Vísir - 08.10.1981, Page 2

Vísir - 08.10.1981, Page 2
2 , Hvort heldur þú með Karpov eða Kortsnoi i heims meistaraeinviginu i skák? Jakob Stefánsson, starfar við Kisiliöjuna: Ég held með Karpov. Asdis ólafsdóttir Iþróttakennari: Kortsnoj auðvitað. Ég er á móti kommúnistum. Stefán Jónsson pipulagninga- maöur: Ég held hiklaust með Kortsnoj. Það er til skammar hvernig farið er meö fjölskyldu hans. Þorbergur Jónsson útgeröarmaö ur: Ég held meö Kortsnoj. Hann er' okkur íslendingum að góðu einu kunnur. Sigrún Rafnsdóttir lagermaöur: Eg hef engan áhuga á "þessari skákvitleysu. VÍSIR „Jú, blessaöur vertu, ég er fæddur og uppaiinn á Akureyriog hér hef ég verið alla mina tiö, aö undanskildum námsárum I há- skóla”, sagöi Úifar Hauksson, deildarstjóri áætlana og hag- sýsludeildar Akureyrarbæjar, i samtali viö Vi'si. Úlfar er sonur önnu Steindórs- dóttur og Hauks Kristjánssonar og kona hans er Hólmfriður Andersdóttir. úlfar varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og siðan lá leiöin í viðskiptadeild Háskóla Islands. Að loknu námi þar tók Úlfar til starfa hjá Akureyrarbæ. Fyrsta verkefni hans i þeim herbúðum var að koma á fót tölvudeild hjá skrif- stofum bæjarins. Hefur Úlfar starfað við tölvuna allt siðan. Verkefni við áætlanir, sem talað var um að Úlfar tæki aö sér þegar tölvanværikomin velá legg,hafa látið biða eftir sér. Það er ekki fyrr en nú, réttum 4 árum eftir ráðningu úlfars, að áætlana og hágsýsludeild er sett á fót með sérstakri samþykkt bæjar- stjórnar. úlfar varstrax skipaður deildarstjóri. Hann var spurður um verkefni deildarinnar. „Ætli gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár verði ekki fyrsta verkefnið, en siðan koma greiðslu- og framkvæmdaáætlan- ir i framhaldi af henni”, svaraði Úlfar. Hann lét þess jafnframt getiö, aö með breyttum og nú- timalegri vinnuaðferðum við gerö fjárhagsáætlunarinnar, þá yrði hún virkari I rekstri bæjarfélags- ins en veriö hafi. Þetta þýddi i raun, að fjárhagsáætlunin yröi i stöðugri endurskoöun áriö um kring og þannig yrði betur hægt að fylgjast með að eftir henni væri farið. „Enþaö gildir um alla áætlana- gerö, að tilgangurinn meö þeim er að komast að einhverju á- kveðnu markmiði. öll áætlana- gerð er út i bláinn, ef ekki er vitað hvert hún á að leiða menn”, sagði Úlfar. Eitt af verkefnum nýjudeildar- innar er að endurskoða og fylgjast með rekstrarskipulagi bæjarstofnanna. Úlfar var spurð- ur hvort þær væru illa reknar i dag? „Þær eru ekki illa reknar miðað við þær aðstæöur sem þær búa við. Fram til þessa hefur ekki fengist timi til að fylgjast með rekstri þeirra eða gera tillögur um hverju megi breyta til bóta. Ég reikna meö að við byr jum á að endurskoða skipulag á rekstri Úlfar Hauksson, deildarstjóri áætlana og hagsýsludeiidar Akureyrar- bæjar. (Vlsism.— GS.Akureyri) „Eg er slúkur bíladellukarl” Fimmtudagur 8. október 1981 - segir líifar Hauksson. nýsklpaður deildarstlóri áætlana- og hagsýsiudeiidar Akureyjarbælar bæjarskrifstofanna sjálfra. Þar eru viðhöfö vinnubrögð sem hafa verið óbreytt lengi, þó verkefnin hafi margfaldast. Ég held að hægt sé að koma við þægilegri vinnubrögðum. Einnig þarf að koma upp skipuriti yfir allt stjórnkerfi bæjarins, sem til- greini stöðu og valdsvið hvers og eins i bæjarapparatinu”, sagði Úlfar. — Næst var Olfar spurður hvort einhverjar fleiri nýjungar væru á döfinni? „Það hefur lengi verið draumur okkar, aö gefa út nokkurs konar árbók með upplýsingum um starfsemi sveitarfélagsins. Þetta yrði væntanlega nokkurskonar uppsláttarbók, aðallega með tölu- legum upplýsingum, en aö öðru leyti hef ég ekki fastmótað hug- myndir minar um gerð þessarar bókar”. — Ahugamál? „Ég get nefnt biladelluna, ég er sjúkur bíladellukall. Um tima var ég á kafi i rallakstri ásamt Hall- dóri skólabróður minum Jóns- syni. Það var á háskólaárunum og raunar ögn lengur. En nú höf- um við lagt slikt á hilluna á bili a.m.k., hvað sem verður. A meðan verð ég að láta mér nægja að fá útrás fyrir biladelluna meö þvi að lesa erlend timaritum bila og fylgjast þannig með tækninýj- ungum. Þessi della er á það háu stigi.aöég hef ekki nokkur efni á að veita mér það sem mig langar i áþessu sviði”, sagði Úlfar i' lok samtalsins. GS/Akureyri. • Ráðió I dag- sKrárgerð Útvarpsráö gekk á siö- asta fuudi sfuum til atkvæöagreiöslu um þá sem sótt höföu um stööu dagskrárgeröarmanns við sjónvarpiö. Þeir voru Arni Þ. Jónsson, Eiín Guð jónsdóttir, Gi'sli Helgason, Leifur Jóels- son, Steingri'mur Péturs- son, Sigriöur Eyþórs- dóttir Ævar Kjartansson og tveirsem óskuöu nafn- ieyndar. Úrslit atkvæöa- greiöslunnar uröu þau, aö Ævar fékk þrjú atkvæði, en Hermann nokkur Jó- hannesson fékk fjögur. Útvarpsráö rnælir þvf með honum i' stööuna, en lokaorðið á útvarpsstjóri, svo sem venja cr til. Gunnar orðinn hræddur Gunnar hræddur við Gelr? Sem kunnugt cr, hefur veriö tekin upp sú ný- luuda I útvarpsþætúnum „A vettvangi” aö láta spaka menn spyrjafram- ámenn spjörunum úr, samauber katastrófu Vals og Tómasar. Og nú segja ólygnir, aö stjórnendur þáttarius hafi fariö fram á þaö viö Gunnar Thoroddsen for- sætisráðherra, aö hatm sæti fyrir svörum. Hafi Itann tekiö erindinu ljúf- mannlega. Því næst hafi stjórnendur leitaö til Geirs Haarde formanns SUS og beöiö hann aö ... viö Geir... spyrja ráöherrann. Sam- kvæmt sögunni tók for- maöurinn ungi tækifær- inu incö fögnuöi. En þegar Gunnari var sagt, hver ætti aö pumpa hann, mun honum skyndilega hafa suúist hugur og sagöist hann ekki vera til-’ búinn aö mæta i þáttinn aö sinni. Og uú segja gaman- samir, aö Gunuar sé nú loksins oröinn hraiddur viö Geir! Skrýtin llölskyida Mogginn tók ástauds- inál Agnethu Faltskog, annarrar öbbunnar til itarlegrar umfjöllunarf gær. Sagöi blaöiö aö hún væri n ú I tygjum viö Þor- björn, eöa Tobba nokkurn löggumann. Siöan kom þessi klausa: „Agnetha er ekki iicma 31 úrs og var einu sinni gift öörum Sr. Emil Björnsson Emll I veikindairfi Sr. E mil Björnsson fréttastjóri sjónvarps hefur átt viö veikindi að striöa aö undanförnu. Hanu hefurnú fengiöleyfi frá störfum vcgna þessa og veröur fjarveraudi til 1. desember. 1 forföllum hans mun Guöjón Einars- son fréttamaöur gegna starfi fréttastjóra. Veröur ráöinn fréttamaö- ur I staö Guöjóns þennan umrædda tíma. ABBA-meölimi, sem Björn Ulveaus heitirog er tveggja barna móöir...”. Þaö er ekkert skrýtiö aö Agnetha skyldi hafa skiliö við þennau Björn, úr þvi aö hann var ekki þannig.. Abba-ljóskan æsilega Guojon Einarsson Biiuð stefnuljðs Kópavogsbúi skellti sér til Hafnarfjaröar á dög- unum. Ekki haföi hann lengi ekiö um bæimi, þeg- ar lögreglumaöur stööv- aöihann og sagöi ábúöar- mikill: „Heyröu, ég hcld aö stef nuljósin á bilnum þln- um séu ekki i lagi”. „Nú”, sagöi Kópavogs- búinn. „Það var skrýtiö. Þau voru f lagi, þegar brilinn var skoöaöur -siðast”. Lögregluþjónniiui hafn- firski velti lengi vöugum yfir þessu, en tók svo af skariö og baö hinn aö setja stefnuljósin á. Sjálf- ur sagöist hann ætla aö fara aftur fyrir bilinn og athuga þau betur. Kópa- vogsbúinn gerði eins og hann var beðinn, stakk höföinu út um gluggann og heyrði þá að lögrcglu- þjónninn tautaöifyrir aft- an bllinn: „t Iagi...ekki i lagi...i lagi...ekki i Iagi... Tcxti: Jóhanna S, Sigþórs dóttir m j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.