Morgunblaðið - 08.04.2004, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.04.2004, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2004 B 3 NFRÉTTIR  Þjónusta er ekki hilluvara... Sigurbjörg Leifsdóttir Fjármögnun atvinnutækja „Þjónusta er ekki áþreifanleg vara en starfsfólki Lýsingar er það sérstakt keppikefli að viðmót þess endurspegli áhuga á starfinu og þörfum viðskiptavinanna.Markmiðið er að veita persónulega þjónustu byggða á reynslu og og sérþekkingu á fjármögnun atvinnutækja. Kannanir sýna að viðskiptavinir Lýsingar eru ánægðir með þjónustuna sem segir okkur að við erum á réttri leið. Það er metnaður okkar að þekkja þarfir viðskiptavinanna og vera ávallt í takt við atvinnulífið“. LÝSING Lýsing hf. Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík Sími 540 1500 www.lysing.is Fjármögnun í takt við þínar þarfir F t o n / S Œ A F I 0 0 7 3 8 3 VELTA bæði hlutabréfa og skuldabréfa í Kauphöll Íslands var á fyrsta ársfjórðungi meiri en nokkru sinni fyrr. Ársfjórðungur- inn er því í heild sá veltumesti frá upphafi en borið saman við sama fjórðung í fyrra nam aukningin 33% en veltan var alls 507 millj- arðar króna. September sl. er sem fyrr veltumesti mánuðurinn frá upphafi (207,4 milljarða velta) en mars (207 milljarðar) og febrúar (159 milljarðar) á þessu ári koma þar á eftir. Meðalvelta á dag það sem af er árinu er rúmir 8 millj- arðar króna. Þetta kemur fram í Ársfjórðungsyfirliti Kauphallar Ís- lands. Velta með hlutabréf jókst um 44% frá sama fjórðungi í fyrra og nam 168 milljörðum króna. Það er þó 6% minni velta en á ársfjórð- legu hámarki í lok febrúar þegar hún fór í 2.628,8 stig en vísitalan hækkaði um 21% á ársfjórðungn- um. Velta með skuldabréf og víxla nam 339 milljörðum á fyrstu þrem- ur mánuðum ársins og er það 29% veltu- aukning frá sama tíma í fyrra. Mars var veltumesti mán- uðurinn með skulda- bréf og víxla frá upphafi en þá námu viðskipti 149 millj- örðum króna. Mest skuldabréfaviðskipti voru sem fyrr með húsbréfaflokk IBH 41 0315. Meðalvelta með skuldabréf og víxla nam 5,4 millj- örðum á dag. Ávöxtunarkrafa verðtryggðra skuldabréfa lækkaði um 0,2 til 0,4 prósentustig á ársfjórðungnum og ávöxtunarkrafa óverðtryggðra bréfa lækkaði um 0,7 til 0,8 pró- sentustig. Veltan í Kauphöll meiri en nokkru sinni fyrr Úrvalsvísitalan hækkaði um 21% á fyrsta ársfjórðungi Morgunblaðið/Sverrir Mikil viðskipti Velta hlutabréfaviðskipta jókst um 44% milli fyrsta ársfjórðungs í ár og í fyrra. ungnum á undan og er þetta annar veltumesti ársfjórðungurinn frá upphafi. Mest var veltan með hlutabréf í Íslandsbanka, þá KB banka, Burðarási, Landsbankanum og Pharmaco. Meðalvelta með hlutabréf nam 2,7 milljörðum á dag. Hlutabréfaverð fór hærra á fyrsta ársfjórðungi en áður hefur gerst og náði Úrvalsvísitalan sögu- ● HLUTABRÉFAVERÐ mun halda áfram að hækka í Kauphöll Íslands að mati greiningardeildar Íslands- banka. „Hækkun á næstu mánuðum verður þó ekki eins skörp og hún hef- ur verið frá því í haust. Greining ÍSB spáir því að Úrvalsvísitala Aðallista hækki um 8-10% á næstu sex mán- uðum og að hækkun næstu 12 mán- aða verði 16-20%,“ segir í nýrri Afkomuspá bankans. Greining ÍSB ráðleggur sölu á hluta- bréfum í Burðarási, Flugleiðum, Granda, KB banka og Pharmaco. En mælir með kaupum í Össuri, Þormóði ramma-Sæberg og Og Vodafone. Íslandsbanki býst við góðum upp- gjörum fyrir fyrsta ársfjórðung, sér- staklega hjá bönkunum, Pharmaco og fjárfestingarfélögunum. ll STUTT Verð hlutabréfa mun áfram hækka Morgunblaðið/Ásdís ● VERÐLAGNING hlutbréfamarkaðar- ins er í hærra lagi, að því er segir í Árs- fjórðungsriti greiningardeildar Lands- bankans. Engar vísbendingar eru þó sagðar um að hlutabréfaverð sé kom- ið úr böndunum og því sé ekki ástæða til að hræðast almennar lækkanir á næstunni. Samkvæmt verðmati greining- ardeildar Landsbankans á hluta- félögum í Kauphöllinni er vænt ávöxt- un hlutabréfamarkaðarins 6,9% og hefur hækkað úr -0,8% frá í febrúar. Meginástæðan er sögð hækkað verð- mat á Pharmaco og áhrif af vaxta- lækkun á skuldabréfamarkaði. Vænt ávöxtunarkrafa hlutabréfamarkaðar- ins er þó enn undir 12,7% ávöxt- unarkröfu greiningardeildarinnar. Verðlagning hluta- bréfa í hærra lagi Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.