Vísir - 30.09.1981, Page 2

Vísir - 30.09.1981, Page 2
Ætlar þú að taka slátur i haust? Hólmfrlöur Siguröardóttir, sjúkraliöi: Ég er ekki búin aö ákveöa þaö, en þaö kemur vel til greina. Helga Jörgensen, aöstoöar- stúlka: Ég er ekki viss, en ég hef alltaf gert þaö. Hver veit nema ég kaupi slátur og geymi þaö þang- aö til ég nenni þvi. Guörún Steinþórsdóttiratvinnu- lausí; Nei og hef aldrei gert. Signý Særíiundsdóttir, tónlistar- kona: Það kæmi vel til greina. Ég hef alltaf tekið slátur með móður minni. SUrt slátur er hollur og góður matur, sem allir ættu aö boröa. Elsa Eiriksdóttir vinnur á Rannsóknastofu Háskólans. Nei, ég kann ekki aö meta slát- ur. Annars var ég vön svipuðum mat i átthögum mlnum i' Aust- urrfki, t.d. blóðpylsu. vtsm „tdivutæknin mun flæða yfir aiir - segir Hafpðr ingi Jðnsson nýráðinn framkvæmdastjóri Lðgmannafélags fslands Hafþór Ingi Jónsson, héraös- dómslögmaöur — skammstafaö hdl — tekur 1. október viö fram- kvæmdastjo'rastarfi hjá Lög- mannafe'lagi tslands. Af þvi tii- efni er hann f viötali dagsins. Hafþór Ingi er Reykvikingur i húö og hár, fæddur i Reykjavik 12. júní 1946,uppalinn iReykjavIk og fékk menntuu sfna I Reykjavik utan hvaö hann var einn vetur I Kaupmannahöfn aö sérhæfa sig i tryggingarétti. Hafþór Ingi er kvæntur Kristfnu Egilsdóttur og er stjúpfaöir niu ára gamallar dóttur hennar. Sérhæfing dugir ekki hér Þegar Hafþór Ingi kom heim frá sérnáminu i Kaupmannahöfn, hóf hann störf sem fulltnii Þor- valds Þórarinssonar hrl., en tók við rekstri skrifstofunnar að Þor- valdi látnum, i júli 1975 og hefur rekið hana siöan á eigin nafni. Starfiö sem hann tekur nú við er nýtt af nálinni en áöur hefur verið skrifstofustjóri hjá Lögmanna- félaginu og fellur starf hans nú undir hinn nýráðna fram- kvæmdastjóra, ásamt ýmsu öðru. — Hefuröu sérhæft þig i trygg- ingamálum i starfi þtau? ,,Nei, þaö þýöir litiö aö sérhæfa sig hér, markaöurinn er ekki svo mikill aö hann leyfi þaö. Maöur verður aö taka aö sér hin ýmsu störf innan lögfræðinnar”. Ef aðili telur á rétt sinn hallað — Er það, eins og margir álíta aðallega rukkun? „Innheimtan er stór þáttur í starfinu en þaö eru lika ýms önn- ur mál til meöferðar. Helst eru: eignaumsýsla, bótakröfur, t.d. vegna meintra leyndra galla i fasteigna- eöa bilaviöskiptum, skiptamál, skilnaöarmál, alls- konar skjalagerð og jafnvel saka- mál, þótt þeim sinni mest sömu lögmennimir.sem eftil vill mætti segja aö starfi sem sérfræöing- ar”. — Hver veröa helstu verkefni þin i nýja starfinu? „Þau veröa nokkuð fjölbreytt. Ég býst viö aö mikill timi fari i aö svara fyrirspumum fólks. Fólk getur snúiö sér til okkar til aö fá Miövikudagur 30. september 1981 Hafþór Ingi Jónsson héraösdómslögmaöur upplýsingar um störf lögmanna og samskipti þeirra viö viöskipta- vini. Ef aöili telur á rétt sinn hallað af lögmanni, getur hann skotiö máli sinu til stjömar Lög- mannafélags tslands. Sem betur ferer li'tið um slik málog oft er þá' um misskilning aö ræöa sem leið- réttist við athugun allra málsat- vika”. Fyrst og fremst þjón- usta við lögmenn — Og önnur störf? Verður brot- iö upp á nýjungum? „Meiningin er að útvikka starfssviö skrifstofunnar og auka þjónustu við lögmenn i ýmsu formi. Eitt atriöi sem rætt hefur verið um er aö auka útgáfu, hugsanlega að gefa Ut blað, t.d. sérrit, sérrit fyrir lögmenn. Annaö er aö tölvutækni flæöir nú allsstaöar yfir og vafalaust veröur hún innan tiöar komin inn á skrifstofur lögmanna. Þaö þarf að athuga meö hvaða hætti það veröur hentugast. Meginþátturinn i starfinu verður að auka þjónustuna viö lögmenn og það veröur að koma i ljós meö timanum og reynslunni hvernig þvi markmiði verðurbest náö”, sagöi Hafþór Ingi Jónsson. -SV hvisla um, aö þaö hafi" ekkert alvörutiiboð komiö frá Utlandinu, þegar þetta er skrifaö. Orðrómiuum umþaðsé bara ætiaö aö gefa borgary firvöldum trekk undir tagliö, svo þau slái sér oröalaust á Lifs- hlaupið. En viö sjáum hvaö setur. Skelfileg mistök Prentvillur geta veriö meö verri villum sem eiga sér staö. Dagur á Akureyri varö heidur bet- urfyrir baröinu á púkan-. um nú nýlega. Þá voru augiýst i blaöinu tiltekin hús á Dalvik til niðurrifs. Tókst ekki bctur tii en svo, aö eitt húsnúmeriö misritaöist, þannig aö þar sem átti aö standa Gru ndargata 13 stóö Grundargata 15. Ekki vitum vér hvort húsiö aö Grundargötu 15 stendur enn... • Páii Brasi til Hafskio Heyrst hefur aö Haf- skip h.f. mum á næstuuni bætast nýr starfskraftur. Er það Páll Bragi Kristjónsson sem starfaö hefur hjá IBM og áður Hjáiparstofnuu kirkjunn- ar. Páll Bragi er hag- fræðingur aö mennt. Er hermt að toppstaöa biöi hans hjá Hafskip og verði hann hægri hönd fram- kvæmdastjóra fyrir- tækisins... Þjóöin safnaöi fyrir þessu. Ailt i piali? Einn skripaleikurinn enn viröist nú I upp- sigliugu aö þessu simU saiau á Lifshlaupi Kjar- vais. Hjáróma raddir eru farnar aö heyrast um aö hefja eigi þjóöarsöfnun til aö kaupa iistaverkiö. Minuir þaö óneitanlega á æðið sem rann á iaudanu, pegar geirfugishræiö var keypt á uppboði sællar minniiigar. Og nú er hvislað um aö ógnarhá tiiboö erlendis frá hafiborist.Enþaueru svo mikiö leyndó, aö ekki einusiuni samningamenn borgarinnar hafa fengiö aö sjá þau, hvaö þá aörir. Hitt er svo, anuaö, að vondir nienu eru farnir aö mótmælaskyni viö brott- rekstur önundar Asgeirs- sonar, fyrrverandi for- stjóra eru flestir sagöir lykilmenn I fyrirtækinu. Er ljóst, aö þar missir Olis mkils. Þá er eiimig hermt, aö „deiluaöilar” þaö er ön- undur Asgeirsson og meirihiuti forráöamanna OIis hafinti ráöiö sér lög- fræðinga. Þeirra hlutverk er aö komast niöur á samkomulag fyrir liönd skjólstæöinga sinna um hvernig viöskilnaöi ön- undar við fyrirtækiö veröi háttaö. Segja kunnugir aö þarna sé lögmönnunum verulegur vandi á hönd- um, svo mjög sem Olis- menn greinir á um þetta atriöi. Sé ekki annaö fyrirsjáanlegt, en aö um stórmálaferli veröi aö ræöa... Þóröur Asgeirsson, nd verandi forstjóri. Þúfan og hlassið önundur Asgeirsson fyrr- verandi forstjóri Málaierii? Eim eru miklar væring- ar initan Oliufélags ts- lands og meiri en marga grunar. Þeir átta starfs- menn sem sagt hafa upp störfum hjá fyrirtækinu f Það var gaman, gaman hjá Dagblaöinu þegar þaö var að afhjúpa „gos- strlðið”. Biaöiö haföi komist að þvi skelfiiega leyndarmáli aö Belgi, aö nafni Michel Prat heföi komiö hingaö til aö hnýs- ast í gosdrykkjarvenjur tslendinga. Ekki nóg meö þaö. Mannkertið bjó á Sögu og skráði sig þar sem FRAKKA, segir blaöiö andaktugt. Hvili'kt glæpameuni! Og i lok „fréttar” blaösins segir: „Virðist því svo scm gosstrfðið” inargumtalaöa hafi hér mcö náð aö teygja anga sina út fyrir landsstein- ana”. Aldrei datt manui nú i hug, aö gos jöfrarnir Pepsi og Kók færu aö slást um stórmarkaðina erlendis, þótt þeir beröust blóöugum bardaga um sparöatiniiiginn hér. En oft veltir litil þúfa þungu hlassi i þess orös fyilstu... Texti: Jóhanna S, Sigþórs- dóttir

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.