Vísir - 30.09.1981, Side 5

Vísir - 30.09.1981, Side 5
Miðvikudagur 30. september 1981 vism 5 útlönd i morgun • • • Chian Kai Shek, fyrrum leiötogi þjóöernissinna, og Mao, fyrrum Pekingstjórnin hefur lagt til, aö folmaöur kommúnista. Myndin var tekin i viöræöum þeirra 1945, en hafnar veröi beinar viöræöur fjandskapurinn milli þessara striöandi fylkinga varö alger. — Ná milli kinverska kommúnista- arftakar þeirra aö sættast? flokksins og þjóöernissinna- Friösemd á isstaönum „Andrúmsloftið er friðsamlegt og Sovétmenn hafa sýnt sáttarþel með þessu,” hefur fréttamaður Reuter i Merano á ítaliu eftir ein- hverjum Eiriki Olafssyni, forseta alþjóðaskáksambandsins, og þá þá sjálfsagt við Friðrik. Forseti FIDE er vafalaust að visa til ]>ess, að aðstoðarmenn Karpovs samþykktu strögllaust, að Korchnoi fengi að flagga sviss- neska fánanum og leika sviss- neska þjóðsönginn við viðeigandi tækifæri i heimsmeistaraeinvig- inu i skák. Þykir þvi ekkert lengur þvi til fyrirstöðu, að einvigið hefjist á einvíg- Korchnoi og Karpov byrja á fimmtudaginn fimmtudag, eins og ráð var gert fyrir. Samkomulag hefur náðst um öll önnur framkvæmdaatriði, eins og hversu nærri keppendum aðstoðarmenn skuli sitja og að skákstjórinn skuli færa skák- kempunum hressingu, en ekki að- stoðarmenn. Og svo auðvitað margt fleira. flokksins i Taiwan, um samein- ingu eyjarinnar og meginlands Kina, svo fljótt sem auöiö verði. YeYianying, marskálkur, sem þessa dagana kemur fram sem þjóðarleiðtogi Kina, viðraði þess- ar hugmyndir i viðtali við hina opinberu fréttastofu „Nýja Kina”, en það birtist i gær, daginn fyrir þjóðhátiðardag Kina. Marskálkurinn gerði þar opin- skáar ýmsar hugmyndir, sem Pekingsstjórnin gerir sér um sameiningu Taiwan og Kina, þar sem Taiwan muni þó halda sinni núverandi samfélagsmynd, eigin þer og eigið efnahagslif og sjálfstæði i ýmissi mynd. Tillög- urnar fela i' sér, að ráðamönnum á Taiwan haldi áhrifastöðum, og að Pekingsstjómin muni ekki blanda sér i heimastjórnarmál Taiwan. Yfirvöld i Peking hafa að undanförnu látið i veöri vaka, aö þau hefðu i hyggju nýjar þreif- ingar varðandi Taiwan i tilefni af þvi, að þann 10. október verða 70 ár liðin frá þvi að þjóöernissinnar byltu siöasta keisara Ki'na (árið 1911). Kommúnista-Kina hefur ávallt gert tilkall til Taiwan (áður Formósu), sem verið hefur i höndum þjóðernissinna. Þessar tillögur Ye marskálks eru fyrsta merkið um hugsanlegar sættir milli þessara fyrrum erkifjenda, en þjóernissinnar hafa til þessa ekki ljáö þvi máls aö taka upp viðræður við kommúnista. Marskálkurinn bauö Taiwan efnahagsaðstoð kommúnista, ef stjórnin i Taipei teldi sig þurfa slikt Flugrán yfir Indlandi Aðskilnaðarsinnar úr Sikh rændu indverskri farþegaþotu i fyrrinótt, þegar hún var á leið frá Nýju Dehli til Srinagar iKashmir með 117 manns innanborðs. Flugræningjarnir, fimm tals- ins, neyddu flugstjórann til þess að lenda í Lahore i Pakistan, þar sem þeir slepptu lausum 68 far- þegum, en héldu eftir 44 gíslum. Orvalssveit úr her Pakistan tók vélina með áhlaupi og frelsaði gislana tveim stundum áður en frestur, sem ræningjar höföu veitt yfirvöldum, rann út. Times ur úl „The Times”, elsta dagblað Bretlands, bjó sig undir að koma aftur út i dag eftir nokkurra daga - i Lech VValesa i hópi félaga sinna í hinum óháðu verka- I lýðssamtökum Póllands. I Þarna virðist atkvæða- | greiðslan einróma. — En { nú örlar á þvi, að það sé j ekki lengur fullkomin ein- j ing innan „Einingar”. For- ystumennirnir hafa sætt gagnrýni á yfirstandandi landsþingi samtakanna, en þaö er haldiö í Gdansk. Walesa er borið á brýn að j fylgja ekki nógu vel lýð- j ræðisreglum f starfi sinu og ákvörðunum. I kem- í úag hlé, svo fremi sem prentarar samþykktu sáttatillögu atvinnu- rekenda sinna. „The Times” og systurblaðið „The Sunday Times” hafa ekki komið út siðan fyrir siðustu helgi vegna deilu viö grafiska sveina. Kröfðust þeir launahækkunar og fjölgunar á starfsfólki i þeirra deild. Blaðstjórnin brá við harðlega, og var því lýst yfir, að fámennur hópur starfsliösins reyndi að kúga fyrirtækið. Var þvi hótað að loka blaðaútgáfunni fyrir fullt og allt, ef deilan leystist ekki hið snarasta. Eftir sex klukkustunda fundi i gær, lágu fyrir málamiðlunartil- lögur, sem liklegt þótti, að prent- arar mundu ganga að. Næðir um walesa á landshingi — Þeir eru nokkrir á meðal okkar, sem skara eld að eigin köku, en við og timinn munum losa okkur við þá, sagöi Lech Walesa i ræðu á landsþingi „Ein- ingar” i gær og veittist beisklega að þeim, sem gagnrýnt hafa á þingir.u forystu hans. „Ég mun ekki liða neinu að yfirskyggja hreyfingu okkar. Ekki kirkjunni, ekki KOR (and- ófssamtökunum, sem nú hafa veriö leyst upp), ekki Flokknum og ekki einu sinni minum nán- ustu, konu minni eða börnum”, sagði Walesa. Þingið hafði gagnrýnt mála- miðlun forystunnar við st jörnvöld vegna kröfunnar um hlutdeild verkamanna i verksmiðjustjórn- um. Þykir bera á þvi, að hafin sé togstreita innan hinna óháöu verkalýðssamtaka um forystu- hlutverkið, og eins vist, að sú tog- streita fari harðnandi og næða fari um Walesa. Meðal helstu keppinauta hans um leiötogahlutverkið er Andrzej Gwiazda, sem lengi hefur veriö hægri hönd Walesa, en samvinna þeirra hefur gengið stirölega að undanförnu. Hann lét eftir sér hafa, þegar landsþingið haföi samþykkt gagnrýnina á Walesa: „Þingið hefur aö veröleikum metiö þátt Walesai sambandi við þessa málamiðlun.” Þá var I undirbúningi á þinginu ályktun, þar sem Eining fullviss- aði Sovétrikin um að samtökin styddu aðild Póllands að Varsjár- bandalaginu og virtu valdajafn- vægið i Evrópu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.