Vísir - 30.09.1981, Side 1
Sjónvarpið
kaupir 362
sænskar
kvikmyndir
- þar á meðal
aiiar myndlr
ingmars Bergmann
,,Viö erum aö ganga frá
samningi viö sænska sjónvarpiö
um kaup á 362 kvikmyndum eöa
öllum þeim kvikmyndum, sem
framleiddar voru i Svlþjóö á ár-
unum 1910 til 1970”, sagöi Pétur
Guöfinnsson, framkvæmdastjóri
Sjónvarpsins, i samtali viö Visi.
Sænska sjónvarpiö gerði ný-
verið samning við samtök
sænskra kvikmyndaframleiðenda
um ótakmarkaðan sýningarrétt á
myndum þessum næstu tuttugu
árin. Var islenska sjónvarpinu
boðið að taka þátt og verður
væntanlega gengið formlega frá
þvi næstu daga. Fyrir þennan
sýningarrétt á að borga 440
þdsund sænskar krónur, sem
greiðist með jöfnum, vaxta-
lausum afborgunum næstu fimm
árin.
„Þetta verð samsvarar þvi að
við hefðum keypt sýningarrétt á
um nitiu kvikmyndum, miðað við
það minútugjald.sem við bjóðum i
dag. Fram til þessa höfum við
ekki haft bolmagn til að kaupa
kvikmyndir frá hinum Norður-
löndunum, að undanskildum
örfáum frá Finnlandi, svo ég tel
þarna um góð kjör að ræða”,
sagði Pétur.
1 kvikmyndapakka þessum er
að finna margvlslegt efni, þar á
meöal allar myndir Ingmars
Bergmans, barnamyndir eftir
sögum Astrid Lindgren, gaman-
myndir og ótal margt fleira. Er
þessað vænta að fyrstu myndim-
ar verði teknar til sýningar i is-
lenska sjónvarpinu fljótlega eftir
áramótin. — JB.
„Nei, nei, þetta var ljómandi
ferð að öðru leyti og við náðum
aldeilis finum myndum enda er
Omar okkar besti og öruggasti
flugmaður”, sagði Sigurður
Þórarinsson.
Fjórmenningarnir fengu bil
frá Klaustri og komust með
honum til byggða. Þrir þeirra
flugu svo heim I gær, en Ómar
varð eftir og hélt aftur upp i
Lakagiga ásamt Jóni bróbur
sinum i gærkvöld með nýjan
hjólabúnað, og ætla þeir bræður
að freista þess að gera við vél-
ina og koma henni á loft aftur i
metra vestan við Laka. Það var
mjög laust i vellinum, svo hjólin
sukku niður og hægra fram-
hjóliö brotnaði. Þetta getur
alltaf komiö fyrir, þegar verið
er að lenda á stöðum, sem ekki
hefur verið lent á áður, ég hef
meira aðsegja lent I þessu áður.
Svo vorum vib með ansi þunga
vél, fjórir menn auk myndavél-
anna. Annars höfðum við lent á
öðrum stað skömmu áður,
þarna rétt hjá, og þá gekk allt
vel”.
— En það hefur engan sakað?
Kannski bíii?
t dag birtist fyrsti getrauna-
seöillinn f nýju Visisgetrauninni.
A bls. 27 er Isuzu-seöill 1 birtur,
en alis veröa þrir seölar vegna
fyrsta vinningsins birtir. Get-
raunin er nánar skýrö á seölinum
sjálfum.
„Þetta var þannig, aö viö
vorum aö taka myndir af Laka
og þaö skemmdist annaö hjóliö i
lendingunni, þaö var nú allt og
sumt”, sagöi Sigurður Þórar-
insson, jaröfræöingur, i samtali
viö Visi i morgun, en hann vai
einn fjögurra manna i flugvé
Ómars Ragnarssonar, FRt
sem brotlenti vestan i slakks
eins af Lakagigum i gær.
Auk ómars og Sigurðar voru
um borð tveir sjónvarpsmenn,
en þeir eru að vinna að geri
þáttar um Eldgjá og Laka.
„Þetta var utan i gig á mel-
sléttu þakinni gjalli um 5 kiló-
FRÚ úmars brotlenti viö Lakagiga:
„HJOLIN SUHKII NIÐUR
ÞEGAR VKI LENTUM"
- segir Sigurður Þörarinsson sem var farpegi í vélinni
Sjá bls. 27
Belladagurlnn
á morgun:
„Spennið
alltaf"
- segir Oll H.
Þðrðarson
,,Ég vil bara ráðleggja fólki að
fara ekki upp i bila án þess að
spenna bilbeltin. Það borg„_' sig
ekki að veljaúr ferðir til að nota
beltin. Fólki finnst stundum að
bibelti séu óþörf i styttri ferðum
en slysin spyrja ekki um vega-
lengd. Þau skal nota alltaf en ekki
bara stundum,” sagði Óli H.
Þorðarson framkvæmdast j.
Umferðarráðs i tilefni af bilbelta-
skyldunni, sem tekur gildi á
morgun.
,,Ég vona, að sjónvarpsþáttur-
inn um bilbeltin i gær hafi náð til-
gangi sinum og kynnt þessar
breytingar sem verða á morgun
og sem flestir gert sér grein fyrir
mikilvægi þeirra”. — Sjá opnu.
-gb.
Slökkviliðinu gekk vel aöráöa niöurlögum eldsins ogkomu fjórir bilar á staðinn. (Visism. GVA)
Mikill bruni ð Norðursllgnum
Mikill bruni varö i nótt I raf-
vélaverkstæöinu Volta á Noröur-
stig 3. Miklar skemmdir uröu á
húsi og tækjum.
Það var klukkan 3:45 að
Slökkviliðinu barst tilkynning frá
lögreglunni um að reykur kæmi
frá húsi á Norðurstignum. Er
Slökkviliðið kom á staðinn, logaði
mikill eldur i húsinu: allmikill
eldur á annarri hæð og þriðja
hæðin alelda.
Fjórir slökkvibilar voru kall-
aðir út og nokkrir varamenn, og
gekk greiðlega að slökkva eldinn.
Húsið er mikið skemmt af eldi,
reyk og vatni og einnig urðu
miklar skemmdir á verkfærum
og tækjum. I Volta er gert við
tæki og vélar.
Grunurleikurá,aðeldurinn hafi
komið upp á annarri hæðinni og
að kviknað hafi I útfrá þurrkofni.
— ATA