið er hjá okkur. Odýr tékknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára. Einnig f jölsky lduhjól, Raleigh giralaus, 5 gira og 10 gira. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, Simi 31290. I) rengjareiðhjól Til sölu vel með fariö drengja- reiðhjól Verð aðeins kr. 900.— Nánari upplýsingar i sima 51332. Verslun Vinsælir bolir... T-bolir stutterma, 11 stæröir, 19 litir. T-bolir V-hálsmál, 3 stærðir, lOlitir. Siðir bolir upp i háls eða með V-hálsmáli 9 litir, 4 stærðir. ATH.: Allir nýju sumarlitirnir, bleikt, gult, hvitt. Nýkomnir há- skólabolir i' öllum stærðum. Póst- sendum. Elle, Skólavöröustig 42, simi 11506, 27667. Krullu-járnin vinsælu með ljósi sem sýnir að járnið er i sambandi. Gufu og Teflon krullu- járn með hitastilli. Ath. öll okkar krullujárn hafa snúru, sem ekki snýst upp á þegar hárið er krullað. Lfttu inn eða hringdu og við sendum i póstkröfu. Gufujárn kr. 225.-. Teflon kr. 225.-. Stáljárn kr. 190,- Hárhús Leo, Skólavörðu- stíg 42, sími 10485. i r-®s?sr=TtV“ I.oksins komu vinsælu i'tölsku magnex kasset- umar. ÞU veröur ekki svikinn af Magnex kassettum. STUDIOI C60KR. 59.00 ” I C90kr. 72.00 ” II C60kr. 72.00 ” II C90kr. 89.00 ” III C60kr. 102.00 ” III C90kr. 122.00 METAL C46kr. 115.00 ” C60kr. 128.00 Tilboð: Þeir sem panta lOstk. kassettur fá fritt póstburðargjald og borga aöeins fyrir 9 stk. Hringdu eöa komdu og fáöu þér Magnex kassettur. Plötuportið, Skólavörðustig 42 Reykjavik Sim- ar: 27667 — 11506. Verslunin Hof auglýsir: Klukkur, sexkantaðir kollar, ruggustólar. Saumið út, smyrnið, prjónið. Hof, Ingólfsstræti (gegnt Gamla Bió). Simi 16764. Póstsendum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.