Vísir - 30.09.1981, Blaðsíða 27
"RíSSÍ
Miövikudagur 30. september 1981
vfsm
L00 GEGN ATHAFHAFRELSI
Sifellter veriö að setja ný lög,
sem skerða athafnafrelsi
einstakiinga, jafnt sem fyrir-
tækja. Oftar en ekki renna þessi
iög í gegnum Alþingi áu þess að
verulega athygli veki, enda
virðast fulltrúar einkafram-
taksinseiga næsta fáa fulltnia á
hinu háa Alþingi. Nýjasta dæm-
ið um frelsisskerðingarlög er
hin furðulega löggjöf um Vinnu-
eftirlit ríkisins. Eftir þá laga-
setuiugu vantar ekki nema
herslumunimi á að þeir, sem
hafa atvinnurekstur með hönd-
um, þurfi leyfi ríkisins til að
draga andaun.
Með þessum lögum er
embættismanni rikisins falið
slikt vald til að ráðskast með
hagsmuni einstaklinga og fjöld-
ans, að fá eða engin fordæmi eru
fyrir sliku sem betur fer. Lögin
virðast nefnilega hafa verið
samin isliku hasti, að þar er að
finna aragrúa ákvæða um, að
Vinnueftirlitiðsjálft setjinánari
reglur um allt milli himins og
jarðar, sem Eyjólfi og félögum
sýnist að heyrt gæti undir vald-
svið þeirra.
„Stjórn Vinnueftirlits rikisins
setur nánari reglur um skipulag
og framkvæmd ráðstafana...”
„Stjórn Vinnueftirlits rikisins
setur nánari reglur um skyldur
at vinnurekenda...” — „Fylgja
skal viðurkenndum stöðlum,
ákvæðum laga og reglu’gerða,
svo og fyrirmælum Vinnueftir-
lits ríkisins...”
Þetta eru aðeins örfá dæmi úr
lögunum um vald Vinnueftir-
litsins. Þarna kemur fram, að
atvinnurekendum ber ekki að-
eins að fylgja ákvæðum laga og
reglugerða, heldur skuli þeir
þar fyrir utan Lxa i einu og öllu
eftir fyrirmælum Vinnueftirlits-
ins og skiptir þá engu, hvort þau
fyrir mæli stangast á við lög og
reglugerðir.
En set jum nú svo, að atvinnu-
rekandi sætti sig ekki við að
sæta dagsektum fra Vinnueftir-
litinu, sem getur komið til, sé
hann ekki nógu fljótur að hlýða,
hvað er þá til ráða? Jú, lögin
gera ráð fyrir þessum mögu-
leika’ „Atvinnurekandi getur
innan hálfs mánaðar frá kröfu-
gerðinni áfrýjað sektarákvæð-
um til stjórnar Vinnueftirlits
rikisins, sem strax og unnt er
hugdettur eftirlitsmanna, geta
þeir auðvitað kært til stjornar-
iunar. Og hvað skeöur þá?
Stjómin dregur i mánuð að
fjalla um málið og þá skal hug-
dettan bliva. Og auðvitaö úirog
grúir af gullkomum i þessum
makalausu lögum eins og öðr-
um, sem eru álfka vitlaus. Eins
og þetta hérna :
„Sérhver starfsemi, sem lög
þessiná til, skaltilkynna Vinnu-
eftirliti rikisins áður en hún
hefst”. Með sama áframhaldi
má gcra ráð fyrir, aö sérhver
nemandi, sem er að velta fyrir
sér að fara út í atvinnurekstur
að námi loknu, skal tilkynna
þessar vangaveltur sinar til
rikisins.sem siðan vegurþaðog
metur, hvort þaö getur látið
þennan draum rætast eöa ekki.
Auðvitað er nauðsynlegt að
hafa lög, sem kveða á um
hversu stórir klósettgluggar séu
á vinnuskúrum og að hlifar séu
fyrir hættulegum vélum. En
þegar menn mega ekki lengur
ráða inenn f viiuiu part úr degi
úl að hjálpa sér við að mála
þakið, án þess að tilkynna þaö
til rfkisins, þá er nú nóg komið.
etraunin
Hvaða dagblað er elzt?
□ VlSIR
1 Morgunblaðið
□ Timinn
AVe
AV®?
Þegar þú veist svarið krossar þú í viðeigandi reit
Ef þú ert ekki áskrifandi þá krossar þú í reitinn tii hægri, annars hinn.
Þú sendir getraunaseðilinn til Vísis, Síðumúla 8,105 Reykjavík merktan „Vísisget-
raun"
Hver áskrifandi getur sent inn einn seðil fyrir hvern mánuð, sem hann er áskrif-
andi. Vinningslíkur þeirra, sem eru áskrifendur allan tímann, eru þannig meiri en
hinna, sem aðeins eru áskrifendur hluta tímabilsins.
Þrír seðlar birtast fyrir hvern bíl. Þeir, sem eru áskrifendur allan tímann.eiga því
þrjá möguleika á hverjum bíl.
Hver getraunaseðill er endurbirtur fyrir nýja áskrifendur og þá sem gleyma sér.
Athugiðað aðeins þýðir aðsenda inn hvern seðil einu sinni, þ.e. einn ISUZU-SEÐIL
1, einn ISUZU-SEÐIL 2 o.s.frv.
Verðmæti vinninga er samtals tæplega 300.000 kr.
Þeir áskrifendur, sem eru i vanskilum, þegar dregiðer, koma ekki til greina.
Ég er þegar
áskrifandi
að Vísi
Ég óska að gerast
áskrifandi
að Vísi
Nafn
Heimilisfang
Byggðarlag
Sími
Nafnnúmer
skaltaka ákvörðun um málið og
eigi sfðar en eftir eitut mánuð.
Hafi stjórnin ekki fellt úrskurð
siim þá, gildir úrskurður Vinnu-
eftirlitsins”
ÖU er þessi einstæða lagasmið
á einn veg. Þeir, sem gerast svo
djarfir að ráða eiim manii eða
fleiri i vinnu og hafa þar með
einhvern atviiuiurekstur undir
höndum, skulu hlýða Vinnu-
eftirliti rikisins um hvað sem
eftirlitiuu þóknast að setja
fram. Sætti menn sig ekki við