Vísir - 30.09.1981, Síða 6
6
VÍSIR
Miövikudagur 30. september 1981
tapaði íyrir
Suður-Ameríku
! Engar fréttir borist enn af árangri íslendings-!
ins í Evrópuiiðinu. Ragnars Oiafssonar j
j E vrópuliðiö í golfi, sem Ragn-
j ar ólafsson keppti meö í Argen-
j tinu um helgina gegn úrvali frá
j Suður Ameriku, tapaöi keppn-
| inni með minnsta mun, seni
• hægt er.
Leikinn var holukeppni og var
[ Evrópuliðið yfir eftir fyrri dag-
J inn og hafði þá unnið einum leik
meir en Suður-Amerikuliðið.
J Siðari daginn gekk ekki eins vel
I og þá komust Suður-Ameriku-
I mennirnir yfir og sigruðu i
I keppninni.
| Lokatölurnar höfum við ekki,
! en vitum þó.að Evrópuliðið var
J með einum færri vinning en hin-
J ir. Um árangur Ragnars Ólafs-
J sonar vitum við heldur ekki.
I Hann er væntanlegur til Parisar
I i dag og heldur þá beint til
I Luxemborgar. Búist er við að
I hann komi heim á fimmtudag-
I inn og aðstoði þá félaga sinn úr
| landsliðinu, Sigurjón R. Gfsla-
j son, sem þá á að flytja heim af
j sjúkrahúsi i Luxemborg eftir
■ slysið mikla þar i sfðustu viku.
-klp- • RAGNAR ÓLAFSSON
of margir samningsbundnir og
það þarf þá að fækka þeim”.
— Hvernig hefur þér gengiö
meö Edmonton Drillers i sumar?
„Það gekk ágætlega i innan-
húsboltanum, en það hefur ekkert
gengið f leikjunum úti. Ég fékk
sUemt spark i hné og trúlegt, að
krossliöbandin þar hafi skaddast.
Eg er samt látinn halda áfram að
æfa þvi að þaö voru nær allir i
liöinu meiddir á timabili. Ég var
til dæmis sendur sem varamaður
með liðinu til Toróntó og gat þá
varla stigiö i löppina. Við áttum
þá ekki nægilegan mannskap i lið.
Læknir liðsins tilkynnti mér
núna, að ég ætti að taka mér
minnst sex vikna fri, og þá ætti ég
aö fá mig góðan aftur. Maður sér
svo til eftir það, en mér hefur
likaö vel þarna i knattspyrnunni
fyrir vestan og ætla mér þangað
aftur”.. — klp.
LoKeren
áfram
- í UEFA-keppninní
Lokcren, Belgiu-Nantes,
Frakklandi 4:2. Lokeren
heldur áfram meö saman-
lagöa markatölu 5:3. Amór
Guðjohnsen var ekki meöal
þeirra, sem skoruöu i leiknum
f gærkvöldi.
Levski Spartak, Búlgarfu-
Dynamo Búkarest, Riimeniu:
2:1. Dynamó heldur áfram
4:2.
Southampton, Englandi-
Limerick, trlandi 1:1. Sout-
hampton heldur áfram 4:1.
Mörkin i gærkvöldi geröu
Morris fyrir Limerick og
Kevin Keegan fyrir Sout-
hampton.
Sparta Prag, Tékkó-
slóvakíu-Neuchatel, Sviss 3:2
(0:2) Neuchatel áfram 6:3
eftir 4:0 sigur i fyrri leiknum.
Linfield, Norður-trlandi-
Beveren, Belgfu 0:5. Beveren
hcldur áfram 8:0. Ronnie
Maertens skoraöi 4 af mörk-
um Beveren I gærkvöldi.
Evrópukeppni bikar-
meistara
Tottenham Hotspur, Eng-
landi-Ajax, Hollandi 3:0.
Tottenham áfram á saman-
lagðri markatölu 6:1. Mörk
Tottenham f gærkvöldi geröu
Galvin, Falco og Ardiles.-klp-
tslendingarnir I bandarisku knattspyrnunni Albert Guömundsson
(Edmunton Drillers) og Jóhannes Eövaldsson (Tulsa Roughneck).
Myndin er tekin þegar þeir hittust eftir leik i sumar.
A kannski detra
til annars félans
- ef Edmunton Dríilers verður leyst upp eða sameinað öðru íéiagi”
- segir Albert Guðmundsson. sem er staddur heima í veikindafríi
„Þessi frétt I Visi i gær um, aö
búiö væri aö leggja félagiö mitt
Edmunton Drillers niöur eöa
sameina þaö viö annaö félag I
Kanada, kom mérsvo á óvart, aö
ég hringdi strax út til Edmunton
og spuröi hvaö væri eiginlega um
aö vera”, sagöi Albert
Guömundsson, knattspyrnukappi
I viötali viö Visi, I gærkvöldi, en
hann er nú staddur hér heima I
veikindafrii.
„Svarið sem ég fékk á skrif-
stofu félagsins, þegar ég hringdi,
var á þá leið, að blaðamanna-
fundur yrði á föstudaginn og þá
tilkynnt hvað væri um að vera.
Enginn vissi neitt, en ýmsar get-
gátur væru uppi.
Ein er sú, að sameina ætti
Edmunton Drillers og Calgary,
sem er nágrannalið. Keppt yrði
innanhúss i Calgary, en útileik-
irnir færu fram á velli Drillers.
Þetta eru bara getgátur — það
veit enginn neitt, nema þeir sem
eiga og stjórna þessum tveim
félögum.”
— Hvaö gerist hjá þér, ef Drill-
ers veröur leyst upp?
„Ég á enn eitt ár eftir af samn-
ignum minum við félagið. Ég er
búinn að óska eftir sölu, þvi að ég
er þegar kominn með tilboð frá
félagi, sem er þekkt úr innan-
hússknattspyrnunni bandarisku
og þangað langaði mig að fara.
Svariö, sem ég fékk, var að ég
væri ekki falur fyrir önnur félög.
Þetta getur nú breyst, ef Drillers
- en ekki lengur sem leikmaður. heldur frétta-
maður fyrir útvarpið í Birmingham
Ein skærasta stjarna Aston
Villa nú siöari ár, Brian Little,
verður meöal áhorfenda aö leik
Vals og Aston Villa i kvöld.
Hann verðurþó ekki á bekknum
með sinum félögum heldur i
blaðamannastúkunni, þar sem
hann mun segja álit sitt á leiknum
fyrir útvarpið i Birmingham.
Brian Little lék einn landsleik
fyrir England, ai meiddist á sið-
asta ári og hefur ekki getað leikið
siðan.Erudagar hans sem knatt-
spyrnumanns nú taldir og hefur
hann fengið starf við minjagripa-
verslun félagsins í Birmingham.
-klp-
0 BRIAN LITTLE
naðu jafntefli
eftir að heir höfðu tapað 12:0 fyrir tbr í badmintonkeppninni um helgina
Grænlenska badmintonfólkiö,
sem hér var I heimsókn um helg-
ina fékk heldur betur skell i
keppninni viö keppendur úr TBR,
þegar þaö mætti þeim á laugar-
daginn. TBR-Iiöiö sigraöi þar 12:0
eöa I öllum leikjunum, sem keppt
var I.
Þeir grænlensku unnu aðeins á,
I þegar þeir heimsóttu Skagamenn
á eftir og léku 10 leiki gegn þeim.
Þar varö jafntefli 5:5 og voru þeir
mun ánægöari með þau úrslit.
Opið mót meö þátttöku Græn-
lendinganna fór einnig fram og
komust þeir þar i undanúrslit en
ekki lengra. Sigurvegarar i ein-
liðaleik, karla varð Broddi Kristj-
ánsson og hann og Kristín Magn-
úsdóttir sigruöu i tvenndarleik. 1
tviliöaleik karla sigruðu þeir
Guðmundur Adolfsson og Sigurð-
ur Kolbeinsson, en í tvíliöaleik
kvenna þær nöfnurnar Kristin
Magnúsdóttir og Kristin B.
Kristjánsdóttir. 1 einliöaleik
kvenna kom aftur á móti ný
stjarna fram á sjónarsviðið —
Þórdis Edward, sem sigraði þar
eftir hörku keppni við Kristinu B.
Kristjáns.
— klp —
Mútur (
Uruguay?
Yfirvöld i Uruguay haf a ákveö-
ið að láta fara fram raunsókn á
fullyrðiugum um, að háttsettir
menn i Uruguay hafi boöið leik-
mönuum Perú stórfé fyrir aö tapa
leik gegu Uruguay f undankeppni
HM i knattspyrnu fyrr I þessum
mánuöi.
Leiknum lauk með jafntefli
0:0 og bundu þau úrslit enda á
vonir Uruguaymanna um aö
komast i lokakeppnina á Spáni.
með að fá að fara
Evrópuliðið
Brian Little er
með Aston Villa