Vísir - 30.09.1981, Qupperneq 7
Miövikudagur 30. september 1981
„Ég átti alveg eins von á þvi i
upphafi mótsins, aö viö yröum
Reykjavikurmeistarar. Viö erum
meö gott liö, góöa stjórn á bekkn-
um, góöa stjórn á deildinni og frá-
bæran erlendan leikmann, þar
sem Val Brazy er,” sagöi Þor-
valdur Geirsson, fyrirliöiö Fram,
eftir aö hann og félagar hans uröu
Reykjavikurmeistarar i körfu-
knattleik i gærkvöldi.
Þá lék Fram viö ÍS og sigraöi
86:72 eftir að 1S haföi komist i
21:10iupphafi leiksins. En þá var
eins og Framliöiö vaknaöi til lifs-
ins og það kom meö 17:0 kafla —
27:21 — og var yfir i hálfleik
38:33. í siöari hálfleik náöu Stú-
dentarnir aldrei aö brúa þaö bil,
enda misstu þeir þá Kanann sinn,
Dennis McGuire, útaf strax eftir 5
minútur.
Val Brazy bar af I þessum leik
eins og I öörum leikjum i mótinu.
Hann skoraöi 29 stig fyrir Fram og
Slmon ólafsson var meö 18 stig.
Hjá 1S var Gisli Gislason stiga-
hæstur meö 23 stig og siðan kom
McGuire meö 19 stig.
KR-liöið kanalaust átti litla
möguleika gegn 1R i gærkvöldi og
tapaöi meö 10 stiga mun, 82:72.
Kaninn I liöi 1R, Bob Stanley, átti
frábæran leik og skoraöi 38 stig.
Hjá KR bar Jón Sigurösson af
öörum i stigaskorun sem og ööru,
en hann var meö 31 stig i leiknum.
• Þovaldur Geirsson, fyrirliöi Fram, tekur viö verölaununum fyrir sigurinn i Reykjavikurmótinu i körfu
knattleik i gærkvöldi, ár hendi tJlfars Þormóössonar, formanns IBR.
i '''
9 Val Brazy, Fram, var stigahæsti leikmaöur mótsins meö 109 stig. Þá Bob Stanley iR meö 96, Dennis
McGuire ÍS meö 92, Stew Johnson KR 83 og Simon ólafsson Fram einnig meö 83 stig.
Bill Shankley, fyrrum fram-
kvæmdastjóri Liverpool, er lat-
'inii. Shankley, sem var 67 ára,
fékk hjartaslag á laugardaginn
og var hann þá fhittur á sjúkra-
hús f Liverpooi, þar sem hann
andaðist I gærmorgun.
• Bob Stanley ÍR var meö besta nýtingu úr vitaskotum á mótinu — 19 skot og hitti úr 18 þeirra, eöa
94,76%. Stew Johnson KR var annar meö 92,86%, Jón Jörundsson ÍR þriöji meö 90% og Kristján Agústs-
son Val fjóröi meö 88,89% nýtingu úr vitaskotum. Visismyndir Friöþjófur.
Úrslitin í Reykjavfkurmótinu I mjög vel á vegi statt fyrir siöustu
handknattleik karla geta ráöist i umferöina f úrsiitunum.
kvöld i Laugardalshöllinni, þegar 1 alþjóöakeppni gilda úrslit á
Vflúngur og Valur mætast þar. milli liöa i riölakeppni, ef liðin
Bæöi liöin eru taplaus úr fyrstu komast áfram og ef svo heföi
umferð úrslitakeppninnar, og veriö nú, heföu sigrar KR yfir 1R
verður þviliðiö,sem sigrar Ikvöld, og Vds yfir Viking I riölakeppn-
inni nægt. En þaö gera þeir ekki
og þvf mætast liöin aftur i
kvöld.
I fyrstu leikjum úrslitakeppr.-
innar sigraöi Valur IR 19:14 og
Vikingur sigraöi KR 22:17. Þaö
ræöst þvi mikiö á úrslitunum i
kvöld, en endanlegt svar viö
spurningunni, hver veröur
Reykjavikurmeistari i hand-
knattleik 1981, fæst mánudaginn
12.október, þegar Vikingur leikur
viö IR og Valur viö KR. -klp-
99 sssi íur
e ir al I
99
VÍSIR