Vísir - 30.09.1981, Síða 19

Vísir - 30.09.1981, Síða 19
Miðvikudagur 30. september 1981 manrilif Litil plata með Hauki Haukur Morthens hefur nú sent frá sér litla tveggja laga plötu. Á fyrri hlið plötunnar er lagið Til- hugalíf eftir Nönnu Jónsdóttir við texta Hjördisar Morthens. Lag þetta var á meðal þeirra sem flutt voru i' söngvakeppni sjónvarps- ins. A bakhlið plötunnar er erlent lag eftir H. Bouwens við íslenskan texta Skúla Pálssonar. Lag þetta söng Slim Withman inná plötu fyrirári siðan og sló i gegn á nýj- an leik eftir nokkurra ára fjar- veru frá tónlistarbransanum. bað eru meðlimir Mezzoforte sem annast undirleikinn á plötu Hauks likt og þeir gerðu á breið- skífunni Litiðbrölt sem kom út i fyrra. Eyþór Gunnarsson stjórn- aði upptökunni og Ellen Kristj- ánsdóttir söng bakraddir á plöt- unni. Fyrirhugað er að Haukur og Mezzoforte fari inni stúdióið inn- an skamms til að vinna að gerð nýrrar breiðskifu. Ernst Backman hannaði um- slagið, Jonni i Studio 28 ljósmynd- aði, Prisma prentaði og Alfa pressaði plötuna. Steinar h.f. gefa plötu Hauks Morthesn út.— Haukur Morthens. Stoltur fadir ’ - :. ÚW; > Jv ' <s ' Ungfrú Amerika „ Bunny Belle" heitir hún fallega hvita kisan á með- fylgjandi mynd/ en hún var nýlega kjörin sú fegursta sinnar tegundar í Ameríku. Hinn hamingjusami eig- andi hennar er frú Helen O'Malley og upplýsti hún eft- ir keppnina að hún hefði fengið kisu á sínum tima. fyrir sem svarar aðeins 30 krónum íslenskum... A þriggja ára dóttur fyrir sem heit- ir Quinn en hin nýfæddu hafa þau nefnt Evan Elizabeth. Steve var við sjönvarpsupptöku i Dallas þegar Brent fékk fæðingarhrið- irnar, en hann brá skjótt við og tók fystu vél til Los Angeles til að vera viðstaddur fæðinguna, sem hann segir vera einhvem ánægju- legasta viðburð i lifi sinu. m--------------------► Steve „Ray” Kanaly með ný- fædda dóttur sina. — ,,Li'f mitt hefúr verið við- burðarikt að undanförnu. Ég er á toppnum sem leikari og margt skemmtilegt hefur gerst i kring- um mig. En það besta og skemmtílegasta er þegar ég var viðstaddur fæðingu dóttur minnar i ágúst síðastliðnum”, — segir Steve Kanaly, sem við þekkjum úr hlutverki Ray Krebbs i „Dall- as”. — „Mér finnst þetta krafta- verki næst og myndi ekki vilja skipta á öllu svarta gullinu i Tex- as fyrirþetta augnablik”, — segir hann ennfremur um leið og hann knúsar stúlkubarnið með föður- legri umhyggju. Steve og kona hans Brent eiga J

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.