Vísir - 30.09.1981, Síða 21
dánarfregnir
Kristjana Friö-
bertsdóttir.
Kristjana Friöbertsdóttir frá
Súgandafiröi lést 2. september.
Hún fæddist 24. mars 1884.
tilkyriningar
Rithöfundakynning f
Mosfellssveit:
Rithöfundakynning verður i
héraðsbókasafninu i Kjósarsýslu
(Gagnfræðaskóla Mosfellssveit-
ar) fimmtudaginn 1. október
klukkan 20.30. Lesið verður úr
verkum Guðrúnar Helgadóttur og
munhún kynna nýjustu bók sina,
Ástarsaga á fjöllum. Allt áhuga-
fólk um barnabókmenntir vel-
komið. — Kaffiveitingar.
afmœli
Attræður er i dag Adolf Alberts-
son vélstjóri. Hann tekur á móti
gestum i Safnaðarheimili Bú-
staðakirkju eftir klukkan 20.30 i
kvöld.
tímarit
Húsfreyjan er komin út
Húsfreyjan3. tbl. 32. árgangs er
nýkomið út. Meðal efnis er Að
eignast fatlað barn, Dagbók Arn-
disar Björnsdóttur, Matreitt i
frystinn, Þurrkum blóm og fleira
og fleira. Áskriftarsimi er 17044.
Kvenfélag Laugarneskirkju:
Fundur félagsins verður
haldinn mánudaginn 5. október
klukkan 20 i fundarsal kirkj-
unnar. Vetrarstarfið verður rætt
og myndasýning verður. —
Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs:
Árlegúr basar félagsins verður
haldinn sunnudaginn 4. október
klukkan 15 að Hamraborg 1, niðri.
Munum á basarinn verður veitt
móttaka á sama sta.ð laugar-
daginn 3. október milli klukkan 13
og 19og sunnudaginn 4. klukkan
10 til 12.
Listasafn Einars Jóns-
sonar
Frá og með 1. október er safnið
opið tvo daga í viku, sunnudaga
og miðvikudaga frá kl. 13.30-16.
Þá vill safnið vekja athygli á, að
það býður nemendahópum að
skoða safnið utan venjulegs opn-
unartima og mun starfsmaður
safnsins leiðbeina nemendum um
safnið, ef þess er óskað.
Stundir * fyrir, aidraða
Um áraraðir hefir Langholts-
söfnuður haft þjónustu fyrir aldr-
aða i safnaðarheimili sinu. A
þessu hausti verður starf þetta
aukið, reynt að ná til þeirra, sem
við mesta einangrun búa og rjúfa
hana. Ahugafólk, sem þingaði um
þetta mál á s.l. vori, leggur til, að
vikulegar samverustundir verði
reyndar, og timanum skipt milli
föndurs, — söngs og spjalls, —
upplesturs, — myndasýninga, —
og léttra likamsæfinga. A kaffi-
bollann og meðlætið þarf ekki að
minna.
Akveðiðer, að stundirnar verði
i safnaðarheimilinu miðvikudaga
kl. 1-5, fyrsta sinni miövikudag-
inn 30. sept. n.k.
Þeir, sem þess þurfa, verða
aðstoðaðir við ferðir frá og til
heimilis. Allar nánari upplýsing-
ar gefur Sigriður i sima 30994 á
mánudögum kl. 19:00 til 21:00.
Langholtssöfnuður.
íundarhöld
Kvenfélag Hallgrimskirkju:
Vetrarstarfið hefst með fundi
fimmtudaginn 1. október klukkan
20.30 i félagsheimili kirkjunnar.
Fjölbreytt dagskrá, kaffiveiting-
ar og hugvekja, sem séra Karl
Sigurbjörnsson flytur.
Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins I
Reykjavik.
Fundur fimmtudaginn 1. október
klukkan 20.30 að Hallveigarstöð-
um. Auður Eir ræðir um kvenna-
guðfræði.
Stjórnin.
lögregla
slökkviliö
Reykjavik: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi
11100.
Seltjarnarnes : Lögregla simi
18455. Sjúkrabill og slökkvilið
11100,
Kópavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100
Hafnarfjöröur: Lögregla simi
51166. Slökkvilið og sjúkrabill
51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla
51166. Slökkvilið og sjúkrabill.
51100.
Slysavarðstofan í Borgarspital-
anum. Simi 81200. Allan sólar-
hringinn.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i
sima 3333 og i' simum sjúkrahúss-
ins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið
simi 2222.
Bolungarvik: Lögregla og
sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367 og 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166.
Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill
1166 og 2266 Slökkvilið 2222.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið
og sjúkrabi'l 1220.
Blönduós: Lögregla 4377
Sauðárkrókur: Lögregla 5282.
Slökkviliö 5550.
tsafjörður: Lögregla og sjúkra-
bill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333.
Vestmannaeyjar: Lögregla og
sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222.
Sjúkrahúsið simi 1955.
Höfn i Hornafiröi:Lögregla 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223.
Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og
sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi
7332.
apótek
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apóteka vikuna 25.
september til 1. október er
Reykjavikur Apótek . Einnig er
Borgarapótek opið til 22 öll kvöld
vikunnar.
genglsskiánlng
29 . september 1981 Ferðam.- gjald-
Eining Kaup Sala eyrir
1 Bandarikadollar 7.838 7.860 8.646
1 Sterlingspund 13.854 13.893 15.282
1 Kanadiskur doiiar 6.514 6.533 7.186
1 Dönsk króna 1.0624 1.0654 1.1719
1 Norsk króna 1.3085 1.3122 1.4434
1 Sænsk króna 1.3891 1.3930 1.5323
1 Finnskt mark 1.7457 1.7506 1.9257
1 Franskur franki 1.3909 1.3949 1.5323
1 Belgiskur franki 0.2038 1.2044 0.2248
1 Svissneskur franki 3.9190 3.9300 4.3230
1 Holiensk fiorina 2.9882 2.9966 3.2963
1 V-þýskt mark 3.3244 3.3337 3.6671
1 itölsk lira 0.00658 0.00660 0.00726
1 Austurriskur sch. 0.4727 0.4741 0.5215
1 Portúg. escudo 0.1196 0.1199 0.1319
1 Spánskur peseti 0.0809 0.0811 0.0892
1 Japanskt yen 0.03382 0.03391 0.03730
I irsktpund Sérstök dráttarr. 28/09 12.110 8.8844 12.144 8.9096 13.358
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Jól
I kvöld kl. 20.30
laugardag uppselt
þriöjudag kl. 20.30
OFVITINN
fimmtudag uppselt
ROMMI
föstudag uppselt
BARN I
GARÐINUM
sunnudag kl. 20.30
aöeins örfáar sýningar
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30
sími 16620
JíÞJÓÐLEIKHÚSIfl
HÓTEL PARADIS
4. sýning i kvöld kl. 20
Gul aðgangskort gilda
5. sýning föstudag kl. 20
6. sýning laugardag kl. 20
7. sýning sunnudag kl. 20
SÖLUMAÐUR DEYR
fimmtudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ:
ASTARSAGA
ALDARINNAR
Frumsýning I kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
2. sýning fimmtudag kl. 20.30
MiÖasala 13.15-20.
Sími 11200
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
LAUGARÁS
JBIO
Sími32075
Nakta
sprengjan
SnwiaafltS
See
MAXWELL SMART
as
ACENT86
in his first
DON ADAMS Is MAXWELl SMART In
the NUOE BOmB
Ný, smellin og bráöfyndin
bandarlsk gamanmynd.
Spæjari 86, ööru nafni Max-
well Smart, er gefinn 48
stunda frestur til aö foröa þvi
aö KAOS varpi ,,nektar
sprengju” yfir allan heim-
inn. Myndin er byggö á hug-
myndum Mel Brooks og
framleiöandi er Je-ning
Lang.
Aaölhlutverk: Don Adams,
Sylvia Kristel.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Svikamylla
(Rough Cut)
Fyndin og spennandi mynd
frá Paramount. Myndin
fjallar um demantarán og
svik sem þvi fylgja.
Aöalhlutverk: Burt Reyn-
olds, Lesley Ann-Down, Dav-
id Niven.
Leikstjóri: Donald Siegel.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
KARATE-mynd með hinni
gullfallegu Jillian Kessner I
aöalhlutverki, ásamt Darby
Ilinton og Reymond King.
Nakinn hnefi er ekki þaö
eina...
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síöustu sýningar
Spennandi ný bandarísk
kvikmynd I litum, meö hinni
geysivinsælu hljómsveit
KISS.
Komiö og hlustiö á þessa
frægu hljómsveit í hinum
nýju hljómflutningstækjum
biósins.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Afar skemmtileg og hrífandi
ný, amerísk úrvalskvikmynd
i litum.
Leikstjóri Rpndal Kleiser.
Aöalhlutverk: Brooke
Shieids, Christopher Atkins,
Leo McKern o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Mynd þessi hefur allsstaðar
veriö sýnd viö metaösókn.
HækkaÖ verö.
Bláa Lónið
(The Blue Lagoon)
Sími50249
Svik
að leiðarlokum
(The Hostage Tower)
Nýjasta myndin, sem byggö
er á sögu Alistair MacLean,
sem kom út í islenskri þýö-
ingu nú I sumar. Æsispenn-
andi og viöburöarlk frá upp-
hafi til enda.
Aöalhlutverk: Peter Fonda,
Maud Adams og Britt Ek-
land
Leikstjóri: Claudio Guzman
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 9
TÓNABÍÓ
Simi 31182
frumsýnir:
Hringa-
dróttinssaga
(The Lord of the Rings)
af snillingnum Ralph
Bakshi. Myndin er byggö á
hinni óviöjafnanlegu skáld-
sögu J.R.R. Tolkien „The
Lord of the Rings”, sem hlot-
iö hefur metsölu um allan
heim.
Leikstjóri: Ralph Bakshi
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö bornum mnan 12 ara
Myndin er tekin upp i Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope
Stereo.
ÆÆMRBlP
; '*" Simi 50184 '
Af fringrum fram
Hörkuspennandi bandarisk
kvikmynd
Sýnd kl. 9
Bönnuö börnum
Félagsprentsmiöjunnar hf.
SpítaUftíg 10 - Sími 11640
ö 19 OOO
- salur/
Cannonball Run
BURT REYNOtBS ROGER MOORE
FftfiRAH FAWCETT ■ DOM DEllltSE
— salur'W-
Stóri Jack
Hörkuspennandi og viö-
buröahröö Panavision-lit-
mynd, ekta „Vestri”, meö
JOHN WAYNE — RICHARD
BOONE.
Islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
- salur
Þjónn sem
segir sex
JS
r
TlOWNSTAIKg
■KMr.ki
Fjörug, skemmtileg og djörf
ensk litmynd, meö JACK
WILD, DIANA DORS.
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
Frábær gamanmynd. eld-
fjörug frá byrjun til enda.
Vföafrumsýnd núna’ iö met-
aösókn.
Leikstjóri: Hal Needham
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
• salur
Uppá lif og dauöa
Hörkuspennandi litmynd
meö Lee Marvin og Charles
• Bronson.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
BLAOBUfítm
FÓtkÖSi
HR[NGIÐ8661\
Bræöraborgarstigur
Asvallagata
Hávallagata
Holtsgara
Arnarnes
Blikanes
Haukanes
Hegranes
Múlar
Ármúli
Síðumúli
Tjarnargata
Bjarkargata
Suðurgata
Safamýri
Fellsmúli
Grensásvegur
Skipasund
Efstasund
Suðurlandsbraut Lækjargata Kleppsvegur