Vísir - 30.09.1981, Síða 3
, J . f « 1 I * l ‘ • /l * ♦ > j
Miðvikudagur 30. september 1981
Framtlö Norðlenskrar tryggingar hl.
i óvissu:
Hefur ekkl selt
eigln tryggingar
undanfarið
„Norðlensk trygging hf. hefur
ekki selt eigin tryggingar siðan
15. júli i sumar, enda fullnægði
félagið ekki þeirri skyldu aö auka
hlutafé upp í þau 650 þúsund, sem
krafist er nú að standi á bak við
lágmarksgjaldþol trygginga-
félaga”, sagði Erlendur Lárusson
forstöðumaður Tryggingaeftirlits
rikisins i viðtali. „Þetta er rétt,
en við höfum selt allar tryggingar
i umboði Tryggingar hf. og bila-
tryggingar höfum við alla tið selt
þannig”, sagði Halldór Jönsson
framkvæmdastjóri Norðlenskrar
tryggingar hf.
Halldór sagði að ekki heföi tek-
ist að auka hlutafé i félaginu,
þrátt fyrir Utboð og hefði nokkuð
vantað upp á. Sú ráöstöfun að
selja nú tryggingar frá Tryggingu
hf. væri til bráðabirgða á meðan
fjallað væri um ffamtiðina. En
allt væri óráðið i málum fyrir-
tækisins.
Enda þótt Norölensk trygging
hf. starfi með þessum hætti nú,
siðan i sumar, heldur félagiö enn-
þá réttindum sinum. Hins vegar
mun það missa þau, ef ekki tekst
að auka hlutaféð. Félagið getur
þó að sjálfsögðu haldiö áfram
sem umboðsfélag.
Aðeins eitt annað trygginga-
félag af þeim 30, sem starfrækt
eru I landinu, hefur ekki uppfyllt
skilyrðin um lágmarkshlutafé.
Þaö er dótturfyrirtæki Almennra
trygginga hf., Almennar liftrygg-
ingarhf.,mjög h'tiðfélag að sögn
Erlendar Lárussonar og i' engri
fjárhagshættu. Hann bjóst þó við
að þvi yrði gert að uppfylla skil-
yrðið um hlutafjáraukningu inn-
an tiðar.
HERB
Bonuskerfl tekið upp
1 fiskverkunarstöð Stakkholts h/f i ólafsvík er skortur á verkafólki. Allir sem
vettlingi geta valdið vinna til kl. 10 á kvöldin. Stakkholt gerir út f |óra báta og eru
þrír þeirra á þorsknetum en einn á reknetum fyrir austan og hafa þeir veitt vel.
Aflinn hefur veriö saltaður og settur í skreið. Stakkholt hefur tekið upp bónus-
kerfið og hafa afköstin tvöfaldast. (—gb./Vísism. Guðl. Víum)
óvenju góð greiðslukjör
DatsunS* umboðið
HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560
Strákur
bitlnn af
hundl
Fjórtán ára strákur var bitinn i
fótinn af hundi á Seltjarnarnesi á
sunnudaginn. Ekki hlaust af stórt
sár, en strákurinn var samt flutt-
ur á slysadeild, þar sem honum
var gefin hundaæðissprauta til
öryggis.
Nokkrir strákar voru i fótbolta-
leik, þegar knötturinn lenti f nær-
liggjandi garði. Einn piltanna
hljóp á eftir boltanum inn i
garðinn og réðist hundur fólksins
sem á garðinn, á strákinn og beit
hann i fótinn. Af þessu hlaust
smárispa.
Strákurinn kæröi hundinn og
var sem fyrr sagði fluttur á slysa-
deild. Þetta var fyrsta kvörtunin,
sem barst vegna hundsins, en
ekki hefur verið tekin ákvöröun
um örlög hans.
—ATA
JC vill já-
kvæðan hug
„Jákvætt hugarfar” er lands-
verkefni JC-hreyfingarinnar um
þessar mundir og verður
JC-dagurinn 24. október næst-
komandi helgaður þessu verk-
efni.
A framkvæmdastjórnarfundi
hreyfingarinnar sem haldinn var
fyrir skömmu, var samþykkt að
beina þvi til fjölmiðla aö ætla
meira rúm fyrir jákvæðar fréttir
og efni en verið hefur. Er þaö tal-
ið geta stuðlaö að jákvæðara
hugarfari meðal landsmanna
allra.
Vonast hreyfingin til að fjöl-
miölar og landsmenn veiti verk-
efni þeirra góðar viðtökur.
—JB
Nýja
Vísis-getraunin
Vertu áskrifandi
Vtsir sítni 86611
Dregið 26. november n.k. Dregiö 25. febrúar.
Verð 97.000 kr. Verð 85.000 kr..
Getraunasediííinn er á bis. 27
Opel Kadett
Dregið 27, maí
Verð 110.000 kr.