Vísir - 06.08.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 06.08.1981, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 6. ágúst 1981 VÍSIR 19 mm Gina^ endur nýjar Gina Lollobrigída, sem nú er 54 ára gömul/ þykir enn í hópi hinna fegurstu flióöa oq fiöl- mannlíí miölar fylgjast náiö með ferðum hennar og einkalífi. Meöfylgjandi mynd var tekin af henni i samkvæmi i' New York ekki alls fyrir löngu og er hún þar i fylgd með „nýja manninum í lifi sinu", blaða- fulltrúanum Jay Van Vechten, en hann mun vera um 15 árum , yngri en leikkonan... A Okuskírteinid takk! „Má ég sjá ökuskirteinið”, — gæti lögreglukonan á meðfylgjandi mynd verið að spyrja labradrohundinn, sem þar situr hinn reffilegasti undir stýri. Myndin er tekin i Glasgow á Skotlandi og fylgir það sögunni aö bílnum hafi verið vitlaust lagt og eigandinn hvergi sjáanlegur, en tæplega hefur hundurinn hans orðiö til að svara fyrir liann. Grétar Laufdal. ROKKAÐ í GLÆSIBÆ Efnt verður til rokkdansleiks i sal „Diskó ’74” i Glæsibæ i kvöld. Ferðadiskótekið „Rocky” undir stjórn Gréfars Laufdals mun sjá um tónlistina, sem að sögn Grétars veröur hressilegt dansrokk. t ráöi er að halda rokkdansleiki i diskótekinu i GJæsibæ framvegis á fimmtudögum. tið í Eyjum A dansleiknum þegar Jack Elton kom fram. (Visismyndir: GS/Ve)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.