Vísir - 30.09.1981, Page 13

Vísir - 30.09.1981, Page 13
Miðvikudagur 30. september 1981 Úlafsvik: Slór hiuti bæjar- búanna meó vfdeð „Um 200 Ölafsvikingar i 65 hús- um njóta nú góðs af videókerfinu, sem við lögðum i siðustu viku. Kostnaðurinn var um 100.000 kr. og geri ég ráð fyrir aö um 20% af Ólafsvik séu nú videóvædd”, sagði Wilhelm Arnason forsvars- maður videóklúbbs staðarins. „Kerfið er teiknað og skipulagt af Heimilistækjum h/f, sem út- vegar allan tækjabúnaö. Við Ólsarar tókum okkur til og gróf- um kaplana á fjórum dögum. Heimilistæki útvega okkur allt efni, aðallega barnaefni og bió- myndir. Fyrir stuttar myndir borgum viö 15 kr., biómyndir að venjulegri lengd kosta 25 kr. og gjald fyrir alla helginá er 35 kr”. „Við byrjuöum útsendingar siðasta sunnudag og eru allir, sem I hlut eiga mjög ánægðir með framvindu þessara mála þvi að i svartasta skammdeginu hafa út- sendingar sjónvarpsins orðið fyrir miklum truflunum. Við höf- um jafnvel gert okkur vonir um útvarp i lokuðu kerfi”. —gb óhagstæður um 500 miitiðnir Visitala byggingakosnaðar hækkaði frá júni til september 1981 um 9,7%. Samkvæmt út- reikningum Hagstofunnar reyndist visitalan i fyrri hluta sept. 1981 vera 811,23 stig sem lækkar i 811 stig (okt. 1975 = 100). Þessi visitala gildir á timabilinu okt.-des. 1981. Samsvarandi visi- tala miöuð við eldri grunn er 16108 stig og gildir hún einnig á sama timabili þ.e. til viðmiðunar við visitölur á eldri grunni (1. okt. 1955 = 100). A timabilinu jan.-ág. 1981 var verðmæti útflutnings 3.845.192.000 kr.og verðmæti innflutnings 4.341.931.000 kr. Vöruskipta- jöfnuðurinn var þvi óhagstæður um 496.739.000 kr. gb Varahlutir ibflvélar Stlmplar, slífar og hrlngir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undlriyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Oliudælur Rokkerarmar ÞJÓNSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 (Visism. Guöl. Wium) vtsm Ólafsvikingar lögðu fyrir helgi videókapla i 65 hús á staönum. í síðasta lagi fyrir kl. 14.00 fimmtudaga. Ath. Smáauglýsingadeild tekur á móti smáauglýsingum til kl. 22.00 á föstudögum til birtingar í Helgarblaði. auglýsendur athugið! Vegna aukins álags á auglýsingadeild auglýsingadeild sími 86611 eru auglýsendur beðnir að panta auglýsingar og skila handritum eða filmum í s/átursalan er hafín.. í SS búóinni Glæsibæ og Sparimarkaðinum Austurveri. Nýtt slátur daglega. 5 slátur ófrosin í pakka á kr. 211. GERUM SIÁTUR AD GÖMUJM SIÐ.. sýnum þannig hyggindi í heimilishaldi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.