Vísir - 30.09.1981, Síða 18
►
18
VÍSIR
y-
Miövikudagur 30. september 1981
mannllí
Connery þótti
ekki liklegur
til afreka
— pússaði likkistur og
hrærði steypu
áður en frægðin kom
Aður en leikarinn Sean
Connery náði heimsfrægð í
hlutverki James Bond
hafði hann reynt víða fyrir
sér, svo sem við bifreiða-
akstur, í steypuvinnu og
um skeið hafði hann fram-
færi af því að pússa lík-
kistur hjá útfararstjóra.
— Hann var ekki liklegur til
mikilla afreka og þaö heföi aldrei
hvarfiaö aö mér aö hann ætti eftir
aö veröa frægur”, — segir einn af
gömlu skólafélögunum hans. —
Hann gat unniö meö llkamanum
en ekki höföinu.
Sean Connery fæddist i Edin-
borg á Skotlandi áriö 1930 og eftir
aö hann hætti i skóla 14 ára
gamall þvældist hann úr einu
starfinu i annaö. Allt voru þetta
störf sem kröföust ekki mikillar
hugsunar en hann var vel á sig
kominn likamlega enda æföi hann
lyftingar frá unga aldri.
Ariö 1953 vann hann bronsverö-
laun i keppninni „Hr. Alheimur”
og þaöan lá leiö hans i listaskóla
þar sem hann sat fyrir nakinn
eins og grisk stytta. Fyrir það
fékk hann sem svarar 15 krónum
islenskum á timann. Um svipað
leyti náöi leikbakterian tökum á
honum og sótti hann m.a. annars
tima i framsögn til aö losna við
skoska framburöinn. Siöan fór
hann aö fá minniháttar hlutverk i
leikhúsum á Englandi.
Ariö 1958 uröu straumhvörf i lifi
hans er hann fékk hlutverk á móti
Lönu Turner i myndinni „Another
time, another place” og fjórum
árum seinna var hann valinn i
hlutverk James Bond i kvik-
myndinni „,Dr. No”. Siöan þá
hefur Connery hvorki þurft aö
hræra steypu né pússa likkistur
enda varö hann stórstjarna
kvöldiö sem myndin var frum-
sýnd.
Hinn ungi Connery vann brons-
verðlaun i keppninni „Herra Al-
heimur” áriö 1953.
Stóra tækifæriö kom þegar Connery fékk hlutverk á móti Lönu Turner I
myndinni „Another Time, Another Place” áriö 1958.
II ms jón:
Sveínn ,
Guðjónsson
Góð laun
Anthony Quinn hefur á löngum
ferli fengist við hlutverk allra
þjóða kvikinda svo sem Grikkja,
Mexikana, gyðióga, itala,
mongóla og nú síðast araba, — i
myndinni „Lion of the Desert".
Um þetta hefur Anthony m.a.
látið hafa eftir sér: „Það hefur
æxlast þannig að ég leik yfirleitt
manngerðir sem kvenfólk fellur
ekki fyrir. En ég læt mig hafa
það þvi launin eru góð... .
Lífog
fjör
á
Ibixa
Það má með sanni segja, að þaö'sé
lif og fjör á Ibiza, að minnsta kosti i
diskótekinu ,,Ku”, sem kvaö vera eitt
stærsta og fjörugasta sinnar tegundar
i Evrópu. Þar geta 3500 manns dvalið i
dýrölegum fagnaöi allar nætur og
fram á morgun og þar er fundið upp á
ýmsu til að krydda lifið og tilveruna.
A staðnum eru barir margir og stór-
ir, þar af einn i sundlauginni, en til að
komast á hann þurfa menn að fara i
rennibraut ofan i maga dreka eins
mikils, þar sem barinn er. 1 sundlaug-
inni er að sjálfsögðu lif og fjör eins og á
dansgólfinu þar sem menn hafa i
frammi mikla tilburöi undir stjórn
„fastagesta”, sem eru sérstaklega
valdir til að trekkja fólk að.
A meöfylgjandi myndum mí sjá
svipmyndir úr diskótekinu „Ku” á
Ibiza.
A dansgólfinu gerir fólk það
mun vera úr hópi „fastage