Vísir - 30.09.1981, Page 23
Miðvikudagur 30. september 1981
vism
23
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga fcl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl.
18
22J
Verslun
Skilti og ljosritun.
Nafnnælur (Badges) úr plastefni,
margir litir og ýmsar stæröir.
Ennfremur ýmiss konar plast-
skilti i stæröum allt að 15x20 cm,
t.d. áUti-og innihuröir. Ljósritum
meöan beöið er. Pappirsstæröir
A-4 og B-4. Opið kl. 10-12 og 14-17.
Skilti og ljósritun,
Laufásvegi 58, simi 23520.
Trimmgallar,
margar geröir — margir litir.
Efni: 80% bómull, 20% pólyester.
Verð frá kr. 298.-, 350,- og 428.-
Póstsendum um land allt.
MADAM, Glæsibæ, Álfheimar 74,
simi 83210.
Bókaútgáfan Rökkur
er opin á ný að afloknu sumar-
leyfi.
Kjarakaupin gömlu áður auglýst,
6 úrvals bækur á sama verði og
áður meðan birgðir endast. Bóka-
afgreiðsla kl.4-7, svarað i sima
18768 kl. 9-12,30 þegar aðstæður
leyfa.
Bókaútgáfan Rökkur
Flókagata 15.
Versiunin Hof auglýsir:
Mikið Urval af prjónagarni og
hannyrðavörum, dUkum,
smyrnateppi, rUmteppum ofl. ofl.
Póstsendum daglega.
Verslunin Hof,
Ingólfsstræti (gegn t: Gamla Bióh
Simi 16764. __
ER STÍFLAÐ?
Fáðu þérþábrúsa afFermitexog
málið er leyst. Fermitex losar
stiflur ifrárennslispipum, salern-
um og vöskum. Skaðlaust fyrir
gler, postub'n, plast og flestar teg-
undir málma.
Fljótvirkt og sótthreinsandi.
Fæst i öllum helstu byggingar-
'vöruverslunum.
VATNSVIRKINN H.F.
SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR
TIL PÍPULAGNA
ARMÚLA 21
SIMI 86455
Nýja bólsturgerðin auglýsir:
Vorum að taka upp glæsilegt Ur-
val af blómasUlum, blómastöng-
um, blómakössum og blómapöll-
um. Einnig italskar keramik-
blómasúlur, blómapotta og
blómavasa. Erum i sama hús-
næði og Gróðrastöðin Garðshorn,
Fossvogi.
Utsölur
(SaUerp
Hækjartors
Nýja húsinu
Lækjartorgi
Meiriháttar
hljómplötuútsala
Bráðum koma blessuö jólin,
börnin fara að hlakka til,
góða plötu á grammófóninn
gjarnan þá ég eiga vil.
Útsölunni lýkur 10. okt.
Fatnaður
Fallegur kaninupels
nr. 36-38 til sölu. Uppl. i sima
14930 eftir kl. 17.00.
Fyrir ungbörn
Óska eftir aö kaupa
vel með farinn barnavagn. Helst
vagn sem getur bæði verið
burðarrúm og kerra. Uppl. í sima
44066.
Barnagæsla
Get tekið börn i gæslu.
Uppl. i sima 19092.
»Playmobil, playmobil, ekkert
nema playmobil”, segja krakk-
arnir, þegar þau fá að velja af-
mælisgjöfina. Fidó, Iðnaðar-
mannahúsinu, Hallveigarstig.
Koua óskast
tilaö gæta 6ára stelpu 2-3 tima að
morgni, þarf að vera nálægt
Kársnesskóla. Uppl. i sima 52920
e. kl. 19.
Tapað - fuiidíðj
Dökkgrár Siamsköttur,
litill og nettur fress, tapaðist frá
Álfheimum s.l. miðvikudag, var
með bláa ól með rauðum steinum.
Þeir sem hafa séð til hans eða
vita hvar hann er vinsamlega lát-
ið vita i sima 86902.
Hreingerningar j
Tökum að okkur hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn,
simi 28997 ög 20498.
Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og
skóla. örugg og góð vinna. Simi
23474. Björgvin Hólm.
Gólfteppahreinsun — hreingern-
ing ar
Hreinsum teppi og húsgögn i
ibúöum og stofnunum með há-
þrýsitækni og sogafli. Erurn einn-
ig með sérstakar vélar á ullar-
teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm.
I tómu húsnæði.
Ema og Þorsteinn simi 20888.
Teppahreinsun
Gólfteppahreinsun.
Tek aö mér að hreinsa gólfteppi i
ibúðum, stigagöngum og skrif-
stofum. Ný og fullkomin há-
þrýstitæki með sogkrafti. Vönduö
vinna. Ef þiö hafið áhuga þá gjör-
ið svo vel að hringja i sima 81643
eða 25474 e. kl. 19 á kvöldin.
Ljósmyndun
Til sölu
Canon A 1 og AT 1, báðar með
tösku. Einnig28mm — 2,8, 50 mm
1,8 og 35 mm —3,5 með tösku.
Uppl. i sima 43021 á kvöldin.’
Tölvur
Fullkomin tölva með visindaleg-
um möguleikum
60 möguleikar
Statistic reikn
ingur
Degree/Radian/
Grad.
5 faldur svigi
1 sjálfstætt
minni
Lithium power
battery
Veski
Árs ábvrgð
kr. 349*00
Borgarljós
Grensásveg 24
s. 82660
StíltMA LC 3400L
Í H œt BKH!
i n gg gj m p!
i ÍlfiB)
ÍÍiiB
M 1230
Sýnir: klukkutima, mins sek.,
mánuð, mánaðardag, vikudag,
sjálfvirk dagatalsleiörétting út
árið að hlaupaári, 12 eöa 24 tima-
kerfi, vekjaraklukka, tónmerki á
heila timanum, dagminni, dag-
minni fyrir afmælisdag, einnig
fyrir jóladag og skeiðklukku eða
millitima.
Er högg- og vatnsþétt.
Ars ábyrgö. tslenskur leiðarvisir.
Verð aðeins kr. 600.- Sendum 'i
póstkröfu.
Valdimar, Austurstræti 22
Úr og skartgripir
Sími 17650
M - 123 0 býðui
uppá:
Khikkutima, min.,
sek. Mánuð, mán-
aðardaga, viku-
daga. Vekjarar
með nýju lagi alla
daga vikunnar.
Sjálfvirka daga-
talsleiðréttingu um
mánaöamót. Bæöi
12 og 24 tima kerf-
ið. Hljóðmerki á klukkutima
fresti með „Big Ben” tón. Daga-
talsminni með afmælislagi.
Dagatalsminni með jólalagi. Niö-
urteljari frá 1. min. til klst. og
hringir þegar hún endar á núlli.
Skeiöklukka með millitima. Raf-
hlöðu sem endist i ca. 2 ár. Ars
ábyrgð og viðgerðarþjónusta. Er
högghelt og vatnshelt. Verð 695.-
Casio-umboðið
Bankastræti 8,
simi 27510.
«* a
oa
n n
ta b
a m m i
oocs;
Bbb:
S2> 13 £S |
CASIO FX-81. Vis-
indaleg Tölva
Býður uppá:
Marga visindalega'
möguleika.
Sin/Cos/Tan.
6. Svigar
Logaritmi
Deg/Rad/Grad og
fl.
Reiknar Ut frá al-
gebriskum grunni.
Rafhlöður sem endast i ca. 4000
klst. I notkun.
Eins árs ábyrgð og viögerðar-
þjónusta.
Kr. 350,-
Casio-umboðið,
Bankastræti 8,
simi 27510.
CASIO-CA-901 —
Nýtt!!!
Býöur uppá:
Klst., min, sek,
f.h/e.h. mán/dag.
12/24 tima kerfiö.
Sjálfvirk dagatals-
leiðrétting um
mánaöamót.
Tölva með +/-
/x/-^, Kcnstant.
Skeiöklukka meö
millitima 1/100 úr
sek.
Ljós til aflestrar i myrkri.
Vekj ari
Hljóðmerki á klukkutima fresti.
Tveir timar i senn, báðir hafa
möguleika á 12/24 tima kerfinu.
Leik sem byggist upp á hraða.
Ryðfritt stál.
Rafhlöður sem endast i ca. 15
mán.
Eins árs ábyrgð og viðgerðar-
þjónusta
Kr. 895,-
Casio-umboðið,
Bankastræti 8,
Si'mi 27510.
Kennsla
Kennsla hefst i byrjun október
Byrjendur og framhaldsnem-
endur. Innritun og upplýsingar i
sima 72154 kl. 13 til 17 daglega.
Ballettskóli
Sigriðar Ármann
Ballettskóli Eddu Scheving
Kennsla hefst i byrjun október.
Innritun og upplýsingar I sima
76350 kl. 2-5 e.h.
Framhaldsnemendur hafi sam-
band við skólann sem fyrst.
Ballettskóli Eddu Scheving,
Skúiagötu 34.
Dýrahald
Hey — hestar — tamning.
Hef til sölu súgþurrkað hey,
heimkeyrt. Sé um hestaflutninga,
allt að 14 hestum i einu. Tem
hesta. Hef einnig til sölu nokkra
fola. Jón Sigurðsson, Skipanesi.
Simi um Akranes.
Kaupum stofufugla
hæsta verði. Höfum úrval af
fuglabúrum og fyrsta flokks
fóðurvörur fyrir fugla. Gullfiska-
búbin, Fischersundi, simi 11757.
Spákonur
Les i lófa
og spil. Spái i bolia, alla daga.
Uppl. i sima 12574.
Lesið i lófa.
Langar þig til spákonu? Bókin
Lesið i lófa veitir þér tækifæri til
að læra undirstöðuatriði lófa-
lestrar þér og þinum til ánægju.
Bókin er 80 bls. með fjölda skýr-
ingamynda. Bókin kostar kr. 70,-
og er aöeins seld gegn póstkröfu.
Pantaðu eintak strax i sima 91--
29416 milli kl.16 og 20 i dag og
næstu daga.
Mótatimbur til sölu
1x6” ca. 500 metrar, 11/2x4” ca.
170 metrar. Uppl. i sima 43455
milli kl. 2 og 6 á daginn.
r •
Fasteignir
Hárgreiðslustofa til sölu.
Til sölu er hárgreiðslustofa. Til-
boð óskast. Uppl. i sima 14428
eftir kl. 18.
Sumarbústadir
40 ferni. sumarbústaður
iGrimsnesi til sölu. Uppl. i sima
31943.
Þjónusta
Sólbekkir — Sólbekkir
Vantar þig vandaða sólbekki?
Við höfum úrvaliö. Fast verð.
Komum á staðinn. Sýnum prufur.
Tökum mál. Stuttur afgreiðslu-
timi.
Uppsetning ef óskað er.
Simi 83757 aðallega á kvöldin.
Hrossaskitur — hrossatað
til gróðursetningar og á blettinn
fyrir veturinn. Hagstætt verð á
góðu taöi, ánamaðkar geta fylgt.
Pantanir i sima 39294 og 41026.
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Leigjum út körfubil,
lyftihæö 8,5 metrar. Hentugur til
málunar eða viðgeröar á húsum
ofl.
Upplýsingar i sima 10524 og 29868.
Tek að mér
allskonar lagfæringar og viðgerð-
ir.
Kristján, simi 20955.