Vísir - 06.08.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 06.08.1981, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 6. ágúst 1981 23 ________________________VlSIR (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 J Pcningabudda fannst Uppl. í síma 36273. Einkamál Miöaldra maður óskar eftir ferðafélaga skemmti- legri og huggulegri konu á aldrin- um 45-55 ára. Ferðinni er heitið út fyrir landsteinana um mánaða- mót ágúst-september. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Visis sem fyrst merkt: Ferða- félagi. __________ II Sumarbústaðir Sumarbiistaðaland — sumarhús til sölu á einum fegursta stað i Borgarfirði land undir nokkur sumarhús. Landiðer skipulagt og útmælt, einnig bjóðum við sumarhús ýmsar stærðir. Tré- smiðja Sigurjóns og Þorbergs, Þjóðveg 13, Akranesi simi 93-2722. Til bygging Til sölu mótatimbur 500m ca 1x6, 1 1/2x4 ca. 500 m. Verð pr. m er 7,50. Uppl. i si'ma 73254 eftir kl. 18. Hreinsað mótatimbur, 250metrar, battingar 107 metrar, verð kr. 2.400.-. Uppl. i sima 32772 milli kl. 17 og 19. fVetrarvörur Vélsleði til sölu SKI-DOO Everest 440 árg. ’78, er með rafstarti. Mjög vel með far- inn. Uppl. i sima 96-62300 e. kl. 18. /--------"N Hreingerningar Hreingerningarstöðin Hólm- bræður býður yður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Tökuin að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. ______tk <*' Barnagæsla platinur og PLAYMOBIL. „Að minnsta kosti PLAYMOBIL" segir Óli átta ára hróðugur. Urr, voff, voff. Fidó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig. 15 ára stúlka óskar eftir að gæta barns, ekki eldra en 2ja ára. Helst i Fossvogs- eða Bústaðahverfi. Uppl. i sima 81053. Dýrahald________________ Hey til sölu, tek hross i hagagöngu. Uppl. i sima 93-1991. Ódýrt kattahald Við bjóðum 10% afslátt af kattar- mat, sé einn kassi keyptur i einu. Blandið tegundum eftir eigin vali. Einnig 10% afsláttur af kattar- vörum sem keyptar eru um leið. Gullfiskabúðin Fischersundi. simi 11757. ( <Tp|| ð Fyrirungbörn 1 Vel ineð farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 53836. Tviburakerruvagn Silver Cross til sölu einnig til sölu islenskur gæruskinnskerrupoki. Uppl. i sima 45802. Til sölu vel með farið barnarimlarúm, hvitt á kr. 750. — bað- og skiptigrind til að setja yfir baökar á kr. 300. —, hoppróla á kr. 200. — Uppl. i sima 18891. PUssa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e.kl.19. Ilöfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólsagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suðuvélar, juðara, jarðvegs- þjöppur, o.fl. Vélaleigan, Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson simi 39150 Heimasimi 75836 Nýlec ti actorsgrafa til leigu í stór og smá verk. Uppl. i sima 265(8. Hestamenn athugið Sláum fyrir ykkur túnið með traktor og sláttuþyrlu. Garðprýði simar 81553 og 71386. Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Ferðafólk atliugið: Ódýr, þægileg svefnpokagisting i 2ja og 3ja manna herbergjum. Eldhús með áhöldum. Einnig tilvalið fyrir hópa. Verið velkomin. Bær Keykhólasveit, simstöö Króks- fjarðarnes. Tökum að okkur að skafa Utihurðir og útivið, simar 71815 Siguröur og 71276 Magnús. Vantar þig vandaða sólbekki. Uppsetning ef óskað er. FAST VEKÐ. Sýnum prufur, tökum mál, yður aö kostnaðarlausu. Uppl. i sima 43683. Atvinnaiboói 1 Hafnarfjörður Starfsfólk óskastbæði i afgreiöslu og uppfillingu. Aldurslágmark 18 ár. Uppl. á staönum ekki i sima. Kostakaup Reykjavikurvegi 72. Matsveinn eða kjötiðnaðarmaður óskast i' matvælaiðnað i Hafnar- firöi. Tilboð óskast send aug- lýsingadeild Visis Siöumúla 8 fyrir n.k. föstudag merkt: Mat- vælaiðnaður. Sendill á vélhjöli öskast frá kl. 9-5 á daginn. Uppl. i sima 82730frákl. 9-6 og 32632 eftir kl. 6. '' ~ " ' Atviimuhúsnæði v--:-------------------V Skrifstofuherbergi til leigu. Uppl. i sima 31575 milli kl. 16 og 18 næstu daga. Iðnaöarhiisnæði 175 ferm. til leigu i Hafnarfirði. Uppl. i sima 26088. Húsnæðiiboði j Akureyri — Reykjavik Rúmgóð 3ja herbergja ibúð með eða án húsgagna i vesturbæ til leigu frá 1. sept. Skipti á ibúð á Akureyri möguleg. Tilboö sendist blaðinu fyrir n.k. laugardag merkt: Akureyri — Reykjavik. 3 herb. íbúð til leigu nálægt Landspitalanum. Upplýsingar sendist Visi fyrir 8 þ.m. merkt: ,,lbúð”. Stór 3ja herbergja ibúð tilleigu nú þegar. Tilboð sendist blaðinu merkt: Engjahjalli. Húsnæðióskast Húsaleigusamningur ókeyp- is. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll-. ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Einhleypur múrari óskar eftir 2ja herbergja ibúð eða herbergi með aðgang að eldhúsi. Uppl. i sima 86318. Ungan reglusaman pilt utan af landi vantar herbergi til leigu sem næst Mjólkursam- sölunni þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 26226 e. kl. 18. Tvö systkin i skóia vildu gjarnan liðsinna þeim sem heföu litla ibúð i Reykjavik á sinum snærum. Uppl. i sima 96-22887. Tvítugur námsmaður óskar eftir herbergi i Reykjavik frá 1. sept fram að áramótum. Fyrirframgreiðsla og góöri um- gengni heitiö. Uppl. i sima 96- 23473. Systkini að vestan 27 ára stúlka og 17 ára piltur bæöi i námi óska eftir ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. fyrir hendi. Einnig meðmæli fyrir leigusala ef óskað er. Uppl. i sima 26244 eftir kl. 18 i dag og næstu daga. Systkin utan af landi bæði viö nám I Reykjavik óska eftir 3 herb. ibúð á leigu frá og með 1. sept. Uppl. i sima 16077 milli kl. 18.30 og 20.00. Ung reglusöm hjón óska eftir ibúð á leigu. Heimilis- aðstoð kæmi til greina. Uppl. i sima 36228 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. óska eftir geymsluplássi fyrir húsgögn, sem fyrst. A sama stað er til sölu íataskápur og nýtt rúm. Uppl. i sima 26104 e. kl. 4. Ung relgusöm stúlka utan af landi óskar eftir litilli ibúð til leigu frá 1. okt. eöa fyrr. Uppl. i sima 96-21224 eöa 91-15027. Háskólanemi og bankastarls- maður frá Neskaupstað óska eftir hús- næði frá 1. sept. Reglusemi heitið fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 20811 Reykjavik eöa 97-7360 e. kl. 19. Herbergi eða einstaklingsibúð óskast sem fyrst. Uppl. eftirkl. 18 i sima 15761. Ökukennsla ] ökukennsla — æfingatimar útvegun prófgagna ökuskóli ef vill og ökunámið verður leikur á Volvo 244. Snorri Bjarnason simi 7497 5. ökukenuarafélag lslani’„> :,uglýs- ir: Amaldur Arnason. Mazda 626 1980 si'mar 43687 — 52609 Guðjón Andrésson, Galant 1980 simi 18387 Guðbrandur Bogason, Cortina simi 76722 Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981 simi 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 simi 10820 — Peugeot 505 Turbo árg. ’82, si'mi 71623. Hallfriður Stefánsdottir, Mazda 626 1979 simi 81349 Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980 simi 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 1980 simi 27471 Helgi Sesseliusson, Mazda 323 simi 81349 Tek að mér garðslátt á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Einnig með orfi og ljá. Geri til- boð, ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, simar 77045 og 37047. Geymið auglýsing- una. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, viögeröir, stevpur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Sel og festi silsaiista (stállista), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Menn vantar til garðyrkjustarfa Uppl. gefur Hafberg Þörisson simi 81441. Heglusöm kona óskast á fámennt sveitarheimili á Suður- landi.Má hafa börn. Uppl. i sima 43765 e. kl. 20. Aðstoðarmaður og stúlka óskast. Uppl. fyrir hádegi á staðnum. Björnsbakari Vallar- stræti 4. Kona óskast til barnagæslu i heimahús i vetur 3-4daga iviku. Uppl. isima 53597. Starfsstúlka óskast i uppvask, hlutastarf kvöldvinna. Uppl. I sima 21914. Hrafnista Starfsstúlkur óskast strax. Upp- lýsingar hjá Magnúsi Margeirs- syni i sima 35133. Er 19 ára og óska eftir vinnu á kvöldin, hef bil til umráða. Vin- samlegast hringið i sima 84271 e.. kl. 7 á kvöldin. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu ibúð helst i mið- bænum frá og með 1. okt. Uppl. geíur Sigrún isdai i sima 74191 eftir kl. 181 kvöld og næstu kvöld. Stór Reykjavik — Suðurnes — Akranes. Ibúð óskast. Hjón með 9 ára dreng óska eftir ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Erum á götunni. Uppl. i sima 51188 milli kl. 19 og 21 næstu daga. óska eftir 2 herb. ibúð meö baði og þvottahúsi. Tvennt fullorðið I heimili. Erum á göt- unni. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 20557. Einhleypur maður óskar eftir herbergi sem fyrst fram aö áramótum. Uppl. i sima 38815 i kvöld og næstu kvöld. Háskólastúdent óskar eftir her bergi á leigu i Laugarneshverfi. Reglu- semi og góðri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. i sfma 31158. Ungt par sem á von á barni óskar eftir ibúö á leigu (2ja herb). Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. i si'ma 73426 Og 10228. Jóel Jacobson, Ford Capri simi 30841 — 14449 Jón Arason, Toyota Crown 1980 simi 73445 Jón Jónsson, Galant 1981 simi 33481 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980 simi 24158 Magnús Helgason,Toyota Cressida 1981 bifhjólakennsla, hef bifhjól, simi 66660. Sigurður Gislason, Datsun Bluebird 1980 simi 75224 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1981 simi 40594 Snorri Bjarnason, Volvo simi 74975 Þórir S. Hersveinsson, Ford Fairmont 1978 simi 18983 — 33847 ;Ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.