Vísir - 30.09.1981, Síða 14

Vísir - 30.09.1981, Síða 14
14 VÍSIR NÚ SPENNA ALLIR BELTIN! Nyjar reglur um notkun bil- belta taka gildi á mibnætti I nótt. Eftirþann tima veröa allir ökumenn og farþegar, sem sitja i framsæti, aö nota bilbelti. Breytingum þessum er ætlab aö auka öryggi fólks i umferö- inni og þvi er sérhver þjóö- félagsþegn beöinn um aö kynna sér þær rækilega. Vanræksla á notkun bilbelta leiöir ekki til lækkunar eöa niðurfellingar fébóta, og eigi skal refsa fyrirbrot gegn lögun- um fyrr en lokið er þeirri heildarendurskoðun á umferö- arlögunum, sem nú stendur yfir. Breytingamar á umferðar- lögunum, sem nú taka gildi, taka ekki mikiö pláss á blaöi, en þær hljóöa svo: „Hver sá, er situr i framsæti bifreiðar, sem búiö er öryggis- belti, skal nota þaö viö akstur á vegum. Eigi er skylt aö nota öryggisbelti við akstur aftur á bak. Sama gildir um akstur á bifreiöastæöum, viö bensin- stövar eöa viö svipaðar aö- stæður. Dómsmálaráðherra getur sett reglur um undanþágu frá notk- un öryggisbelta, ef heilsufars- eöa læknisfræöilegar ástæöur eru taldar gera slika undanþágu brýna. Eigi er skylt aö nota öryggis- belti i leigubifreiöum til mann- flutninga. Dómsmálaráöherra getursettreglur um undanþágu frá notkun öryggisbelta viö annan sérstakan akstur, eöa viö erfið og hættuleg skilyröi utan þéttbýlis, svo sem i mikilli ófærð eöa þar sem hætta getur verið á skriöuföllum eöa snjó- flóðum”. Þeir, sem undanþegnir veröa notkun bflbelta veröa þvi örfáir aðilar, sem heilsu sinnar vegna hafa óþægindi af beltunum, en Þessi var aö æfa sig fyrir 1. október á bilastæöinu. Visismynd: GVA þaö er landlæknis aö útlista þessar reglur frekar. Samkvæmt hliöstæöum tölum frá öörum Noröurlöndum má ætla, aö tala þeirra, sem þannig fá undanþágu, sé á bilinu 50-60 manns. Þá fá leigubilstjórar einnig undanþágu frá því aö nota bil- belti, svo og aörir, sem oft þurfa aö stoppa bilana og fara út úr þeim vinnu sinnar vegna. Eins og segir i lögunum, þá er þaö dómsmálaráöherra, sem getur veitt slíkar undanþágur. Umferðarráö og lögreglan leggja rika áhersiu á aö menn noti bilbeltin sjálfra sin vegna og vegna fjölskyldu og vina en ekki til aö komast hjá lögbrot- um eða til aö geðjast lögreglunni eöa Umferöarráöi. Nú eru umferðarlögin i heild I endurskoöun, og gæti sú endur- skoðun tekiö drjúgan tima. Þangaö til veröur ekki beitt viðurlögum viö brotum á bil- beltalögunum. Komi I ljós aö vegfarendur láta ekki segjast meö þessum lögum og haldi á- fram aö aka óspenntir, þá má búast viö þvi aö refsiákvæði veröibættilögin. — Og hvervill Þaö? —ATA „lö GREGLAN VI ERÐUR AÐ GEI FA GOTT FO RDÆMI” - segir Óskar ólason. yfirlögregluDiónn „Fyrst og fremst veröur lög- reglau aö vera til fyrirmyndar sjálf og nota belti”, sagöi Óskar ólason, yfirlögregluþjónn, er Vísir spuröi hann hvernig lög- reglan hygðist halda fram nýju lögunum um notkun bilbelta. ,,Viö munum einnig reyna aö hafa áhrif á aöra vegfarendur og hvetja þá til að nota bilbelt- in.” — Mynduð þiö stoppa bfla, ef þiö sæjuö aö ökumaður eða far- þegi i framsæti notar ekki bíl- beltiö? „Það veröur ekki gert, nema aö lögreglan sjái af öörum sök- um ástæöu til aö stööva bilinn. Þvi ætti ökumaöur, sem vill siöur aö lögreglan hafi afskipti af honum, endilega að nota belt- iö. Lögreglan hefur gefiö skyrslu um 6.700 ökumenn ýmissa hluta vegna, þaö sem af er þessu ári i Reykjavik, og þá eru árekstrarnir ekki taldir meö, þannig aö lögreglan fær æöi mörg tækifæri til aö ræða viö ökumennninga. Viö mundum i öllum tilfellum benda mönnum á aö nota beltin, en viö getum ekki skyldað þá til þess eða refs- að þeim”. — Telur þú aö lögin komi aö fullum notum meöan viöurlög- um er ekki beitt? ,,Já, ég er nefnilega þeirrar skoöunar.aö menn noti bilbeltin sin vegna, en ekki fyrir lögregl- una eöa Umferðarráö. Reynslan sýnir nú, aö áróöur- inn hefur ekki haft mjög mikil áhrif, enn sem komið er. Viö veröum aö vona aö menn taki nú viö sér eftir gildistöku nýju lag- anna. Mér hefN reyndar fundist eðlilegt, a ö fólki heföi veriö gert auöveldara aö fá belti i eldri bíla, eöa þá aö skipta úr göml- um eöa lélegum beltum, á þess- um ti'mamótum. Enn sem komið er þá er þaö ekki refsivert að brjóta þessar reglur, og brot á reglunum lækka ekki fébótakröfur á hendur tryggingarfélögunum. Þaö er eins gott fyrir fólk að nota timann vel, svo ekki komi til þess aö viö verðum aö gripa til refsinga”, sagöi Óskar Óla- son. -^ATA Óskar Ólason. Miövikudagur 30. september 1981 Miövikudagur 30. september 1981 VÍSIR 1 ;ísj j ! Ij - segir Oli H. Þórðarson. framkvæmdastiðrí umferðarráðs „Viö fögnum náttúrulega þessum áfanga, hann er afar mikilvægur, þó reynslan veröi aö leiöa I ljós hvort nauösynlegt veröur aö beita viöurlögum viö brotum á reglunum”, sagöi Óli H. Þóröarson, framkvæmda- stjóri Umferöarráös. „Reynsla annarra þjóöa hefur sýnt, aö svona viöurlagalaus bilbeltalög hafa ekki náö fylli- lega tilætluöum árangri. Hins vegar erum viö þaö bjartsýn aö ætla að viö höfum dálitla sér- stöðu hér á Islandi, meöal annars vegna fámennis. Þannig ættum viö aö geta höfðað til skynsemi manna, þvi aö sjálf- sögöu spennir hver og einn belt- iö sjálfs sin vegna, og vegna fjölskyldu sinnar. Við erum þvi' vongóö um, aö þrátt fyriraö ekki sé beitt viöur- lögum viö brotum á þessum reglum, þá náum viö góðum árangri. Viðsjáum þaö þegar á þeim könnunum sem viö höfum gert, aö frá þvi" i febrúar hefur notkun bilbelta tvöfaldast hér á landi. Þetta sýnir, að æ fleiri hafa komiö auga á aö þetta getur verið mikil öryggisráöstöfun fyrir fólk, sem i bilum situr”, sagöi Óli. — Nú er i' lögunum nefnt, aö menn geti fengiö undanþágu frá lögunum af heilsufars- eða læknisfræðilegum ástæöum. Hvaða tilvik eru þetta? „Landlæknir á eftir aö setja frekari skilgreiningarákvæöi um þetta atriði og er þetta i mótun ennþá. Það eru vissir sjúkdómar, sem gera þessa undanþágur brýnar. Þar má nefna fólk, sem hefur gengist undir þarmaaögerðir, eða er haldið innilokunarkennd á háu stigi. Svona tilvik eru til, en ætla má að tala þeirra, sem fá undanþágu af þessum orsökum, séu varla fleiri en 50-60 yfir allt landið”. Nú eru fleiri nefndir til, sem geta sótt um undanþágur, svo sem leigubilst jórar. Hvers vegna ? „Helsta ástæðaner sú.aöálit- iö var aö viö ættum ekki að ganga lengra i lögleiöingarátt en nágrannaþjóöirnar hafa gert.Hvergi á Noröurlöndunum eru leigubflstjórar skyldaðir til að nota öryggisbelti og þvi var þessi ákvöröun tekin hér. Ég vil hins vegar segja: Hvers eiga leigubi'lstjórar aö gjalda, aö löggjafanum þykir ekki jafn vænt um þá og aörar stéttir. Við vitum, aö beltin koma að ihiklu gagni i ni'utiu prósent slysatilvika — hvers eiga leigubilstjórar aö gjalda, þvf viö vitum einnig að leigubil- stjórar lenda eins og aðrir i um- feröaróhöppum og geta slas- ast”. Óli sagöi aö lokum, að núna I væri höföaö til skynsemi fólks. j „En ef viö náum ekki upp j notkun bílbeltanna, þá munum j viö berjast fyrir þvi aö viöurlög verði sett viö brotum á reglun- um. Best þætti mér sjálfum ef ekki þyrftiað lögleiöa bilbeltin, að fólk notaöi beltin án þess að J það væri skyldaö til þess meö lögum. Enþvimiöur. Það hefur I til þessa hvergi reynst fullnægj- I andi. Þaö kemur þvi að þvi, ef í fólk lætur sér ekki segjast meö j þessum lögum, aö það veröi að j beita viðurlögum. Þetta er eins j konar reynslutimi og þvi er j mikilvægt aö vegfarendur | standisig”, sagði ÓliH. Þóröar- son. —ATA ! ÓIi H. Þórðarson. Ifii | Innnnm „WH rognum Dessu im áfanga’’ „FA EKKISKOÐUN NEMA BELTIN SÉU í LAGI” - segir Guðni Karisson. forstððumaður Bifreiðaeftiriits ríkisins veriö til landsins frá árinu 1969 hafa áttaðvera meöbilbelti, og þau f lagi, en við höfum ekki verið mjög haröir á þvi ákvæði. ÞaÖ hefur lika veriö erfitt um vik þar sem engin lög hafa kveðið á um aö menn yröu aö nota beltin. Menn hafa sagt viö okkur.efbeltin hafa veriö biluö: Til hvers á ég að láta gera viö beltin og kosta heilmiklu til þess, ef ég nota þau aldrei? 1 En nú eru lögin fyrir hendi, og eftir fyrsta október heröum viö á skoðun að þessu leyti”. — Hvaö meö eldri bila, sem voru fluttirtillandsins fyrir 1969 og hafa aldrei veriö meö bil- belti. Verða menn aö setja bil- belti i þá? „Þaö breyttust ekkert ákvæö- in um þaö hvaöa bilar skuli hafa bilbelti, þannig aö bif- reiðar, sem voru fluttar inn fyrirfyrsta janúar ’69,semekki hafa veriö meö beltum, sleppa við bilbeltalögin. Þaö er ekki skylda að setja belti i þær bif- reiðar og þær fengju skoðun bil- beltalausar”, sagði Guöni Karlsson. —ATA Karlsson, forstööumaöur Bif- reiöaeftirlits rikisins. „Allir bilar, sem fluttir hafa „Eftir fyrsta október fá bilar, sem ekki eru með bilbeltiu i lagi, ekkl skoöun”, sagöi Guöni Guöni Karlsson. götunni Rætt viö tói Friörik Baldvinsson, sölu- maöur: Yfirleitt nota ég ekki beltin, en ætli ég taki mér ekki tak eftir lögleiöinguna. Annars eru bilbeltin heldur til vandræöa fyrir mig, starfsins vegna. Ég er sölumaður og er alltaf á leiö- inni út úr bilnum. Ég hef þó trú á aö beltin geti hjálpaö mikiö ef slys bera aö höndum. Annars er þetta spurning um vana, ég hef enn ekki vanið mig á aö nota beltin, en þó spenni ég þau yfirleitt á mig ef ég er aö fara út úr bænum. Gisli Kristjánsson, vélgæslu- maöur Ég eraö reyna aö venja migá beltin, en ég man ekki alltaf eftirþeim. Ég hef hingað tilekki haft mikla trú á bilbeltum, en nú er búið aö lögleiöa þau svo ég má til meö aö venja mig á belt- in. Sveiiin Arnason, verkamaöur Ég er andvigur öllum þving- unum, og þvi er ég andvigur lögieiöingu bilbeltanna. Það getur vel verið aö beltin geti komiö aö gagni i sumum tilfell- um, en ég er persónulega á móti því aö nota þau. Aróöurinn aö undanförnu hefur ekkert komið við mig. Elfnóra Guöjónsdóttir, húsmóöir Ég var að kaupa þennan bil, en þaö eru engin belti i honum. Ég ætla hins vegar aö láta setja belti i bilinn hið fyrsta, þvi ég hef trú á gagnsemi þeirri og notaöi yfirleitt bilbelti, áöur en ég keypti þennan bil. Edda Eövaldsdóttir, húsmóöir Nei, ég nota. yfirleitt aldrei bilbelti. Ég held þó aö þau geti komiö aö gagni, en samtnota ég þau ekki. Þetta er mest vani, og ég vona aö ég fari nú aö venja mig á þau. Þó hefur lögleiöingin engin sérstök áhrif á mig.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.